Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 26

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 26
ORÐRÆÐUR UM ÁRANGUR, SKILVIRKNI OG KYNGERVI VID STJÓRNUN er eitt... Mér hefur alltaf fundist pað frekar kostur að vera kona sérstaklega gagnvart karlmönnum ... Kannski eru konur setn stjórnendur svona opnari og ftísari til að ræða málin og taka tillit til fleiri sjónarmiða en sinna eigin. Mérfinnst konur svona sveigjan- legri og pær koma kannski ekki fram af sama átoríteti og karlar . . . Einn vandi kven- stjórnenda er að konur viðurkenna ekki átorítet kvenstjómenda til jafns við karlstjórn- enda, tala íandakt um karlstjórnendur en viðurkenna síður vald og árangur kvenstjórn- enda ... og líta frekar á pær sem samkeppnisaðila ... pær eru umtalsverri og velta sér upp tír einhverjum aukaatriðum ... Það sem maður vill er að störfmanns, árangur og framkoma séu metin að verðleikum ... og pað séu lagðir á pau sömu mælikvarðar og á störf karla. Orðræðan um kyngervi er áhrifamikil að mati Láru. Hún telur það að mörgu leyti kost að vera kona í starfi, lítur á starfið sem forgangsatriði í lífinu og að konur séu oft sveigjanlegri sem stjórnendur en karlar. Hún er þó óhress með afstöðu kvenna sem und- ir- og samstarfsmenn kvenstjómenda og finnst því karlar að sumu leyti þægilegri sam- starfsmenn. Inga sem einnig er stjórnandi á háskólastigi telur sömuleiðis að konur sem stjórn- endur séu opnari, sem sé jákvætt. Mikilvægast sé að muna að láta hagsmuni stofnunar- innar ávallt ganga fyrir og láta ekki tilfinningarnar hlaupa með sig í gönur. Hún, eins og Jóna og Lára, leggur áherslu á sveigjanleika og hreinskilni. Einnig að það sé skemmtilegt í vinnunni. Eins og margar fleiri sagði Inga konur þurfa að leggja harðar að sér en karla til að ná jafn langt og hún tók dæmi af erfiðleikum karla við að viðurkenna konur sem yfirmenn og tilburði þeirra til að setja þær þrepi neðar í virðingarstiganum í samskipt- um. Hún taldi hins vegar gott að vinna með konum sem undirmönnum; þær væru á- reiðanlegar í starfi þó að vissulega geti böm verið til trafala en einnig makarnir: Konur purfa oftar en ekki að vera duglegri en karlmennirnir, maður liefur oft séð pað. Leggja sig meira fram, vinna meira og lengur og sýna loyalítet... Ég réði eina (einstæða rnóður) nýlega og sagði við hana „Eg bara trúi pvíaf reynslu minni... að sem einstæð móðir i' metnaðarfullu starfi geri maður allt sem maður getur til að komast ívinnuna og leggur oft miklu meira á sig til að hlutimir gangi" ... en pað getur auðvitað verið kost- urfyrir framgang á vinnumarkaði að vera ekki með börn ... ogað vera ekki að drösl- ast með einhverja ómögulega menn, pað er svo orkufrekt - bara orkusuga. Þeir bara skipuleggja allt út frá sjálfum sér og ... Orðræðan um kyngervi á háskólastigi birtist á margvíslegan hátt. Jóna gerir lítið úr mikilvægi hennar, að minnsta kosti á yfirborðinu, en segir hana líklega skipta máli fyrir ýmis smáatriði og væntingar. Inga og Lára segja kynferði skipta máli, en á mjög mis- munandi hátt, samanber áðumefndar hugmyndir um menningarbundna kynjamis- munun. Inga telur karla ekki meta konur að verðleikum, jafnvel vanvirða þær, en kon- ur séu góðir samstarfsmenn. Lám finnst konur hins vegar hæfar og sveigjanlegar sem stjómendur, en þær komi oft ekki fram af nægum myndugleika þannig að séu því oft ekki viðurkenndar af undir- eða samstarfsmönnum, einkum konum. Lára er ekki ein um að gagnrýna aðrar konur, finnst þær stundum hefta sig í starfi. 24 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.