Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 135

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 135
INGI RÚNAR EÐVARÐSSON milli landa. Af þeim þáttum sem fyrr eru nefndir eru þessir mikilvægir varðandi þekkingarþurrð á landsbyggð á íslandi: * Betri námstækifæri í Reykjavík. * Betri tekjumöguleikar í Reykjavík. * Betri tækifæri til starfsframa á höfuðborgarsvæðinu. * Meiri stuðningur einkafyrirtækja og opinberra aðila við vísindastarf. * Betri rannsóknaraðstaða og tæknilegur stuðningur á höfuðborgarsvæðinu. * Flutt til höfuðborgarinnar í kjölfar lærimeistara eða samstarfsfólks. Aðrir þættir, svo sem skattakerfi og lífskjör, eru tiltölulega óháðir búsetu hér á landi og hafa því lítið skýringagildi varðandi val á búsetustað íslensks menntafólks. Önnur kenning gengur út frá því að brottflutningur menntafólks skapist vegna þess ójafnvægis sem ríkir í mörgum löndum milli getu þeirra annars vegar til að sér- mennta einstaklinga og hins vegar að nýta hæfileika þeirra á viðeigandi hátt. Þessi kenning nefnist „structural tensions" á ensku og samkvæmt henni er þessi vandi ekki eingöngu bundinn við þróunarríki heldur getur eins skotið rótum í iðnríkjum. Vandinn getur verið mikill á Vesturlöndum þar sem menntastofnanir er víða að finna en einstaklingar eiga örðugt með að nýta sér sérþekkingu sína í starfi í heima- byggð (Sanchez-Arnau og Calvo 1987:64). Þetta á við um marga einstaklinga sem fæddir eru og aldir upp á landsbyggðinni á Islandi. Þegar háskólanámi lýkur eru fá atvinnutækifæri í heimabyggð og flestir setjast að á höfuðborgarsvæðinu eða erlend- is. Oft hefur slíkt verið nefnt að mennta sig að heiman. Unnt er að setja fram eftirfarandi tilgátur með hliðsjón af fyrrgreindum kenning- um: Tilgáta II: Háskólamenntaðir emstakliugar flytjast lír dreifðum byggðum til höfuð- eða stórborga vegna hagstæðara starfsumhverfis, sem felst m.a. í hærri tekjum, betri tækifærum til starfsframa, betri rannsóknaraðstöðu og tæknilegum stuðn- ingi. Tilgáta III: Brottflutningur fólks stafar af ójafnvægi innan landa við að mennta einstaklinga og nýta starfskrafta þeirra. Sérfræðingar flytjast annaðhvort ekki til dreifbýlla svæða eða flytjast þaðan þar sem þeir hafa takmarkaðan möguleika á að nýta sérþekkingu sína. Þekkingarsókn Þekkingarsókn er tvíþætt ferli. Annars vegar er um að ræða mennta- og rannsóknar- stofnanir utan höfuð- og stórborga sem mennta einstaklinga, stunda rannsóknir og nýsköpun og miðla þeim til fyrirtækja og stofnana. Menntastofnanir hafa tilhneig- ingu til að bæta þekkingarstöðu og grunngerð viðkomandi byggðarlags til lengri tíma litið. Hins vegar er um að ræða aðgerðir sem miða að því að fá fólk með lykil- þekkingu, svo sem lækna, tæknimenntað fólk og tölvufræðinga, inn í byggðarlög þar sem þekkingarskortur ríkir. Þannig er reynt með launatilboðum og öðrum íviln- unum að flytja inn þekkingu erlendis frá eða frá innlendum þéttbýlissvæðum. í flest- 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.