Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 15

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 15
GUÐNÝ GUÐBJÖRNSDÓTTIR 1987, Sawicki, 1991, Blackmore, 1999). Eins og aðrar hugverur eru stjómendur í mennta- kerfinu að mótast og takast á við ráðandi orðræðu sem þeir ýmist meðtaka eða veita við- nám og staðsetja sig því á mismunandi stöðum í orðræðunni (Whitehead, 1998, 205). Þó að hin ýmsu sjónarmið kvennafræðinga (frjálslynd, róttæk, vistfræðileg, póststrúktúralísk) greini á um hvernig beri að skilgreina misrétti kynjanna eða hvemig jafnrétti geti náðst em þau samróma um að kyngervi (gender) sé félagslega mótað, að reynsla kvenna hafi lengi og víða verið útilokuð frá þróun þekkingar og að femínismi kalli á breytt valdatengsl (Schmuck, 1996). Hvorki er litið á stöðu né eðli kvenna sem eitt- hvað fast eða endanlega skilgreinanlegt heldur eitthvað sem fær breytilega merkingu og krefst endurskilgreiningar eftir aðstæðum (Weedon, 1987). í anda femínísks póststrúkt- úralisma mótast hugmyndir um kyngervi í orðræðu og valdatengslum. Hugmyndum um kvenleika sem byggja á eðlishyggju er hafnað hvort sem þær em tengdar líffræðileg- um einkennum eða samfélagslegum hlutverkum. Það er hins vegar óumflýjanleg stað- reynd að menningarbundnar hugmyndir um kyngervi og kynjamismunun eiga sér djúpar rætur, allt til Aristótelesar og trúarrita eins og Biblíunnar (Sólveig A. Bóasdóttir, 2001). Þessar djúpstæðu menningarbundnu hugmyndir skapa bæði væntingar og for- dóma m.t.t. kynferðis. Því kemur það ekki á óvart að reynsla fólks sé kynbundin að hluta til vegna mismunandi valdastöðu kynjanna, kynbundinna væntinga, menningarbund- inna hugmynda og mismunandi aðstöðu til að móta ráðandi orðræðu. Foucault (1980) gerir ekki ráð fyrir að sambandið á milli hugvemnnar og þekking- ar sé beint, því valdatengsl komi ávallt á milli, og það er einmitt í orðræðunni sem vald og þekking tengjast saman. Því sé alls ekki auðvelt að komast að því hver stóri sannleik- ur er um eitt eða neitt. Foucault, eins og Fraser (1989), spyr ekki hvað sé satt heldur hvemig sannleikurinn er búinn til, framreiddur og notaður. Hann telur vænlegast til að skilja samband valds og þekkingar að skoða skilning þeirra sem hafa ákveðna jaðar- stöðu eða em skilgreindir sem öðmvísi eða „hinn" af ráðandi öflum (Apple, 1995). Samkvæmt þessu fræðilega sjónarhomi verður hér kannað hvemig orðræðumar um árangursstjórnun og kyngervi birtast í frásögnum kvenstjórnenda. Frásagnir og orðalag em skoðuð sem orðræðubundinn sannleikur en ekki sem meginskýring eða stóri sannleikur. Jafnframt er verið að gefa kvenstjómendum rödd, konum sem í þessu tilviki hafa tiltekin völd en em í flóknum valdatengslum í menningarlegu samhengi. Þekkingarfræðilega er því bæði litið á orðræðu sem rödd valdhafa, í gegnum kvenhug- vemr sem hafa völd sem stjómendur en ákveðna jaðarstöðu sem konur og sem aðstæðu- bundna þekkingu (situated knowledge / meanings) (Haraway, 1988, Gee, 1999). Þessi sjónarmið þurfa ekki að vera eins andstæð og stundum er haldið fram (Weedon, 1987, Hekman, 1997, Walby, 2000, Knapp, 2000). I samræmi við ofangreinda umræðu er byggt á eftirfarandi forsendum: -Félagslegur skilningur mótast af sögulegum og menningarlegum skilningi. Menn- ingarbundnar hugmyndir um kyngervi og væntingar til karla og kvenna í ákveðnum hlutverkum eiga sér djúpar rætur og endurspeglast í mismunandi orðræðum. -Orðræða getur náð yfir gildi, tækni, vinnuaðferðir, væntingar eða reglur, sem birt- ast í tungumáli og í valdatengslum. -Ekki er gert ráð fyrir að orðræður valdi misrétti heldur að menningarlegar hug- myndir og félagslegur veruleiki móti orðræðu sem endurspeglar ráðandi væntingar, í 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.