Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 32

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 32
ORÐRÆÐUR UM ÁRANGUR, SKILVIRKNI OG KYNGERVI VIÐ STJÓRNUN .. ég vil ekki missa algjörlega tengslin við nemendur skólans í pessu dlagi... nú finnst mér ég hafa hreyft við ansi mörgu, komin með land sem ég gæti farið með ígegnum alls konar tilraunir efviðfengjum pínulítið meira svigrúm .. .En skólastjórar verða að huga vel að pví að proska sig ... til að geta proskað aðra einstaklinga . . . pað parf að fyrir- byggja streitusöfnun og burn-out- tilfinningu... petta hefur reynst erfitt að ræða í hópi skólastjóra ... vinnan tekur ótrúlega stóran toll, ég veit líka að stofnunin fær meira af mér af pví pað er enginn maki sem gerir tilkall til mín ... Edda, eins og fleiri viðmælendur, er frekar svartsýn í jafnréttismálum og segir kyn- ferði skipta máli í starfi. Hún kveðst þó ekki finna fyrir miklum karlhroka eða yfirgangi í karlskólastjórum í samstarfi en það geti verið erfitt að vingast við þá, sérstaklega sem einhleyp kona. Hún segir kennara mjög samviskusama, þeir samhæfi heimilisrekstur og starfið, og oft séu þeir bara upp fyrir axlir og láti valta yfir sig. En hún telur kennara hins vegar ekki áhugasama, jafnvel dragbíta í jafnréttismálum: Nei, við purfum ekkert á samstarfi kvenskólastjóra að halda ... mér finnst ég alveg sjá pröngsýni og takmarkanir í hópi kvenna sem hefta mig eins og mér finnst ég hafa grætt á pví að kynnast mörgum pessum körlum ... Lítil umræða er á kennarastofu um stöðu kvenna . . . mér finnst margar tillögur í jafnréttisáætlunum ekki meðvitaðar, ég pekki strákana sem nemendur betur en stelpur, hefáhyggjur afpvísem stjórnandi að stelpum- ar Jmfi ekki verið dregnar nægilega út úr . . . Sem formlegt vald og stjórnandi finn ég stundum fyrir pvíað pað trufli að ég er kona . . . margar konur eiga erfitt með að kyngja pvíað mín rök vega pyngra en peirra og pað hefur tekið tíma að máta mig sem stjórnanda og láta taka mark á mér sem slíkri... mérfinnst ekki vera mikil meðvitund um pað meðal kvennanna hérna að konur purfi að sækja fram ... Þó að pær séu góðar í að kenna, draga frá og deila, pá eru pær ekki endilega góðar fyrirmyndir til að ala upp stelpur sem líta á sig sem flottar . . . og ætla sér að hafa áhrifá samfélagið ... pað er bara engin umræða um stöðu kvenna ... Að mati Eddu er orðræðan um kynferði áhrifamikil og mikilvæg. Hún er sjálf á- hugasöm um jafnréttismál, en er ekki hlynnt nánara samstarfi á milli kvenskólastjóra og hefur átt í vissum erfiðleikum með kvenundirmenn, samanber og lýsingar Láru á há- skólastiginu. Eddu finnst nauðsynlegt að nota tilfinningar við stjórnunina og hún legg- ur meiri áherslu á mikilvægi uppeldis eða mannræktar en til dæmis á árangur nema á samræmdum prófum: En grunnskólar eru stofnanir par sem konur og börn eru í meirihluta, mýkri stofn- anir en margar ... allt petta tilfinningalega og pessi mannrækt er svo mikið íhönd- um kvenna, pví miður kannski um leið vanmetin til launa . . . ég hika ekki við að fidlyrða að ég er tUfinningalegur stjórnandi ... ég les í tilfmningalandið, bæði sem stjórnandi og kennari... ég sé árangur af pessari tilfinningalegu stjórnun skólar eru tilfinningalegar stofnanir .. .og maður verður að skilja ýmsar tilfinning- ar til að geta fleytt sér í gegnum kreppu . . . til pess að fá meiri starfsgleði út úr hópnum. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.