Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 134

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 134
136 mORBURFARI. úr hreiGngunni útaf þessu máli, því þegar konungur neitaði að samþykkja stjórnarlögin frá Frakkafurðu og val Prússa konungs til keisara, hófst full uppreisn i Dresden 3. Maí. Konungur flúði úr borginni og uppreisnarmenn voru um stund herliðinu yflrsterk- ari; en þá var sent prússneskt lið til hjálpar og uppreisnin var bæld niður án mikillar mótspyrnu, því hún var lika stofnuð í ráðleysi og cngir duglegir menn til að standa fyrir henni. Wúr- temberg var hið einasta konungsríki, þarsem konungur varð að láta undan þjóðinni og viðurkenna ríkisstjórnarskrána, og sömulciðis hafði Gagern fengið 30 sináhöfðingja til að viðurkenna hana áður cnn svarið kom frá Berlinni. En þetla gat ei orðið að miklum notum þegar þau ríkin, sem öflugust voru og fjölmennust, ckki vildu gefa sitt samþykki, og einasti vegurinn fyrir þá, sem vildu reyna að koma einhverju til leiðar hefði því verið að vekja upp- reisn í Prússlandi sjálfu og kúga konung þar til að láta undan. En í stað þcss voru ócirðamenn og vinstrihliðarmenn frá Frakka- furðn að reyna sig á að koma upphlaupi til leiðar í suðvestur horni fiýzkalands, sem liggur næst Frakklandi, þó engin von gæti verið um að nokkur sannur árangar yrði að henni fyrir fiýzkaland. Jieim tókst samt að koma því til leiðar í Baðen að stórhertoginn ílúði, og að í Pfalz (þeim parti af Bæverjalandi, sem liggur fyrir vestan Rin) var gerð uppreisn og sctt bráðastjórn eptir frakknesku sniði. En Frakka öponum tókst ci bctur hjer cnn annarstaðar þcgar sannarlega áreyndi, og í bjánaskap sínum drígðu þeir hvern dvinafögnuðinn á fætur öðrum: mesla iðja þeirra var að stofna ýmisleg gildi, kalla þau nöfnum, sem Ijetu vel í munni, og vera að hrópa: “lifi”! “lifi”! það og það. Pólski hershöfðinginn Mieroslawski, sem kom til þeirra frá Sikiley, gat ei gjört mikið með slíkum mönnum, og eptir nokkrar orrustur lagði hann niður herstjórnina og forðaði sjer til Svyzlands. Hann hefur allstaðar verið óheppinn hvar sem hann hefur tekið þátt i striðum og upp- reisnum: í Pósen, á Sikiley og nú seinast í Baðen, cn þó efast enginn um hrcysti hans og herstjóra dugnað. fjcgar hann var farinn veitti Prússuin, sem líka voru komnir þar eptir beiðni stórhertogans, hægt að buga mótstöðuna og í Júlí var allt búið og kastalar teknir aptur. Prínzinn af Prússlandi (bróðir konungs og konungsefni), sem fyrir herliðinu var, Ijet uppleysa baðenska herinn, sem þátt hafði tekið í uppreisninni, og árangurinn af öllu varð sá að Prússar náðu fótfestu í Suður-Jjýzkalandi, og kom þeim það eigi svo illa. Jiannig var nú bæld niður öll hreifing á ýjýzkalandi um stund, og konungarnir höfðu sjálfir brotið niður þá smíð, sem þeir í fyrstu rjettu fram höndur sínar lil að reisa. Ríkisforstjórinn er reyndar enn til að nafninu og hefur sjer ráðaneyti (forseti þess Wittgenstein fursti), enn þinginu í Frakkafurðu er tvístrað víðsvegar og það er horíið af sjálfu sjer. Vinstrihliðarmenn voru lengst að flækjast um í Wúrtemberg, og þóttust cnn vera fullgilt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.