Norðurfari - 01.01.1849, Page 140

Norðurfari - 01.01.1849, Page 140
WORBURÍARI. 142 verið að búa sig undir að steypa stjórn Guerazzis, og tilefniS fengu þeir bráðlega meS því, að nokkrir fullir dátar hans gjörðu af sjer óskunda og vöktu dspektir. jiá reis upp allur almenningur og kallaSi aptur ‘‘Leopold góða,” en afsetti Guerazzi og hans stjórn; þó var honum ekkert mein gert því hann hafði aldrei farið að með ofsa eða obbeldi meðan hann hafði ráðin. Leopold auðnaðist með þessu móti sú gleði að vera heimkallaður af velvilja þegna sinna, en þó hikaði hann nokkra stund að snúa aptur, og það er fyrst nýlega sem hann er heimkominn til Florenz. Strax og hann var búinn að taka við stjórn fyrirgaf hann opinberlega öllum, sem móti sjer hefðu talað og skrifað í fjærveru sinni, og kvaðst “einungis ætla að láta sjer nægja þá hefnd, sem góð með- vitund veitti.” Hann lofaði og fastlega að halda uppi hinni frjálsu stjórnarskipan, sem hann áður hafði heitið, og menn þurfa varla að efast um að hann muni efna orð sin — væru ailir höfðingjar eins einlægir og hann þá færi mart betur enn fer, og mikið af því blóði, sem nú verður að renna frelsisins vegna, og því miður opt til ónýtis, mundi þá verða sparað. En páfanum gekk ei Vains vel að ná aptur ríki sínu. Hann varð á endanum öldungis að selja forlög sín í hendur erlendum stjórnum, sem fúsar voru á að nota sjer af þessu tækifæri til að bæla niður alla frelsishreifing. Ferdinandur Neapels konungur var hinn fyrsti sem bauðst til að hjálpa honum, og innsetja hann aptur í Eóm með hermönnum og fallbyssum — en hann þurfti þá að snúa sjer í aðra átt. Sikileyingar sögðu upp griðum um sama leiti og Karl Albert, og hið fyrsta, sem “skotkonungurinn” nú varð að gera, var að snúa sjer móti þeim og reyna að brenna nokkrar borgir. Herliði hans tókst líka vonum bráðar að ná Catania og Syracusæ QSiragosaJ, og Mierolawski, sem hafði boðið Sikileyingum þjónustu sína, gat ei varið þær. J>ó þessi tjón ei sýndust svo háskaleg að allt þyrfti nú undir eins að vera úti, þá missti þó stjórnin í Palermo undarlega fljótt allan hug og sleppti hverri lengri mótvörn. Ruggiero Settimo og þeir, sem helzt voru riðnir við stjórn uppreisnarinnar, forðuðu sjer útá hið enska gufu- skip Bull Dog og komust til Malteyjar, enn öll Sikiley gekk aptur á vald Fcrdinandi. jjetla voru allt önnur endalok enn menn með rjettu máttu búast við, eptir því hvernig Sikileyingar höfðu varist fyrra árið, en Neapels konungi kom þessi flýtir vel í hag, því nú gat hann óhultur snúið liði sinu móti Róm. Jiar hafði þingið valið sjer þriggjamannastjórn þegar 'hættan færðist nær, og falið henni á hendur að verja landið með hverju móti, sem hún bezt gæti: Triumviri voru þeir Mazzini, Armellini og Saffi, en Garribaldi, nokkurskonar ítalskur Væringja höfðingi tókst á hendur að verða fyrir liði Rómverja. Stjórnin sendi hann þá og strax á móti Neapels konungi þegar hann með lið sitt var kominn yfir rómversku landamærin í Apríl, og honum tókst líka fljólt að rcka Ferdinand heim aptur í ríki sitt. En þá rcis upp annar verri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.