Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 38

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 38
ORÐRÆÐUR UM ÁRANGUR, SKILVIRKNI OG KYNGERVI VIÐ STJÓRNUN markmið stjómvalda, hefðbundnar áherslur á jafnrétti og mannrækt og orðræðuna um kyngervi en upplifa um leið mikla spennu, átök og jafnvægisleysi. Að síðustu eru svo þær sem tekst að samhæfa það að vera kvenstjómendur eða orðræðuna um kyngervi og áherslur yfirvalda á árangur og skilvirkni þannig að árekstrar verða fáir og þeim líður vel í starfi. Þó að þama sé greinilega um einstaklingsáherslur að ræða má einnig sjá að vand- inn er mismunandi eftir skólastigum. A neðri skólastigum þar sem konur em meirihluti starfsfólks er í lagi, og allt að því nauðsynlegt, að staðsetja sig sem konur, en árekstrar skapast við það að vera jafnframt viðurkennd sem stjómandi með áherslu á skilvirkni og árangur. Þetta er þó óðum að breytast í leikskólum samkvæmt viðmælendum. Vand- inn í starfi snýst þó meira um að vera viðurkenndur sem stjómandi en sem kona. í gmnnskólanum em árekstramir hvað skýrastir, m.a. vegna þess að skilvirkniáherslurn- ar em betur skilgreindar með árangri í innra starfi (samræmd próf) en takmarkast ekki við árangur í rekstri eins og reyndin er enn að mestu í leikskólum. Aherslur á umhyggju og mannrækt eiga sér langa faglega hefð meðal undirmanna eða kennara sem byggja á sterkri fagvitund og lögbundnum markmiðum skólastarfs. Að auki stangast hefðin fyr- ir karlskólastjórum á við vaxandi jafnréttisvitund kvenna þannig að kvenskólastjórar finna bæði stuðning og andstreymi í reynd meðal undirmanna, samstarfsmanna og for- eldra. A efri skólastigum er þessu öfugt farið. Þar er starf stjórnandans viðurkennt sem og áherslan á árangur og skilvirkni, en stofnanamenningin er þannig að erfiðara er að staðsetja sig jafnframt sem kona eða í orðræðunni um kyngervi án árekstra. Því er sterk tilhneiging til að afneita mikilvægi kyngervis á yfirborðinu þó að viðtölin bendi til að það skipti í raun máli, bæði til að ná árangri sem góðir stjómendur og til að líða vel í starfi (Goffe og Jones, 2000). Þó að ekki verði lagt mat á árangur viðmælenda minna sem stjórnenda virðist ljóst að þeim sem tekst að samhæfa kröfur yfirvalda eða orðræðuna um skilvirkni eigin sýn, skilningi og tilfinningum varðandi starfið, líður best og hafa mestar líkur til að ná góð- um árangri. Það getur gerst með því að samhæfa þau sjónarmið sem hér hafa verið rædd eða að setja inn stjómendur sem trúa blint á árangursmælingar yfirvalda. Síðamefnda aðferðin getur hugsanlega gengið á efri skólastigum, en á þeim neðri er hætt við mikilli andstöðu nema tryggt verði að viðmiðin um árangur verði skilgreind á víðtækari hátt en þau sem endurspeglast í hefðbundnum samræmdum prófum. Fróðlegt verður að fylgj- ast með hvers eðlis árangursmælingar verða, bæði í gmnn- og leikskólum, samanber hugmyndir Dóm sem leggur áherslu á mikilvægi þess að hafa ekki einhliða mælikvarða. Lokaorð Ekki verður gerð tilraun til að alhæfa út frá þessari rannsókn. Litið er á niðurstöður sem aðstæðubundna þekkingu. Tilgangurinn er fyrst og fremst að gera raddir kven- stjómenda sýnilegar og varpa ljósi á hvemig orðræðan um stjórnun mótast af skilvirkni og kyngervi í íslenskum menntastofnunum, óháð tilraunum til meginskýringa. Víða um heim er verið að prófa sig áfram með árangursstjórnun í menntamálum í samræmi við markaðshagkerfi stjómmálanna, án þess að jafnvægi hafi enn fundist á milli skilvirkni, jafnréttis og umhyggjusjónarmiða (Wieringen, 1999). Áherslan á skil- 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.