Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 14

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 14
ORÐRÆÐUR UM ÁRANGUR, SKILVIRKNI OG KYNGERVI VIÐ STJÓRNUN miöstýrð með samræmdum námskrám, þar sem lögð er áhersla á þjóðleg gildi og vest- rænan menningararf. Samræmd próf eða landsviðmiðanir eru síðan notuð til að kanna árangur og koma á samkeppni milli skóla, sveitarfélaga eða landa. í rekstri er stefnt að minni miðstýringu og auknu sjálfstæði og samkeppni á milli skóla. Skólastjómendur fá aukið vald yfir fjármálum, innri málefnum og skólanámskrá en aðhald og árangur mið- ast við samræmd próf og samræmda námskrá. Áherslur á árangur og skilvirkni skír- skota t.d. til einkunna á samræmdum prófum, hagkvæms rekstrar, fjölda útskrifaðra nemenda eða rannsóknarvirkni. Litið er á skólastarf sem þjónustu við „neytendur" og árangur eða gæði á að hámarka miðað við tiltekið fjármagn. Áhersla er yfirleitt á að minnka beinan kostnað ríkisins af menntun, um leið og ríkisvaldið stýrir og tryggir að menntastofnanir gegni skyldu sinni miðað við lögbundin markmið. Tryggja þarf ákveð- in gæði, að samræmi sé í kerfinu, og að það sé skilvirkt. Einn liður í þessum breytingum er yfirleitt aukin áhersla á einkaskóla, bæði til að gefa foreldrum meira val, auka sam- keppni milli skóla og minnka ríkisumsvif. Sumstaðar er reynt að tengja þetta við hug- myndir um jafnrétti til náms þó að aðrir telji slíkt illmögulegt þar sem tilhneigingin sé sú að takmarka fé til almenningsskóla og gera einkaskólana þar með eftirsóknarverðari. Þessar áherslur eru enn að mótast og talið er að jafnvægi hafi óv®a náðst á milli yfir- valda og skóla (Wieringen, 1999, Whitehead, 1998, Apple, 1995). Þriðja meginhugtakið sem hér er rætt er hugtakið hugvera (subjectivity) sem merk- ir í raun einstaklingur í orðræðu. Með hugveru er átt við meðvitaðar og ómeðvitaðar hugsanir og tilfinningar einstaklings, skilning viðkomandi á sjálfum sér og tengslum sín- um við umheiminn (Weedon, 1987). Margir póstmódemistar telja að hið heildstæða sjálf skynsemisstefnunnar eigi ekki við í póstmódemísku ástandi samtímans. Nálgun Foucault þar sem sjálfið hættir að vera miðlægt (subject-decentered) hefur verið líkt við það að skoða kvenleikann í stað kvenna, samkynhneigð í stað samkynhneigðra eða bemskuna í stað bama. í stað þess að horfa á einstaklinginn er athyglinni beint að því hvemig sögulega mótuð hugmyndakerfi hafa áhrif á athafnir fólks (Foucault, 1983, Lyot- ard, 1984, Popkewitz og Brennan, 1998). Einstaklingar mótast af og sjá sjálfa sig í gegn- um orðræður. Hugveran er því eðlilega mótsagnakennd og það getur verið markmið í sjálfu sér að greina mótsagnimar og um leið áhrifamátt mismunandi orðræðna. Það að vera ávallt í tilteknum valdatengslum undir áhrifum orðræðu er í andstöðu við hug- myndir um fastmótaða sjálfsmynd, m.a. vegna þess að tvær orðræður geta stangast á. Til dæmis getur orðræða um stjómun í skólastarfi verið í andstöðu við orðræðuna um kennslu og orðræðan um stjómandann getur sömuleiðis stangast á við orðræðuna um móðurina eða eiginkonuna. Hvar viðkomandi staðsetur sig hverju sinni er háð margs- konar valdatengslum (Grogan, 2000). Þekking mótast því af meðvitund einstaklinga eða hugvera sem ávallt em í ákveðnum valdatengslum og orðræðum. Hugveran er í stöðugri mótun, margbreytileg eða sundmð en ekki fastmótuð og heildstæð (Butler, 1990, Guðný Guðbjömsdóttir, 1994, Sigríður Þorgeirsdóttir, 1997). Litið er svo á að orð- ræðubundnar athafnir geti bæði verið hamlandi og frelsandi. Að mótast af orðræðu þýð- ir ekki endilega að ákvarðast af orðræðu. Hugveran mótast í ferli sem er mótsagnakennt, tilviljanakennt og flókið. Gert er ráð fyrir fmmkvæði, sveigjanleika og mótsögnum sem gjaman er horft fram hjá í kenningum um hið heildstæða sjálf. Vald einstaklings felst í athöfnum og er ekki bælandi (repressive) fyrst og fremst heldur skapandi (Weedon, 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.