Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Síða 40

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Síða 40
ORÐRÆÐUR UM ÁRANGUR, 5KILVIRKNI OG KYNGERVI VIÐ STJÓRNUN urssjónarmiðin hafa lengi verið eitur í beinum kennara. Hún var hugsi yfir því hvernig mildin og árangursmat í formi einkunna geti farið saman: Ég vil láta afnema þetta mannvonskulega einkunnakerfi. Það virðist helst ætlað til þess að pína treggáfuð börn. Það væri hægt að ímynda sér að jesúítar hafi fundið það upp. Það er ógleymanleg sjón að sjá heimskasta barnið gráta yfir prófseðlinum. Og svo eru uppeldisfræðingarnir að tala um að allt beri að forðast sem vekur vanmáttarkennd barns- ins. Aður fyrr var börnunum raðað á kirkjugólfi eftir bókviti. Sú pynding lagðist niður, en einkunnir voru teknar ístaðinn. Mildin á langt íland (Vilborg Dagbjartsdóttir, 1958, 83). Það er niðurstaða höfundar að mikilvægt sé að nýta margbreytilega reynslu og styrkleika kvenna sem stjómenda ef takast á að samhæfa orðræðuna um árangur og skil- virkni áherslum á jafnrétti, umönnun og mannrækt. Hugmynd Krúger (1999) um að kona og karl stjórni saman einstökum skólum til að nýta sér styrkleika beggja er athygl- isverð, en hætt er við að hún ýti frekar undir staðalmyndir um konur og karla sem stjórn- endur og leiðtoga. Jafnframt telur höfundur mikilvægt að tekið sé á þeirri andstöðu og þeim fordómum sem enn virðast ríkja til kvenna sem stjómenda, leiðtoga eða valdhafa, ekki síst í fræðslu til kennara og stjórnenda. Undirstrikað er mikilvægi þess að rannsaka áhrif kynferðis í kynjuðu þjóðfélagi, án þess að ætla konum eða körlum eðlislæg einkenni vegna kyngervis eins og gert hefur verið í gegnum tíðina (Martin, 1985, Sigríður Þorgeirsdóttir, 2000). í þessu sambandi er fróðlegt að bera áherslu Baldvins Einarssonar á mikilvægi feðra í uppeldi í Ármanni á Alþingi (1828) saman við núverandi áherslur á fæðingarorlof feðra. Baldvin taldi feður mikilvæga uppalendur því að þeir sem skynsemisverur væm færari um að þroska skyn- semishugsun bamsins (drengsins) fremur en mæðumar sem töldust stjómast fremur af duttlungum tilfinninganna (Ólafur Rastrick, 1995,23-24). Nú er fæðingarorlof feðra talið réttur bams og föður, en ekki síst mikilvægt til að tryggja jafnari stöðu kynjanna á vinnu- markaði og í einkalífi. Menningarbundnar hugmyndir um kynferði, sem rekja má allt til Aristotelesar og Biblíunnar (Sólveig A. Bóasdóttir, 2001), em lífseigar og þarfnast uppstokkunar eða af- byggingar. Ráðandi orðræður menningar og valdhafa em áhrifamiklar og jafnvel upp- fræddir einstaklingar mega sín lítils í viðureigninni við þær. Það er mat höfundar að mikilvægt sé að takast á við gagnrýni á menntun og menntakerfið sem birtist í orðræðu- greiningu sem þessari. Menningarlega viðurkennd gildi eins og jafnrétti, mannrækt og margbreytileiki gætu orðið undir í markaðsáherslum menntakerfisins, eins og nokkrir viðmælenda óttast. Ef mörkin á milli menntunar og markaðarins hverfa eða verða óljós- ari líkt og mörkin á milli ímyndar og vemleika á öld veraldarvefs og fjölmiðla (Baudrill- ard, 1989) er Ijóst að efla þarf samræður á milli þeirra sem sjá sig sem valdalitla í ráðandi orðræðu og handhafa „sannleikans" um stjómun menntamála (Bloland, 1995). Mark- miðið hlýtur að vera samfélag þar sem allir njóta sama réttar til menntunar og þroska óháð kynferði, kynþætti, uppmna eða félagsstöðu eins og segir í 65. grein stjórnarskrár íslands. Óbreytt stefna í mennta- og jafnréttismálum getur brotið í bága við þau mark- mið nema jafnréttisáherslum verði haldið ríkt á lofti ekki aðeins meðal einstakra stjóm- 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.