Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 25

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 25
GUÐNY GUÐBJORNSDOTTIR Orðræða um kyngervi við stjórnun menntastofnana I samræmi við fræðileg sjónarmið rannsóknarinnar er litið á viðmælendur sem kynjað- ar hugverur staðsettar í margskonar orðræðu. Orðræðan endurspeglar margt sem áður segir, m.a. stefnu stjórnvalda, menningu viðkomandi stofnunar og væntingar til fólks, m.a. vegna kynferðis. I raun reyndist það miserfitt fyrir viðmælendur að greina á milli væntinga til sín sem stjómenda annars vegar og kvenna hins vegar eða hvernig þetta tvennt tvinnaðist saman. Ef litið er á frásagnir þátttakenda hefur orðræðan um kyngervi margskonar birting- arform. Heymm fyrst frásögn Jónu, háttsetts stjórnanda á háskólastiginu: / stnrfinu gleymi ég þvínlltafað ég sé kona . . . Nei, það hamlar ekkert, þó síður væri. Ef einhverjum finnst skrítið að hafa konu íþessari stöðu verð ég ekki vör við það ... cg vil ekkert endalaus neþidarstörf, ég vil ekki íþyngja ... Ég hugsa að ég upplifi lífið sem kona, það er engin spurning. En ég upplifi starfið sem stjórnandi, skilurðu ... En auð- vitað er maðuralltafmaður sjálfur.. .það skiptir mig máli aðfólki liði vel ... Mig lang- ar að búa til vinnustað þar sem starfsmenn langar að koma ívinnuna. Eg veit ekki hvort karlmenn eru almennt endUega meðvitaðir um þetta. Eg held að mannauðurinn skipti öllu máli ... ég vil hafa aðlaðandi umhverfi . . . fattarðu, svona pínulitlir hlutir eins og plöntur, ávextir í skál eða kaffi, sem ég hugsa að karlamir væru ekkert endilega að pæla í ... Ég held að minn stjómunarstúl sé aðstæðubundinn. Þegar Jónu er bent á að fyrst segi hún kynferði ekki skipta máli en síðan dragi hún fram ýmislegt sem hún telji kynbundið í eigin fari, bætir hún við: Þó að ég upplifi mig ekki sem konu þá bendir þú á blómin og svona. Þú veist, vissulega er ákveðinn blæbrigðamunur. Og aðrir sjá mig sem konu, það erfaktor. Og þá kannski koma þeir öðruvísi fram við mig. Jóna lítur á sig sem stjórnanda og finnst orðræðan um kyngervi ekki skipta máli, í anda frjálslynds femínisma og stofnanamenningar háskólastigs (Krúger, 1999). Hún staðsetur sig fyrst og fremst í orðræðunni sem stjórnandi og gerir lítið úr mikilvægi eig- in kynferðis eða samstarfsmanna sinna. Orðræðan um kyngervi var ekki viðurkennd fyrr en við nánari umræðu. Þá kom í ljós að Jóna telur ýmislegt í starfi sínu mótast af kynferði hennar, ekki síst væntingar annarra til hennar í starfi. Þetta kom Jónu annað- hvort á óvart eða samræmdist ekki grundvallarhugmyndum hennar um starf sitt. Svipuð afstaða kemur fram hjá Láru sem einnig er stjómandi á háskólastigi. Starfið gengur fyrir öllu, hún finnur blæbrigðamun á kynjunum sem stjómendum án þess að tengja það beint eða skýrt við þann vanda kvenstjórnenda, að hennar mati, að konur virði ekki vald þeirra til jafns við vald karlstjórnenda: Ég hef alltaf gcfið mfnum störfum rosalegan forgang og það vefst ekkertfyrir mér. Ég hef alltaflagað öll mín mál að vinnunni. Ég gengst upp í þvíað láta það ganga upp sem ég er að fást við hverju sinni... það hvarflar ekki annað að mér en að láta það koma núm- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.