Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 33

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 33
GUÐNY GUÐBJORNSDOTTIR Skólastjórar grunnskólans virtust að mörgu leyti í erfiðastri stöðu við að tengja sam- an áhersluna á skilvirkni og árangur, stofnanamenningu grunnskólans og það að vera kona á blönduðum vinnustað þar sem konur eru í meirihluta. Sumar sjá þó fyrir sér breytta tíma með þeim ungu konum sem eru að koma út á vinnumarkaðinn, með réttu markaðsáherslurnar í farteskinu, samanber eftirfarandi frásögn Fríðu: Á þessum námskeiðum um „skólann sem jyrirtæki eitthvað" ... eru þessar ungu metn- aðarfullu konur sem eru bara að deyja úrfrekju. Þær eru svo ... þær eru bara alveg ný týpa... þetta erfólkið sem við erum að kljást við, þetta erfólkið sem er núna komið ífor- eldraráðin ískólanum. Sem kemur bara hérna og heimtar: „Við viljum fá þjónustu, og ekki bara fyrir börnin, það þarf þjónustu fyrir mig og mitt heimili. Þið eruð bara eins og á siðustu öld. Hér er ég búin aðfjárfesta í minni menntun og ætla bara að vera vinnandi úti og vil bara að þið gjörið svo vel að sjá um barnið mitt. Þetta eru bara úrelt sjónar- mið." Þetta erfólkið sem er að kenna okkur núna. Svipuð sjónarmið komu fram hjá Hönnu skólameistara. Hún segir réttilega að kon- ur séu yfirleitt eldri en karlar þegar þær fái stjómunarstöður, en: Nú er að koma upp ný kynslóð ungra kvenstjórnenda, sem einnig hefur útlitið á hreinu, þær eru eins og karlar í drögtwn með skjalatösku, sem ég geri reyndar stundum líka þó mér líði betur í „kvenlegri" fötum. En líklega eru þessar ungu konur ofóöruggar til að nálgast þessi störfsem konur. Það er eins og skólastjórarnir sjái í aðra röndina fyrir sér breyttan grunnskóla, þar sem skólinn verður enn líkari fyrirtæki en nú, en í hinn bóginn finnst þeim sú sýn til- heyra orðræðu fyrirtækja frekar en grunnskólans. Annað sé óraunhæf tálsýn sem stafi af markaðsáherslum stjórnmálanna og reynsluleysi ungra (kven)stjórnenda. Langflestar, en ekki allar, svömðu því játandi að það væri kalt „á toppnum" og mik- ilvægt væri að hafa góð samskipti þó að viss fjarlægð frá samstarfsmönnum væri líka nauðsynleg. Margar sögðust ekki hafa „mentora" eða fóstra sem þær gætu treyst, sem þó væri oft þörf fyrir. Þá vom allar sammála um að útlitslega yrðu þær að halda sér til og alveg Ijóst að ákveðinn klæðnaður gengi og annar ekki. Enginn viðmælenda gerði mikið úr þessum þætti, en allar töldu hann mikilvægan. Þá kom fram hjá flestum viðmælenda að þær ynnu meira eða lengur en þær kysu. Þær telja sig samviskusamar í starfi og það komi oft niður á einkalífinu. Sumar hafa reynt að taka umræður um álag í starfi upp faglega, en það hefur reynst erfitt. Líklega finna stjórnendur í leik- og gmnnskólum einna mest fyrir álaginu á fjölskyldur í landinu í gegnum ósjálfráða nemendur, samskipti við foreldra þeirra og átök við kvenundir- menn sem oft em mæður. Skilnaður foreldra kom oft til umræðu, ekki síst vegna barna í leikskólum og gmnnskólum. Þess má geta að skilnaðartíðni viðmælendanna endur- speglar meðaltalið í landinu og rúmlega það enda sögðu flestar að starfið gengi fyrir öllu öðm. 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.