Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 56

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 56
STARFSANÆGJA OG STJORNUN LEIKSKÓLUM deildum í nálægð við börnin. í þessum leikskóla var stjórnunarábyrgð og nálægð leikskólastjóra mikil en jafnhliða var formleg fagleg stjórnunarábyrgð aðstoðarleik- skólastjóra og deildarstjóra lítil. Deildarstjórarnir voru ánægðir með faglega ábyrgð leikskólastjórans og þeir töluðu t.d. ekki um að þá skorti tíma með börnunum né um álag eða hlutverkatogstreitu. Leikskólastjórinn hafði það á stefnuskránni að færa aukin verkefni og ábyrgð til deildarstjóranna: Bæði hérna og í leikskólum yfirhöfuð vantar svolítið sterkari stjórnun. Eg held að við séum allt of mikið í þessari samvinnustjórnun ... Eg held að við séum allt of hræddar við að það verði allir að vera jafnir ... Ég held líka að ef ég væri óhræddari við að taka stjórnina myndi ég spara tíma. I leikskóla þar sem yfirlýst stefna leikskólastjórans var að dreifa faglegri og rekstrarlegri ábyrgð og valdi til deildarstjóra fannst þeim stjórnunarhlutverkið taka of mikinn tíma frá starfi þeirra á deildinni og þeir fjarlægjast börnin þar með. Þessir deildarstjórar, hvort sem þeir voru reyndir eða óreyndir, lýstu álagi og hlutverkatog- streitu sem hafði áhrif á starfsánægju þeirra. Starfsfólkinu, sérstaklega undirmönn- um á deildum, fannst einnig ríkja fjarlægð milli sín og leikskólastjórans í daglegu starfi og fannst hún ekki vera í tengslum við það sem fram fór á deildunum. Leið- beinendur töluðu einnig um að hún mætti sitja meira í kaffistofunni og spjalla um daginn og veginn. Fram kom hjá leikskólastjóranum að hún kaus að halda ákveðinni fjarlægð við starfsmannahópinn og gætti þess að tengjast ekki starfsfólkinu of nán- um böndum. Þannig gengi betur að taka á viðkvæmum málum. SAMANTEKT OG UMRÆÐA Markmið rannsóknarinnar var að leita svara við því hvað fólst í starfsánægju starfs- fólks leikskóla og hvaða stjórnunaráherslur stuðluðu að eða drógu úr þeirri ánægju. Fram kom að það veitti starfsfólki mesta ánægju að sjá árangur starfa sinna með börnunum. Ef starfsfólk átti að öðlast þessa starfsánægju þurftu að fara fram umræð- ur um hugsjónir og stefnu leikskólans, samvinna að ríkja og áhrif allra að vera tryggð við þróun starfsins. Mat og handleiðsla þurfti að vera til staðar, styðjandi starfsandi að ríkja og tjáskipti að vera opinská og málefnaleg. Jafnframt var lögð áhersla á nálægð leikskólastjóra og þátttöku hans í starfinu. Niðurstöðum rannsóknarinnar má finna stað innan mannauðsstefnunnar en sam- kvæmt henni eykst starfsánægja einstaklingsins samhliða auknum persónulegum ár- angri og möguleikum við að auka gæði starfsins (Miles 1975). I niðurstöðum ýmissa rannsókna sem gerðar voru á meðan mannauðsstefnan var í þróun kemur fram á- hersla á gildi persónulegs árangurs. Má þar m.a. nefna rannsóknir Herzberg (1966) og Hackman og Oldham (1976). Samkvæmt niðurstöðum hinna fyrrnefndu leiðir starf sem felur í sér möguleika á árangri, ábyrgð og starfsþróun til innri starfshvatningar og starfsánægju. Samkvæmt niðurstöðum hinna síðarnefndu þarf starf viðkomandi að vera í samræmi við mikilvæg gildi hans, hann þarf að vera þess fullviss að hann beri ábyrgð á árangri og þarf að geta lagt mat á hvort sá árangur er fullnægjandi. Kröfur starfsfólks til leikskólastjóra og annarra stjórnenda um að þeir stuðluðu að möguleik- um þess til persónulegrar þróunar og aukinnar hæfni í starfshlutverkinu voru mjög sterkar og áberandi í gögnunum. Mannauðsstefnan nægir þó ekki ein og sér til að út- 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.