Andvari - 01.01.1885, Page 151
Laxveiðar og silungsveiðar.
145
upp í ferska yatnið, eru nokkurn veginn óhultir í þess-
utn vötnum. Vatnið er tært í ánum; þær eru margar
örgrunnar vissa tíma af árinu, og þar er auðvelt að veiða
laxana; iaxinn er því í of tnikilli hættu staddur í ánum,
þegar hann á að hrygna og lialda þannig við og auka
kyn sitt. Ef ltann getur falið sig í stöðuvötnum meðan
tímgunarfærin eru að þroskast, þá eru meiri líkindi til,
að hann geti náð að hrygna. pess konar vatn þarf ekki
að vera sjerloga stórt, og á íslandi er enda mesta gagn
að því, ef áin slær sjor út á vissum stöðum, eða ef djúp
þrengsli, sem illt er að komast að, eru í gljúfrum, og
enn betra er, ef svo er líka hraun á botninum. pað
hittist líka svo á, að svona er ástatt með margar af
íslands beztu veiðiám, eins og Laxá 1 pingeyjarsýslu,
Syðri-Laxá í Húnavatnssýslu, Laxá í Kjós, Laxárnar
(Elliðaárnar) við Reykjavík; það or ekki af hendingu
einni, að þessar öðrum fremur eru kallaðar »Laxár».
í þeim partinum af þessari ritgjörð, sem er um
ferðalag mitt, liefi jeg þegar sagt, hvaða fiskar, sem gagn
geti orðið að, sjeu í vötnunum á íslandi, nefnilega lax,
urriði og fjailurriði. Jeg verð að sleppa því í þetta sinn
að lýsa þoim nákvæmlega, með því að jeg enti ekki heíi
rannsakað þá til lrlítar, en síðar mun jeg gera það, og
þá jafnframt lýsa nákvæmlega hinum íslenzka áli, sem
hjer og þar hittist. Annars eru ekki aðrir fiskar þar í
ám og stöðuvötnum, nerna þríhyrndu hornsílin, sem ekki
hafa neina sjerlega þýðingu fyrir annað fiskalíf.
Bæði fjallurriðinn og urriðinn eiga heima í og
ala aldur sinn í vötnum á íslandi. pað er svo að skilja,
að hópar af þessum fiskitegundum halda sig að þeim
vötnum, þar sem þeim er útklakið, og æxlast þar. Svo
cru aptur aðrir hópar af urriða og fjallurriða, sem oink-
um halda sig í sjónum og aö eins ganga upp í vötn til
þess, að hrygna. Hvað langt þessir hópar haldi út í
sjóinn, er erfitt að gizka á; jeg hoíi í Eyjafirði sjeð allar
tegundir af urriða og eina tegund af fjallurriða; hjeldu
Andvari. XL 10