Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 162

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 162
STARFSAÐFERÐIR OG SANNFÆRING LEIKSKÓLAKENNARA þróað með sér sjálfsaga og sjálfsstjórn. Harriet Cuffaro (1997) komst að þeirri niður- stöðu í rannsókn sinni í íslenskum leikskólum að skilningur íslenskra og banda- rískra leikskólakennara á því hvað sjálfstæði felur í sér er töluvert frábrugðinn. Hún telur að sjálfstæði íslenskra leikskólabarna feli einnig í sér ábyrgð og umhyggju fyr- ir öðrum. Umræða Markmið rannsóknarinnar var að kanna starfsaðferðir, sannfæringu og markmið tveggja íslenskra leikskólakennara, Helgu og Kristínar. Ahersla var lögð á að skoða starf þeirra í samhengi. Niðurstöður leiða í ljós að aðferðir og sannfæring Helgu og Kristínar eru líkar að ýmsu leyti og í samræmi við menntunar- og menningarlegt samhengi þeirra. Komið hefur í ljós að viðhorf fólks til barnauppeldis er mjög mis- munandi eftir þjóðfélögum og ýmsir fræðimenn hafa lagt áherslu á hlutverk þjóð- menningar í kennslu og uppeldi barna. Gera má ráð fyrir að menningaruppeldis- fræði þeirra Helgu og Kristínar sé sambærileg (Bruner, 1986,1990,1996). Hins veg- ar er starf þeirra að öðru leyti ólíkt. Markmið Helgu beinast meira að innihaldi námsins, hún leggur áherslu á mál- og ritmálsörvun og undirbúning fyrir grunnskólann. Aðferðir hennar og markmið eru meira í takt við þær hugmyndir sem kynntar eru í nýjum fræðiritum, einkum frá Bandaríkjunum, um kennslu leikskólabarna. Aðferðir og markmið Kristínar eru hins vegar víðari og skyldari skandinavískri og íslenskri leikskólahefð. Áhersla er lögð á skapandi starf, frjálsræði og óbeinar kennsluaðferðir. Hún leggur til dæmis áherslu á að börnin fái frið frá hinum full- orðnu og tækifæri til að leika sér úr augsýn fullorðinna ef leikurinn gengur vel. Ætla má að skýringa á þessum mun á starfsaðferðum og sannfæringu Helgu og Kristínar sé m.a. að leita í menningu leikskóla þeirra, barnahópnum sem þær voru að vinna með, ólíkum aldri þeirra, reynslu og lífssögum. Velta má því fyrir sér hvort niðurstöður rannsóknarinnar bendi til þess að ís- lenskir leikskólakennarar séu á einhvers konar krossgötum eða tímamótum. Leik- skólakennararnir tveir sem tóku þátt í rannsókninni hafa djúpar rætur í íslenskri leikskólahefð, þar sem áhersla er lögð á umönnun, þarfir barnsins, félagsleg sam- skipti og gert er ráð fyrir að börn læri þegar þau leika sér. Aðeins mjög lítill hluti leik- skóladagsins fer í fyrir fram skipulagða vinnu með barnahóp. Þetta endurspeglar barnhverfa og rómantíska sýn á börn og uppeldi (Kohlberg og Mayer, 1972) sem einnig má greina í menningarbundnum hugmyndum íslendinga um barnauppeldi. Samkvæmt því eiga börn að vera hamingjusöm og frjáls og læra með því að takast á við umhverfið (Baldur Kristjánsson, 1991; Jóhanna Einarsdóttir, 1999), en íslensk börn virðast búa við mikið sjálfstæði frá unga aldri miðað við börn í nágranna lönd- unum (Guðrún Kristinsdóttir, 2000). Leikskólakennarastarfið hefur þróast og breyst á undanförnum árum og eru nokkrar skýringar á þeim breytingum. íslenskt þjóðfélag hefur breyst gífurlega á til- tölulega stuttum tíma frá því að vera eitt fátækasta ríki í Evrópu í upphafi 20. aldar- innar í það að vera eitt af fimm löndum í heiminum þar sem lífsafkoma er best (Stef- án Ólafsson, 1996). Jafnframt hefur íslenski leikskólinn þróast og breyst úr því að 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.