Andvari - 01.01.1885, Síða 85
Odáðahraun.
79
þotta dólerít rayndar alstaðar efri jarðveginn fyrir vest-
an Odáðahraun, þar sem ekki yngri hraunsteinar úr
Ódáðahrauni hafa runnið yfir. Land, sem eins er lagað
og þetta, kalla byggðamenn almennt »Grjót» eða »Grjót-
in», og er það mjög vel valið nafn, því yíirborðið er
alstaðar þakið urðarrúst, stórbjörgum og hellum, sem
rifizt hafa og sprengzt sundur af l'rostum eða þá færzt
saman í öldur og hóla á ísöldinni. Vjer riðum upp úr
Yxnadal hjá Stapaá; heitir hún svo af því, að þar sem
hún fellur niður í dalinn, er einkennilega lagaður klett-
ur, eins og stöpull, á dalbrúninni. f“ar taka við eggja-
grjót, urð og melar; alstaðar eru vindrákir á klettum,
óregluleg för og geilar; sandur og möl berja grjótin í
suðvestanveðrum; opt eru veður þessi sannkölluð mann-
drápsveður uppi á hálendinu og óstætt fyrirroki. Geng-
um við upp á háa urðaröldu og litum yfir landið; sást
þaðan vel til allra vatnsdraganna, er falla í Skjálfandafljót.
Stapaá kemur að norðan, en í hana falla að sunnan
rjett fyrir ofan Yxnadalsbrúnirnar Lambadrög; þau eru
löng en vatnslítil. Yxnadalsá myndast af þrom drögum,
sem koma langt að sunnan, miklu sunnar en sýnt er á
Uppdrætti íslands, því þau sprotta upp vestur af Trölla-
dyngju; miðdragiö er lengst og við það er Surtluflæða.
Pram með hraunbrúnunum sitrar fram vatn hjer og
hvar; þar eru pollar og smátjarnir, sem þorna upp á
Dhlli; úr þeim koma öll þessi smádrög, er mynda ár
þær, er falla austan í Skjálfandafljót. Kl. 1 komum vjer
UPP að Trölladyngju; hún er alvcg eins í laginu eins
og Skjaldbreið hjá E’ingvöllum: smáhallandi hraun upp í
^opp, en miklu er hún meiri ummáls, hærri og stór-
kostlegri. Beint norður af Trölladyngju standa inóbergs-
foll upp úr hraununum, og heita þau |>ríhyrningur; vjer
■jeðumst til uppgöngu á Dyngjuna vestanhallt við Þrí-
kyrning. Af því hallinn er svo lítill, yildi jog freista að
ríða upp eptir, því annars var svo fjarska langt til hest-
anna og illt að finna þá, hefði þoka komið; það tókst