Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 36

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 36
ORÐRÆÐUR UM ÁRANGUR, SKILVIRKNI OG KYNGERVI VIÐ STJÓRNUN Gunnu og Ingu sem starfa á öllum skólastigum að undanskildu framhaldsskólastigi. Þeim tókst að eigin mati vel að samhæfa orðræðuna um skilvirkni og árangur og orð- ræðuna um kyngervi. Þær lögðu áherslu á að nota bæði tilfinningar og skynsemi sem stjórnendur, að þeirra „kvenlægi stíll" væri áhrifamestur fyrir sig við ákveðnar aðstæð- ur, en voru jafnframt mjög meðvitaðar um hvar mörkin liggja, hvenær tilfinningar, sam- ráð eða samúð með samstarfsfólki, nemum eða fjölskyldum eiga ekki við. Þær gerðu lít- ið úr neikvæðum áhrifum kyngervis, töldu almennt að kynferði samstarfsfólks skipti máli án þess að upplifa sérstaka erfiðleika því samfara. Þessir kvenstjómendur skil- greindu ekki umhyggju sem andstæðu við skilvirkni (Blackmore, 1999) heldur frekar sem eitt einkenni skilvirkrar stjómunar, samanber rannsóknir sem benda til að konur leggi meiri áherslu á skólamenningu og kennslumál í andstöðu við skrifræði og fjármál og séu því oft betri leiðtogar en karlar (Krúger, 1999, Ozga, 1993). Þess má geta að ís- lenskir skólastjórnendur, þar sem karlar em mikill meirihluti, telja sig almennt verja ó- hóflegum tíma í skrifræði og fjármál (F. Börkur Hansen og Ólafur Jóhannesson, 1999). Orðræðan um kyngervi var mikilvæg en bæði jákvæð og neikvæð að mati Betu, Lám, Fríðu, Eddu og Hönnu sem starfa á öllum skólastigum. Jákvæðu áhrifin em svip- uð og nefnd vom að framan. Neikvæðu áhrifin vom af ýmsum toga og í samræmi við rannsóknir annarra (Skrla o.fl., 2000). Beta líkti stjómunarstíl kvenna við stjórnunarstíl undirokaðra. Kvenfyrirlitning var nefnd beint af þeim Hönnu og Betu, sem telja slík sjónarmið hindra framgang kvenna sem stjómenda. Báðar könnuðust við slíkt frá körl- um en Beta einnig frá konum. Lára nefndi að kvenstjómendur kæmu ekki fram af sama myndugleika og karlar, sem er í samræmi við staðalmyndir um að kvenstjórnendur geti ekki beitt sér af sama mætti og karlar án þess að missa trúverðugleikann sem kvenstjórn- endur (Skrla o.fl., 2000). Lára nefndi einnig að aðrar konur virtu ekki kvenyfirmenn, sýndu þeim andstöðu eða virðingarleysi, sem kæmi í veg fyrir að konur nytu sín til jafns við karla fyrir sama árangur. Fríða og fleiri tóku dæmi af því hvemig kynferði undir- manna skipti máli: hvemig karlundirmenn virtust frekar virða hana sem yfirmann en jafnframt sýna viðnám með því að reyna að breyta stjómunaraðferðum hennar eins og að hafa fundi og samráð um ákvarðanir sem hún gæti tekið sjálf. Síðast en ekki síst nefndi Edda að það væri erfitt að fá fram faglega umræðu meðal skólastjóra um tilfinn- ingalegt álag á stjómendur. Slíka umræðu mætti túlka sem vísbendingu um að viðkom- andi ráði ekki við starfið. Þetta samræmist því sjónarmiði að tilfinningasviðið sé sveip- að bannhelgi meðal karlstjómenda og að konur eigi að vera nærandi og megi helst ekki sýna neikvæðar tilfinningar (Sachs og Blackmore, 1998). Þessum stjórnendum finnst nauðsynlegt að staðsetja sig í báðum orðræðum, en hafa reynt ýmislegt við samhæfingu þeirra. Þær sjá að tilfinningasviðið eða svokölluð tilfinningagreind (Goleman, 1997) er mikilvæg fyrir stjómendur, það svið geri starfið bæði merkingarbært og árangursríkt en um leið erfiðara. Orðræðan um kyngervi virtist áhrifaminnst og varla viðurkennd í starfi tveggja við- mælenda, þeirra Jónu og Katrínar sem starfa á framhalds- og háskólastigi. Ábending (Krúger, 1999) um að stofnanamenningin á þessum skólastigum sé ekki eins „kvenlæg" eða nátengd umönnun og tilfinningum og á neðri skólastigum á þar líklega við. „Karllægari" menning á efri skólastigum kemur hugsanlega í veg fyrir að þær viður- kenni sína „kvenlægu" styrkleika, þar sem báðar komu inn á mikilvægi þess að sýna 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.