Andvari - 01.01.1885, Side 67
Odáðahraun.
61
í fyrndinni að hafa gubbazt dálítið braun upp um
sprungu.
Pegar við komum upp á ofsta linúð Taglanna, var
veður gott og bezta skyggni suður um jökla, en brátt
kólnaði og gjörði bellirigningu. Af fjöllunum blasir
Vatnajökull við og þó einkum Ivverkfjöll, sem ruest eru;
er það stórkostleg fjallöxl norður úr jöklinum og hefir
einhvern tíma klofnað að cndilöngu; sjer í klofann og
báa hamra á báða vegu, oghefir skriðjökull mikill fallið
niður klofann. Töluvert fyrir vestan klofa þennan, utan
í Kverkfjallaröndinni ofarlega, stendur upp úr jökul-
gaddinum þjett brúga af tindum, gil á milli og svart-
ar ræmur niður úr. Þar sáum við reykjarmökk standa
upp af einurn þessum tindi ofarlega við gljúfrin og pann
reyk sáum vjer síðan á bverjum degi úr Lindunum, þegar
gott var veður. Öll norðurröndin af Vatnajökli blasir
við af Töglunum. Fyrir vestan Kverkfjöll vostur að
Kistufelli gengur jafnhallandi skriðjökull niður á sanda.
Vestur af Kistufelli cru bungurnar hæstar. Eigi sjást
tindar eða dökkvir dílar á bájöklinum; hjarnbungurnar
óslitnar nema við bimin. jpegar litið er vestur á bóg-
inn, sjást Dyngjufjöll glöggt; pað er stórkostlegur, bungu-
vaxinn fjallaklasi úr móbergi og Askja í fjöllunum miðj-
um, eins og grunn skál 7—800 fet á dýpt ofan í fjöll-
in, sem eru 4500 fet á bæð; dýpri hefir bún áður verið,
en er nú full af braunum; niður úr opi hennar hafa til
austurs runnið ótal braunflóð, og heíir myndazt af því
bunguvaxinn balli frá jafnsljettu upp að opinu, í lögun
tilsýndar cins og grjótskriður niður úr fjallagili. Að
norðan eru Dyngjufjöll eigi eins brött og að sunnan, og
þar eru undirhlíðar fyrir norðan, með mörgum hvössum
nióbergstindum; eldgígir eru þar margir og ótal nýleg
braunílóð á alla vegu, Suður af Kollóttu-Dyngju í suð-
urrönd hennar er mjög einkonnilegt móbergsfell; standa
utan í því þverbnýptir móbergsdrangar, að minnsta kosti
50—100 feta báir, bver upp af öðrum, og á brygg feils-