Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 147

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 147
NGI RUNAR EÐVARÐSSON sinnum meiri líkur eru á því að fólk sem brautskráðst hefur frá HA búi í bænum í samanburði við fólk sem lokið hefur námi frá HÍ. Að lokum verður rætt stuttlega um hvað þessar niðurstöður fela í sér fyrir ís- lenskt atvinnulíf, byggðaþróun og frekari rannsóknir. Þær fela í sér vissa þversögn fyrir atvinnulíf sem er víðast hvar einhæfara á landsbyggðinni en á höfuðborgar- svæðinu og þar eru færri störf í boði sem krefjast háskólamenntunar. Af þeim sök- um velur stór hluti háskólamenntaðra einstaklinga sér búsetu á höfuðborgarsvæð- inu þar sem þeir geta fengið störf við hæfi. Hins vegar felst í þessu mikill vandi þar sem fyrirtæki og sveitarfélög úti á landi eru að reyna að auka fjölhæfni atvinnulífs með nýsköpun- og rannsóknarstarfi. Reyndin hefur oft verið sú að menntað fólk fæst ekki til að flytja út á land. Því virðist sem að mennta þurfi fólk við aðstæður sem eru líkar því sem gerist á landsbyggðinni, líkt og tölur um útskrifaða kandídata frá Háskólanum á Akureyri sýna. Ef vilji er fyrir því að efla fjölhæfni atvinnulífs á lands- byggðinni virðist ein leið til þess vera að efla menntastofnanir úti á landi og einnig að bjóða upp á nám frá háskólum með fjarkennslu og fleiri slíkum leiðum. Þá getur fólk búið áfram í sinni heimabyggð en öðlast menntun sem gæti nýst í starfi. Hvað byggðaþróun varðar fela niðurstöður rannsóknarinnar einkum þrennt í sér. I fyrsta lagi er hin mikla misskipting á tækifærum til háskólamenntunar eftir kjördæmum sem endurspeglast m.a. í hlutfalli fólks á vinnumarkaði sem hefur lok- ið háskólanámi. Þetta þýðir m.ö.o. að aðgangur Islendinga að háskólamenntun er mjög misjafn eftir því hvar á landinu fólk býr. Það verða að teljast alvarleg tíðindi við aldaskil þar sem upplýsingar og upplýsingatækni koma til með að vera sífellt mik- ilvægari þáttur í lífi fólks. I öðru lagi gefa niðurstöður til kynna að háskólamenntun hefur mikil áhrif á atvinnutekjur fólks. Ef þetta reynist rétt þá gætu byggðarlög, þar sem hlutfall háskólamenntaðs fólks er lágt, orðið láglaunasvæði í framtíðinni. f þriðja lagi benda niðurstöður til að fólk velji sér háskólanám í samræmi við uppruna sinn og búsetu fjölskyldu og sömu þættir hafa mikil áhrif á hvar háskólamenntað fólk velur sér búsetu að námi loknu. Ef þetta reynist rétt verða stjórnvöld að geta boðið upp á háskólanám í heimabyggð sem víðast á landinu, annaðhvort með form- legu námi, eða með símenntunarmiðstöðvum og fjarnámi við þá háskóla sem þegar eru starfandi. Margt af því sem hér hefur verið nefnt kallar á frekari rannsóknir. Ekki hefur t.d. verið unnt að svara því hvort möguleiki á háskólanámi eða fjarnámi á háskólastigi dragi úr brottflutningi ungs fólks frá landsbyggðinni. Mjög brýnt er einnig að rann- saka hvort háskólamenntun sé sífellt mikilvægari fyrir verðmætasköpun í atvinnu- lífi og fjölgun atvinnutækifæra. Fyrirliggjandi upplýsingar opinberra aðila virðast ekki vera nægilega ítarlegar til að svara slíkum spurningum. Því verður að afla frumgagna með frekari rannsóknum. 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.