Andvari - 01.01.1885, Síða 23
Jóns Hjaltalíns.
17
sjóferðum. — bls. 130—131, 136—137 : Páein orð til hjeraðs-
læknis Pinsens. — 15. ár, bls. 33-—34: Um sullaveikina á ís-
landi, — bls. 65—66: Svar til Borgfirðings (um gjafameðul).—
bls. 115—116 : Dr. Krabbe (um sullaveikina). — bis. 120—121 :
Um læknakennslu og krufningu dauðra manna. — 16. ár bls.
1—2 : Læknisprófið í Reykjavik, 13.—18. sept. (1863). — bls.
107—109, 115—-116, 152—155 : Um sullaveikina. — 17. ár, bls.
46—47, 62—65 : Um fólkstölu, mannfækkun og barnadauða á
íslandi á 10 ára tímabilinu 1854—1863. — 18. ár, bls. 47—49,
57—59 : Nolckrar athugasemdir um barnaveikina og meðferð
hennar. — bls. 70: Um tjöruseyðið. — 19. ár, bls. 11—13,
17—19, 26—28 : Um lækningar með mjólk. — bls. 65 : Ivvæði
eptir Gísla Hjálmarsson. — bls. 108: Aðvörun um að bleyta
skinn í vatnsbrunnum. — 20. ár, bls. 33: Um meðalalýsi.
— bls. 45-—46 : Nýtt ráð við barnaveikinni — bls. 60—61:
Kviksettir. — bls. 67—68, 81 : Fáein orð til Magnúsar Binars-
sonar í Skáleyjum — bls. 95: Áskorun — 21. ár, bls. 17—18:
Kornormurinn (sbr. „Norðanfara11, 8. ár. bls. 5). — bls. 61—63:
Um mislingasóttina. — 22. ár, bls. 33—34: Um matarsalt og
saltgjörð. — bls. 154—155 : Vottorð um kornorm. — 23. ár,
bls. 26 : Nýjustu fregnir úr enskum blöðum í nóvembermán-
uði (1870) um stríöið millum Prakka og J>jóðverja. — bls.
154—155 : Taugaveiki í Reykjavik. — 26. ár, bls. 3—4-r Um
læknaskipun. — bls. 82—83 : Norðanfari og niðurskurðurinn.
— 27. ár, bls. 48 : Brjef um bráðafárið. — 28. ár, bls. 53—55:
Nýja ísland í Kanada. — bls. 111. og 29. ári, bls. 3—4, 5,
17—18, 25—26 : Um steinlím eður voggjalím (kalk), og ýmis-
legt, er ]>ar að lýtur. — 29. ár, bls. 42 : Skoðun homöopathiskra_
meðala. — 30. ár, bls. 48: Um hettusóttina. — 32. ár, bls
30: Sullaveikin.
9. í „Tíorðra11, 1. ár, bls. 30: Fáeinar athugasemdir um
Barómetrið (Loftþyngdarmælirinn) sem veðurspá. — 5. ár, bls.
45: Álit um íjárkláðann syðra. — 8. ár, bls. 46—47: Um fjár-
kláðann.
10. í „Tíorðanfara11, 6. ár, bls. 9: Um lieilbrigðisnefndir
—• 8. ár, bls. 73—74: Um maðkaða kornið lijá stórkaupmanni
Hildebrandt. — 10. ár, bls. 108: Brjef til ritstjóra Norðan-
fara. — 12. ár, bls. 10: Til b c í Norðanfara — 13. ár. bls.
11: Opið brjef til Norðanfara.
11. í „Hirði11. Auk ]>ess sem landlæknir J. Hjaltalín var
moðútgefandi Hirðis, mun hann vora frumliöfundur að þcssum
ritgjörðum íhonum: I. ár, bls. 3—6, 9—12: Um fjárkláðann.
bls. 6—8: Atliugasemdir um völsku-eitursbaðið (arscnik-
Andvari XI. 2