Andvari - 01.01.1885, Side 49
Odáðahraun.
43
úr Búrfellsfjðllutn, og gengur rani úr þeim langt norð-
ur og á honum hnúkar, Störihnúkur og Hvammfell. Við
tjölduðum á flöt hjá lækjarsitru, lítið gras var fyrir hest-
ana, svo þeir voru mjög óeirnir og runnu fram og apt-
ur. Meðan brennisteinsnám var í Fremri-námum, var
Heilagsdalur áfanga- og áningastaður þeirra, er brenni-
steininn sóttu; var það örðug vinna og eigi arðsöm;
voru það helzt fátæklingar úr Mývatnssveit, er það gerðu,
og fluttu hann allan þennan óraveg út á Húsavík.
Frá tjaldstaðnum á Heilagsdal hjeldum við austur í
Premiinámur; þær eru mjðg skakkt settar á Uppdrætti
Islands, eins og annað í kring; fjöllin um þessar slóðir
úggja öll allt öðruvísi en þar er sýnt. Námurnar eru
þar látnar vera undir Bláfjalli, en þær eru x/2 þing-
naannaleið austar. Af Heilagsdal riðum við austur með
Búrfellsfjallgarði; þar eru ointóm gróðurlaus helluhraun
wieð roksandi hjer og hvar, landslag ákaflega ljótt, dap-
Qrt og dauðalegt. Hraunin hafa runnið úrýmsumstór-
um gígum, er hafa hlaðið kring um sig breiðum hraun-
þnngum; landið hækkar, er austar dregur. Við Fremri-
námur er fjarskastór gígur, sem heitir Ketill, og eru
hraunbreiðurnar hallandi út frá lionum á allar hliðar;
sjest vel í fjarska af fjöllunum í kring, að Ketill stend-
nn á geysilega breiðri hraunbungu, sem hallast jafnt en
nijðg lítiðfl—2°); þetta mikla eldfjall mætti kalla Ketil-
úyngju. I-’ingeyingar kalla öll þau eldfjöll, sem bafa
sömu lögun og Skjaldbreið, »dyngjur». Fremrinámur
ei'u utan í hlíðunum á Katli; bafa brennisteinsgufur
úrotizt út um bliðar gígsins og botn hans, er Ketil-
'lyngja bætti gosum; rjett norður af Katli er annar gíg-
ur mjög stór, og eru líka námur við hann. Jarðvegur
er bjer allur sundur soðinn af lieitum gufum, hraunið
°g móbergið orðið að mislitum leirgraut með brenni-
steini innan um. Norður af Katli í sömu stefnu standa
tvö skörðótt móbergsfell upp úr hrauninu. Rjott fyrir
sunnan Ketildyngju er annað eldfjall engu minna, breið