Norðurfari - 01.01.1849, Side 111

Norðurfari - 01.01.1849, Side 111
FRELSIS HREIFINGARNAB. 113 en 29. var fari8 a8 semja, og Vinverjar voru nær því a8 gefast upp þegar frcgnin barst að Ungverjar kæmu. Höfðu þcir farið eptir eldskeytum, sem um nóttina voru send upp af Slefánsturninum í Vinarborg til að kalla á þá, og ætluðu nú að reyna að bjarga bænum. En þeir voru ei saman nema 18000, þar sem um borgina sátu meir enn 100000 munna, og urðu því bráðlega að hörfa undan eptir snarpa orrustu við Schwechat. Borgin gafst þá upp 31. Octóber og hershöfðingjarnir fóru inn í hana með dáta sina, sem strax byrjuðu að rupla og ræna, og náttúrlega var herlögum strax sagt upp yfir hinum varnalausu bæjarmönnum. En Wíndischgrátz setti þar lika í fyrstu blóðdóm, sem hann Ijet dæma hvern þann frá lífi, sem honum þóknaðist, og skjóta undir eins. Einkum langaði hann Íó í blóð þeirra Pulszky’s og Bems, en sem betur fór komust eir þó undan til Ungverjalands. Bem, sem hafði fengið sár 1 siðasta bardaganum, ljet bera sig út úr borginni f líkkistu eins og hann væri dauður, og komst síðan fram hjá Króötum á þann hátt að hann reið í herbúningi Austurríkis hershöfðingja gegnum herbúðir þeirra. En aðstaðarforingi hans Jellowieki varskotinn. Hann hafði beðið frakkneska sendiherrannn ásjár, en crindisrcki hins svonefnda þjóðríkis neitaði honum hennar, þar sem þó tyrkneski sendiherran skaut skjólshúsi yfir alla, sem á náðir hans fiúðu. Morð Roberts Blum, sem Windischgrátz Ijet skjóta 9. Nóvember, vakti þó einna mesta gremju á fiýzkalandi. Hann var einhver bczti mælskumaður á þýzka þjóðþinginu, og hafði farið sendiför til Vínar með öðrum flciri frá vinstri liliðar mönnum í Frakkafurðu, svo að hann eiginlega var friðhelgur scm þingmaður og sendimaSur; en blóddómurinn hirti ei um siikt. Blum var allra einlægasti frelsismaður, en ckki höldum vjer hann hafi verið sá spekingur, sem margir ftjóðvcrjar hafa síðan viljað gcra hann að, þó hann víst væri langt of góður til að verða að fórnardýri slíkra böðla, sem nú drottnuðu í Vínarborg. 'Jtað er sagt að síðustu orð hans hafi vcrið þau, að af hverjum blóðropa sinum skyldi rísa upp frelsis- hctja, og hefur það líka sannast síðan; en hvorki í hinu gjörspillta harðstjórnarbæli í Vínarborgnje á ftýzkalanni var til nokkurs að leita slíkra manna. Messenhauser var skotinn þann 16., og síðan hafði Windischgrátz sjer það til gamans að láta skjóta mcnn í hópum á hverjum degi öldungis saklausa eða þá fyrir litla sök: að eiga byssu, sverð o. s. frv.; blöðin máttu ekkert segja nemá það, sem harðstjóronum líkaði og svo er það enn; stúdenta sveitin var uppleyst og háskólanum lokað, en skólapiltum stungið inn í hersveitirnar milli Króata og annara til að fara að bcrjast við Ungvcrja. Yfir öllum þessum grimmdarog heimsku verkum gladdist hirðhyskið mjög, en mesti starfinn var þó enn óunnin: Ungvcrja- land var enn þá ekki bugað. Fcrdinandur keisari hikaði líka við að ganga svo bak orða sinna, að senda opinbcrlega her á móti því landi, sem hann hafði slegið kross yfir með svcrði og svarið að vcrja fyrir öllum ófriði. Hann varð því að scgja af sjcr og bróð- H
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.