Andvari - 01.01.1885, Síða 167
Um vegagjörð.
161
ingsmegn til grundvallar, sem nu er. fað verðnr að
gera ráð fyrir, að hjeruðum þeim, sem að veginum
liggja, fari fram, að nokkru leyti einmitt fyrir það,
að þar or lagður bærilegur vegur, og að viðskiptin
aukist eigi að eins að því skapi, sem fólkinu fjölgar,
heldur langt um meir. fessu er nú einu sinni þannig
varið og verður naumast öðruvísi. En það, sem er
örðugast viðfangs, er, að ætlast á um, hvað ört skila
muni áfram. Ef ílutningsmegnið nú sem stendur er
ekki svo mikið, að sjálfsagt sje þess vegna að leggja
fram fje það, sem nauðsynlegt er til þess að ieggja'
hallaminni veg, þá er það bara einfalt reikningsdæmi,
að finna, hve miklar framfarirnar þurfi að vera til
þess, að haganlegra verði að leggja þegar dýrari og
hallaminni veg, lield'ur en ljelegan veg, og gera síðan
aptur nýjan veg, þegar flutningsmegnið or orðið svo
mikið, að þess þarf með. Þess skal þá getið lijer, að
víðast þar, sem samgöngur hafa verið bættar, þá hofir
sú raun á orðið, að framfarirnar hafa orðið meiri en
menn þorðu að gera ráð fyrir í fyrstu.
Hjer í Noregi er nú gott færi á að sjá, hve miklu
fje hefir vorið íleygt í sjóinn á þennan hátt, þar sem
hjer er víða flciri en einn vegur á sama stað, hvcr
við hliðina á öðrum, og það frá þessari öld. Menn
liafa gert vegina eptir því sem þá þurfti á að halda, er
þeir voru lagðir, og þó varla það, án nægilegrar fram-
sýni, og eptir stuttan tíma hefir svo orðið að leggja
nýjan veg, og þetta gengið koll af kolli. fað var ekki
fyr en árið 1854, að farið var að liaga vogagjörð í
Noregi eptir rjettum reglum. Þoirri cndursmíð vega í
Norogi optir fyrirsögn reglulegra vegfræðinga or enn
haldið áfram með fullu fylgi, og hefir verið varið til
þess 1 miljón króna á ári að meðaltali 30 árin síð-
ustu. (L hiuum stæiri löndum í Mið-Evrópu er því
verki löngu lokið að öllu verulegu). Auk þessara vega-
gjörða, som hindssjoður stendur straum af að öllu eða
Andvari. Xí. 11