Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 183

Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 183
SVAR Tlt REYKJAVÍKURPÓSTSINS. t85 hæfilegir til kennaraembættisins ? En það lítur svo út, sem Rey- kjavp. geti ei ímyndað sjer að menn megi verða kennarar í þeim skóla, sem menn sjálfir hafi lært í, eða haldi menn geli komist nokkuð áleiðis sjálfir, eptir að vera komnir úr skóla — sem hann yfirhöfuð einungis geti sjeð ágæti dauðra og tilsettra menntastofnana (og þá að eins í Danmörk), en hafi ekkert traust á námfýsi og hæfilegleik hvers einstaks til að læra það sem þarflegt er og gotl. En hvar er þá menntunar ást sú, sem hann alltaf ber á vöronum? Vjer viljum kalla slíkt hálfmenntan, eða rjettara sagt menntunarleysi. Vjer snúum oss nú að hinum síðara þætti, sem merktur er O. St. QReykjavp. fyrir Maí, 1849), og einungis hefur sjer það til ágætis, að hann tckur upp það, sem Reykjavp. áður var búinn að segja miklu betur, og bætir þar við heilum her af meiningar- leysum og mótsöngum. Vjer þurfum því ei að tala ítarlegar við hann um sjálft aðalmálið, því því erum vjer áður búnir að, og látum oss nú að eins nægja að benda mönnum á herfilegustu ástæðu - leysur hans og hlægilcgustu mótsagnirnar. Strax í byrjuninni sýnir höfundur þessa þáttar hve lítt hann hirðir um ástæður þar sem hann reynir að slá oss af laginu með því, útí bláinn að segja, vjer höfum í Noríurfara í fyrra talað um uppreistarmennina í hertoga- dæmonum eins og bræður vora, án þess þó fyrst að sýna hvar það sje, eða hvort það hefði verið rangt þó vjer hefðum gert það. ýjctta og annað fleira, sem bann lætur skilja um ósannsögli utan- ríkisfrjcttanna bjá oss, verðum vjer að biðja 0. St. að sanna, eða að öðrum kosti þola, að vjer kölium það sleggjudóm —. axarskafl með sleggjuhaus. En ástæðuleysið er ei hið einasta, sem einkennir þenna þátt, það sem oss þykir einna merkilegast í honum, er það, að höfundurinn á einum stað skrifar heila blaðsíðu til að verja meiningu vora, og ímyndar sjer þó um leið að hann sje að rífa hana niður. Hann er nefnilega lengi að barma sjer yfir að vjer sjeum að halda á lopti þcim hleypidóm, að álíta hvern þann mcnntamann islezkan tíndan sauð, sem ei hverfi heim aptur til Islands — rjett eins og^vjer ekki einmitt hefðum tilfært þetta sem álit, er væri almennt á Islandi, en gagnstætt meiningu vorri. Ilvað því viðvikur, sem hann síðan lofar, að álíta höfund þáttarins í NoriV- urfara ekki fyrir tíndan sauð, jafn vel þó hann yrði bóndi á Is- landi, þá getum vjer ei þakkað honum það betur enn með þvi aptur að lofa honum að álíta hann aldrei fyrir slíkan sauð, jafn vel ekki þó svo tiklega kynni til að takast, að skoðan hans á menntan og lærdomi yrði álitin hlægileg og lítilfjörleg meðal menntaðra manna. En 0. St. á líka bágt með að skilja, hversvegna vjer af cmbættum á Islandi ekki höfum. nelnt nema einmitt þau, sem háskólaptltar venjulega fá fyrst eptir að þeir cru búnir að ná embættisprtífi; sje hann ei búinn að skilja þetta enn, þá samhrygg- jumst vjer með honum yfir skilningslcysinu, en viljum þó um leið spyrja hann, hversvegna hann þá einmitt hafi drýgt sömu syndina móti nákvæmri upptalningu sem vjer, og gleymt að nefna stiftamt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Norðurfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.