Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 58

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 58
STARFSÁNÆGJA OG STJÓRNUN í LEIKSKÓLUM þeirra frá börnunum og þeir lýsa jafnframt óöryggi gagnvart ákveðnum verkefnum. Hér er ástæða til að minna á að þessir stjórnendur tengdu starfsánægju sína fyrst og fremst við persónulegan árangur í starfinu með börnunum. Þegar horft er til niður- staðnanna í heild er hægt að draga þá ályktun að innan leikskólanna ríki ákveðin stjórnunarleg klemma. Þessi klemma endurspeglar m.a. togstreitu á milli krafna um lóðrétta, bratta píramítastjórnun og Iárétta, flata samvinnustjórnun. Eftir að rannsókninni lauk hafa nýir kjarasamningar verið gerðir og í þeim hef- ur áhersla á vald og ábyrgð deildarstjóra verið styrkt og þar með áherslan á sýnilegri píramíta. Launabil er nú orðið meira en áður á milli deildarstjóra og leikskólakenn- ara og heimilt er að aðstoðarleikskólastjóri starfi ekki sem deildarstjóri. Starf hans ætti því að tengjast meira starfi leikskólastjóra en áður. Þessi staða hefur óhjákvæmi- lega áhrif á verkaskiptingu innan leikskólanna. Forvitnilegt verður að fylgjast með þróuninni og hvaða áhrif endurskilgreining stjórnunarhlutverka hefur á starfs- ánægju starfsfólksins og gæði leikskólastarfs. Ég velti því m.a. fyrir mér hvort lík- legra sé að umrædd stjórnunarklemma aukist eða minnki við þessar breytingar. Ef horft er til niðurstaðna þessarar rannsóknar má ætla að leikskólastjórar séu sáttari við stefnubreytinguna en margir millistjórnendur og undirmenn á deildum. LOKAORÐ Þegar ég gerði grein fyrir kveikjunni að rannsókninni í upphafi kom fram að ég efaðist um að mannauðsstefnan dygði til árangursríkrar stjórnunar við þær aðstæður sem þá ríktu. Að lokinrd rannsókninni fannst mér ég sjá stjórnun mína í nýju ljósi. Það fyrra sem ég vil nefna í því samhengi er að ég öðlaðist dýpri skilning á mannauðsstefnunni og hafði misskilið að nokkru leyti hvað í henni fólst. Áherslurnar felast ekki eingöngu í því að sitja inni á skrifstofu og velta fyrir sér hvort Gunna eða Sigga er góð í myndlist eða tónlist og hvernig sú hæfni er best nýtt í þágu starfsins. Mannauður nær yfir þær hugsjónir, hugmyndir, þekkingu, reynslu, lífsgildi og viðhorf sem hver og einn leggur til leikskólasamfélagsins við þróun starfsins. Við þá þróun þarf barnið og nám þess að vera í brennidepli og stjórnandi að hafa í huga þær áherslur sem starfsfólk nefndi að stuðluðu að starfsánægju sinni. Síðara atriðið sem ég vil nefna er að í viðtölum við við- mælendur mína fékk ég nýja sýn á þær áherslur sem taldar eru einkenna stjórnun kvenna og tengsl þeirra við starfsánægju og gæði. Mín stjórnunarsýn tók fremur mið af áherslu á styrkingu píramítans, líkt og leikskólastjóranna í rannsókninni, og ég hafði reiknað með að starfsánægja deildarstjóra tæki ekki síður mið af árangri í starfi með fullorðnum en börnum. Ég velti því fyrir mér hvort mögulegt sé að þróa þær stjórnun- araðferðir innan leikskóla að deildarstjórar geti jafnhliða verið í nánum tengslum við börn og samstarfsfólk og uppfyllt allar stjórnunarskyldur sínar samkvæmt starfslýs- ingu. Þá hef ég m.a. í huga að þeim fannst erfitt að lyfta sér yfir starfsmannahópinn, taka erfiðar ákvarðanir og segja óþægilega hluti vegna náinna tengsla við samstarfs- fólkið á deildinni. Þeim fannst þær jafnframt skorta ákveðna hæfni til að takast á við það sem starfsfólk taldi að stuðlaði að starfsánægju sinni. Ég álít þetta ögrandi verkefni og tíminn mun leiða í ljós hvemig stjórnun þróast innan leikskólanna, vonandi til auk- innar starfsánægju og gæða. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.