Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 115

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 115
ROBERT BERMAN o.(l. um hópi fyrir sig. Áreiðanleiki. Áreiðanleiki tveggja námsþátta var viðunandi. Alfastuðull var 0,77 fyrir námsþáttinn hlustun og 0,86 fyrir námsþáttinn lesskilning. Samkvæmni í ein- kunnagjöf fyrir ritgerðir var ekki metin sérstaklega en öll ritunarverkefni voru met- in tvisvar. Réttmæti. Tvenns konar gögn liggja fyrir um réttmæti enskuprófsins: (1) þátta- greining á innihaldi þess, (2) fylgni einkunna á prófinu og skólaeinkunna sem nem- endurnir gáfu upp í spurningarlista. Upphaflega var ætlunin að hafa námsþætti í prófinu fleiri en þrjá. Þannig voru sérstök verkefni samin í stafsetningu, málfræði og orðskilningi. Þáttagreining (prin- cipal components analysis) niðurstaðnanna studdi aftur á móti aðeins þrjá þætti: Hlust- un, lesskilning og ritun. Verkefni í stafsetningu og málfræði höfðu háa fylgni við rit- unarverkefnin tvö (ritun A og B) sem mynduðu einn þátt. Þess vegna er stafsetning og málfræði felld undir námsþáttinn ritun. I þessum námsþætti var því metin kunn- átta í stafsetningu, málfræði og framsetningu efnis í samfelldum texta. Þáttagrein- ingin leiddi einnig í ljós að verkefnið orðskilningur hafði háa fylgni við verkefni sem tilheyrðu námsþættinum lesskilningur. Þess vegna voru verkefni í orðskilningi og lesskilningi felld undir einn þátt, lesskilning. Reiknuð var fylgni milli einkunna nemenda á samræmda enskuprófinu í fram- haldsskóla og skólaeinkunna í ensku sem nemendur sögðust hafa fengið í fyrstu tveimur enskunámskeiðum í framhaldsskóla (fyrra gagnasafn).’ í bekkjarskólum var fylgnin 0,70 (fyrra enskunámskeið) og 0,72 (síðara enskunámskeið). I fjölbrauta- og áfangaskólum var fylgnin 0,60 í báðum tilvikum. Einnig var athuguð fylgni milli enskueinkunna sem nemendur kváðust hafa fengið í tveimur fyrstu enskunámskeiðum í enskunámi sínu í framhaldsskóla og enskueinkunnar á samræmdu prófi í 10. bekk. Reyndist fylgnin vera 0,57 í fjöl- brauta- og áfangaskólum báðar annir og 0,70 og 0,69 í bekkjarskólum. Spurningalisti handa nemendum Efni spurningarlistans skiptist í þrjá meginhluta: (1) Skólaganga, (2) enskunotkun utan skóla, og (3) viðhorf nemenda. Samtals voru 35 spurningar í listanum, sumar í nokkrum liðum. Skólaganga. Spurt var um: Fjölda framhaldsskóla sem nemandinn hafði verið í; hvaða skólum hann hafði verið í síðustu tvö ár; fjölda anna í framhaldsskóla; hvort nemandinn stundaði nám í menntaskóla, fjölbrauta- eða áfangaskóla; hvort nem- andinn stundaði nám í ensku þá önn sem enskuprófið var lagt fyrir; og hvaða ein- kunnir nemandinn hafði fengið í enskuáföngum sem hann hafði lokið. Enskunotkun utan skóla. Spurt var um hversu algengt væri að nemendur: (a) Töl- uðu ensku (þrjár spurningar), (b) kynnu enska tónlistartexta (ein spurning), (c) læsu ensku (tvær spurningar), (d) notuðu alnetið (ein spurning), (e) horfðu á enskt efni í sjónvarpi, kvikmyndahúsum eða myndböndum (fjórar spurningar), (f) skrifuðu ensku (ein spurning). Áhrifá enskukunnáttu. Spurt var um að hve miklu leyti nemendur teldu að 12 til- tekin atriði hefðu áhrif á enskukunnáttu þeirra: Grunnskóli, framhaldsskóli, sjón- 3 Reynt var að afla skólaeinkunna beint úr nemendaskrám framhaldsskólanna en það tókst ekki. 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.