Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 80

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 80
82 KORBURFABI. þar vera slitiS. Lika höfða Czekkar stofnað sjer herflokk af 600 mönnum, sem þeir kölluSu swornost (eining), og allt var búiS til bardaga, ekki einasta við keisarastjörnina, heldur við J>j<5ð- verja yfir höfuð, því þeir þeirra, sem á Bæheimi búa, voru svo ranglátir að láta sjer illa líka þjöðernis tilflnningu Czekka. Slafa fundurinn var haldinn 2. Júni, og var þar komiS mart manna ekki aðeins úr Austurríki en úr öllum slefneskum löndum og jafnvel af Rússlandi. Fundinum var skipt i þrjá flokka, hinn pólsk- rúthenslia, hinn czeck-slovakska og hinn sutur-slafneska; hafði hver sinn forseta, og Schafrik t. a. m , sem er frægur slafneskur rithöfundur varð fnrseti hins pólsk-rúthenska, en starost Jorseti) alls fundarinns var Palazky. Á þessum fundi voru haldnar ákafar ræður á móti ýjjóðverjum og Magyörum, og svo var allt slafneskt að konur og karlar gengu á fornslafneskum búningi mjög svo glæsilegum, og í kyrkjunni var prjedikað um slefneska föður- landsást. Um þessar mundir var sem nærri má geta múgur og margmenni samankomið í Prag, og ekki leit þar friðarlega út. AI f re d fursti Windisch-Gratz, sem þá var herstjóri á Bæheimi hjelt 11. Júní mikla herskoðan til að sýna borgarmönnum liðsafla sinn og ógna þeim, og við fJradschin, hina fornu höll konunganna á Bæheimi, sem stendur á felli fyrir utan borgina, Ijet hann setja nokkrar fallbyssur. Daginn eptir gekk mikill múgur Czekka, og Swornost fremst til likneskis hins heilaga Wenzels, og hjeldu þeir þar hátíð, sem slðan var köllnð hlóðmcssan. fiaðan fór hóp- urinn til herstjórnarhússins, og sendu þcir menn til að spyrja, því Windischgrálz byggist svo stórkostlega við; en furstinn kvaðst ei vera skyldur að svara þeim upp á það. Nú fóru menn að verða óðir og uppvægir, og þóttust vera ,s\iknir, og um kvöldið var farið að berjast og hlaða viggarða. I þrjá daga, 13., II. og 15. var barist með mestu grimmd, en um nótt hins 16. dróg Win- dischgratz lið sitt út úr borginni, því það var farið að þreytast, og mikill var fögnuður Czekka þegar þeir um morguninn sáu að þeir höfðu unnið; en ekki áltu þeir þ>jóðverjar, sem í bænum biuggu, von á góðu. f>á Ijetti af þoku, sem þangað til hafði legið yfir bnrginni og skýlt hl ðum og hæðum fyrir utan, og borgarmenn sáu sjer til skelfingar 168 fallbvssur g na yfir borgina ofan frá Hradschin; þar hafði Windischgrá'tz fylkt 30000 hermanna og bjóst til að g öra borgina að öskuhrúgu ef áþjrfti að halda. þrá var farið að semja, en af misskilningi og hatri hófst bardaginn að nýju, og alla nótt hins 17. var skotið á borgina, en daginn eptir gafst hún ttpp og menn fóru að flýja; útum eitt borgar hlið gengu þann dag 20000 manna lil að forða sjer. þjannig var þessi upp- reisn kúguð og Bæheirriur aptur lagður undir keisarann; mistókst hún einkum vegna þess að hún höfst of snemma, áður enn bæn- dtir yrðu gjörðir varir við, því svo hafði verið undirlagt að þeir skyldu koma bæjarmönnum til hjálpar. En nú voru vonir Slafa ónýttar um stund; swornost var uppleyst og herlögum sagt upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.