Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 123

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 123
ROBERT BERMAN o.fl. ar erlendis fyrir samræmd próf í 10. bekk, kyns, aldurs, enskunotkunar utan skóla, og viðhorfa nemenda til þess hvað hefði áhrif á enskukunnáttu. Niðurstöður þessar- ar greiningar sýndu að áhrif enskueinkunnar á samræmdum prófum í 10. bekk á ár- angur í ensku í framhaldsskóla voru áfram langmest, en skýring breytunnar fór nið- ur í rúm 42% (úr um 58%) í fyrra gagnasafninu og 39% (úr um 57%) í síðara gagna- safninu. Ahrif notkunar ensku utan skóla jukust úr tæplega 2% í rúm 13% (fyrra gagnasafn) og úr 2% í tæp 16% (seinna gagnasafn). Ahrif íslenskukunnáttu á árangur í ensku Athugað var hvort kunnátta í íslensku hefði áhrif á enskukunnáttu í framhaldsskóla. Gerð var sérstök aðhvarfsgreining þar sem samræmd íslenskueinkunn í 10. bekk var notuð til þess að spá fyrir um enskueinkunn í framhaldsskóla. f fyrra gagnasafninu skýrir íslenskueinkunn 11% af breytileika í enskueinkunn í framhaldsskóla þegar hún er notuð ein og sér í aðhvarfsgreiningunni, en 16% í seinna gagnasafninu. Hins vegar hverfa áhrif íslenskunnar ef enskueinkunn á samræmdum prófurn 10. bekkjar er bætt við líkanið. Enskueinkunn í 10. bekk skýrir þá um 61% af breytileikanum í enskueinkunn í framhaldsskóla og íslenskueinkunn bætir tæplega 1% við skýring- una, í báðum gagnasöfnum. UMRÆÐUR Meginniðurstaða rannsóknarinnar er að framhaldsskólar skýra fremur lítinn hluta af dreifingu í námsárangri nemenda í ensku eða um 7% hjá nemum á öðru ári og rúm 2% hjá nemum á fjórða ári. Það virðist því litlu máli skipta í hvaða framhaldsskóla enskunámið er stundað. I þessu felst þó ekki að enskunám í framhaldsskólum skili engum árangri heldur hitt að nemendur ná almennt þeirn árangri í framhaldsskóla sem búast má við út frá enskukunnáttu þeirra við lok grunnskólans. Unnt er að spá fyrir um námsárangur í ensku í framhaldsskóla að langmestu leyti út frá árangri á samræmdu enskuprófi í 10. bekk. Þetta á bæði við um nemendur á öðru og fjórða ári í framhaldsskóla. Annað sem hefur jákvæð áhrif á námsárangur í ensku, í báðum gagnasöfnum rannsóknarinnar, er dvöl í enskumælandi landi og lestur og ritun á ensku utan skóla. Mjög há fylgni er milli enskueinkunnar á samræmdu prófi í 10. bekk og á sam- ræmdu enskuprófi í framhaldsskóla eða 0,78. Það kemur því ekki á óvart að þessi breyta skýri langmest af dreifingu í námsárangri í ensku í framhaldsskóla. Þó svo að búist hafi verið við tengslum á milli þessara breyta eru þau óvenjusterk. Framhalds- skólinn bætir því litlu við þá þætti sem eru ákvarðandi fyrir frammistöðu nemenda í ensku við lok grunnskóla. Eðlilegt er að velta því fyrir sér hvers vegna litlu máli virðist skipta í hvaða fram- haldsskóla enskunám er stundað. Ein ástæða gæti verið sú að enskuprófið, sem lagt var fyrir í framhaldsskólunum, endurspegli ekki áherslur í kennslu þar. Aftur á móti verður að telja líklegt að enskuprófið sé réttmætt til ályktana um almenna kunnáttu í þeim þáttum sem það náði til - hlustun, lesskilning og ritun. Annað, eins og tal á ensku, var ekki metið með prófinu. Færni nemenda í að tala ensku kemur því ekki 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.