Andvari - 01.01.1885, Síða 158
152
Laxyeiðar og silungsveiðar.
veiða lax á færi eptir samkomulagi við þann, er veiðina
hefði. Einkarjettindum mætti eklci raska; en þeir menn,
er pau ættu, mundu sjálfsagt hlýða lögunum.
Þar eð bæði fjallurriði og urriði eru mjög gráð-
ugir í laxhrogn, er engin ástæða til að þyrma þeim.
íJað ætti því að mega veiða þá alstaðar, nema frá 1.
septembermán. til 1. maí á þeim stöðum, þar sem lax-
inn hefir valið sjer gotstaði. Þannig væri ekki loku
fyrir það skotið, að þeir menn, er við fiskivötnin búa,
gætu fengið nýjan íisk í soðið. Par sem til tals gæti
komið, að reyna að gera ýmsar ár uppgengilogri með
mannvirkjum, ætla jeg ástæðu til að ráða frá að gera
mikið að því að svo stöddu, nema ef vera skyldi á ein-
um stað, í Laxá í þingeyjarsýslu. ]?að er svo margt
annað, som fyr þarf að gera, og er bezt að sjá hversu
því af vindur, áður menn hætta sjer lengra og fara
að reyna að gera árfarvegi íiskihæfari, enda kostar það
ærið fje.
Ekki er jeg heldur á þeirri skoðun, sem sumum
hefir dottið í hug, að reyna að flytja inn í landið út-
lendar fiskitegundir. Jeg get ekki einu sinni hugsað
mjer, hverjar fiskitegundir það ættu að vera, og vona jeg,
að menn skilji það, er menn hafa lesið það, sem jeg
hefi áður sagt um, hversu til háttar um fiskivötn á ís-
landi. Þær fáu fiskitegundir, sem til eru í landinu, eru
svo ágætar í sinni röð, að monn ættu ekki að liætta sjer
út í, að reyna að koma öðrum inn. Menn eiga að eins
að nota moð skynsomi það, sem til or.
Eina undantekningu frá þessu hof jeg gert. Jeg
hef ráðið til að reyna, að setja lax í hið djúpa og góða
veiðivatn, þingvallavatn. Eins og mönnum mun vera
kunnugt, er til í sumurn vötnum laxtegund, cr aldrei
leitar til sævar; svo er um Wánern, Ladoga, o. s. frv.
Pingvailavatn er svo mikið og djúpt, að iax getur sjálf-
sagt þriíizt þar. Pannig stendur á því, að 3000 af lax-
eggjum þeim, er í klaki voru á lteynivöllum veturinn