Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 193

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 193
GUNNAR J. GUNNARSSON I kjölfar UMRe-rannsóknarverkefnisins komu tvö önnur rannsóknarverkefni í Svíþjóð sem bæði beindu sjónum að börnum og tilvistarspurningum þeirra. Hið fyrra var svonefnt BaLi-verkefni (skammstöfun fyrir Barn och livsfrágor) hófst 1973/74. Það beindist að yngri börnum en UMRe hafði gert eða börnum á forskóla- aldri og yngstu börnum grunnskólans. Markmiðið var að kanna forsendur forskóla- barna og barna í yngstu bekkjum grunnskólans til að skilja og takast á við spurning- ar á sviði lífsviðhorfa. Með BaLi-verkefninu vildu menn afla aukinnar þekkingar á tilvistarspurningum og lífsviðhorfum yngri barna til viðbótar þeirri vitneskju sem UMRe-verkefnið hafði gefið varðandi eldri börn. I heild má segja að niðurstaðan sé sú að börn á öllum aldri velti fyrir sér grundvallarspurningum varðandi lífið og til- veruna, t.d. um líf og dauða, ótta og öryggi, þjáningu og samkennd, ábyrgð og sekt, og að slíkar spurningar séu þeim mikilvægar. Hið síðara kom síðan í kjölfar BaLi-verkefnisins undir heitinu UBOL-verkefnið (Utvecklingen i barns omvárldsorientering och livsáskádning). Það hófst 1978/79 og má líta á það sem rökrétt framhald og nokkurs konar samantekt í kjölfar UMRe og BaLi. Þar var megináherslan lögð á fræðilega hlið viðfangsefnisins. Tilgangurinn var að skapa betri fræðilegan grundvöll fyrir rannsóknir á því hvernig tilveruskilningur og lífsviðhorf barna þróast. Byggt var á upplýsingum sem safnast höfðu í UMRe og BaLi og unnið áfram með þær auk þess sem viðbótarkannanir voru gerðar.38 Arið 1987 hófst enn eitt rannsóknarverkefnið í Svíþjóð þar sem lífsaðstæður og lífsskilningur barna var viðfangsefnið. Verkefnið var nefnt Balil sem er skammstöf- un á Barns livssituation och livstolkning.39 Á þremur árum var safnað inn efni frá börnum á aldrinum 8-13 ára með ýmsu móti, s.s. spurningalistum, setningum sem þau áttu að fullgera og með því að fá þau til að skrifa um tiltekin efni sem tengjast aðstæðum og lífsskoðun þeirra. Markmiðið var m.a. að afla aukinnar þekkingar á því hvernig börn upplifa lífs- aðstæður sínar og hvernig það endurspeglast í tilvistarspurningum þeirra og þróun persónulegrar lífsskoðunar. Jafnframt átti að tengja niðurstöðurnar og túlkun þeirra við áherslur í námskrá grunnskólans og draga fram mynd af þeim þætti barnamenn- ingar sem lýtur að lífsaðstæðum og lífsskilningi barna. Byggt var á aðferðum frá fyrri rannsóknum, sem áður er getið, en þær þróaðar áfram.40 Niðurstöðurnar stað- festa enn frekar ýmislegt af því sem fyrri rannsóknir höfðu Ieitt í ljós. Mikil fjöl- breytni birtist í því hvernig nemendur á yngsta stigi og miðstigi skólans hugsa um og íhuga grundvallarforsendur lífsins og tilverunnar og af gögnunum má draga þá ályktun að börn velti almennt slíkum hlutum fyrir sér og glími við tilvistarspurning- ar. Það er breytilegt eftir aldri og kyni hvernig börnin hugsa um þessi efni en marg- ir þættir eru sameiginlegir hvað innihald varðar. Með aldrinum víkkar sjóndeildar- hringurinn og sjá má visst forskot hjá stelpunum sem m.a. birtist í meiri áhuga á fé- lagslegum spurningum. Mikilvægt er að rugla ekki saman færni barnanna til að upplifa, finna til og velta vöngum og færni þeirra til að lýsa og setja í orð reynslu sína, tilfinningar og vangaveltur. Tilvistarspurningar barnanna þarf að skoða í víð- ara samhengi. Spurningarnar kalla á svör eða nýja leið til að orða þær. Spurningarn- 38 Nánar um BaLi og UBOL, t.d. sjá Hartman, S.G. og Petterson, S. 1980, bls. 14-19 og 138; Ekström, U. og Odencrants, J. 1980, bls. 13-55 og Hartman, S.G. 1986. 39 Sjá Green, I. og Hartman, S.G. 1992. 40 Sjá Green, I. og Hartman, S.G. 1992, bls. 13-15. 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.