Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 20

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 20
ORÐRÆÐUR UM ÁRANGUR, SKILVIRKNI OG KVNGERVI VIÐ STJÓRNUN tæki í Hafnarfirði er farið að byggja og reka húsnæði fyrir leikskóla og grunnskóla og stefna á umtalsverðan rekstur.. .og peir eiga eftir að ganga lengra ogfara að seilast inn ífaghliðina ... Ég held ekki að einkarekstur muni bjarga okkur, pví í útboðum afpessu tagi er bara lægsta tilboði tekið og gæðin skipta minnstu. Ég vil pví fara priðju leiðina, sem ég kalla fagrekstur, að pedagógískur fagaðili taki fremur að sér rekstur á einhverjum stofnunum . . . Hið opinbera vill út úr pessum rekstri og pá náttúrlega kemur einka- markaðurinn til sögunnar nema viðförum pessa millileið. Skandinavíska línan verður eitthvað farin. Ég vil frekarfara pessa evrópsku línu sem erað byrja að Italda innreið sína og örlítið er verið að reyna að hamla gegn svona taumlausri markaðsvæðingu og reyna að bjóða upp á ákveðna millileið sem samt hugnast markaðsvaldinu ... Eg vil gjarnan reka nokkra leikskóla, sem væru allir nettengdir saman ... fyrir stjómendur yrði petta bylting ... Hér áður var feimnisatriði að vera stjórnandi á leikskólum, allir áttu að vera Imffjafnir. í dag er pað viðurkenndara, japi viðurkennt, að slík stopmn parf stjórnanda og að skútan parfskipper. Betu finnst vegið að faglegu sjálfstæði stjómenda og vill fara eigin leið í rekstri sem samræmist markaðsáherslum stjómvalda. En hún sér fyrir sér víðtækari breytingar. Samtímis breyttum stjómunaráherslum séu breyttir tímar vegna aukinnar hnattvæðing- ar og breytilegrar íbúasamsetningar á íslandi. Þetta tvennt kalli á endurskoðun á hug- myndum um fagmennsku starfsfólks: Erlendis erfólkfarið að setja spurningarmerki við pað hversu gott erað vera professional . . . profession pýðir t.d. ákveðna einokun á pekkingu, ákveðin einokun á hinum réttu lausnum .. .En hérna ... er enn pá verið að tala um pað, að við eigum að vera svo pro- fesswnal. Það er petta sem ég á við með að byltingin éti börnin sín; petta var pn bylting fyrir tuttugu árum en elsku stelpur, nú eru nýir hlutir aðgerast, en pað er ekkert að ger- ast íReykjavík... Ég heffarið upp íað Iwfa 95% leikskólakennara, en ídag erum við ör- ugglega með 60% sem eru pað ekki. Því set ég stórt spurningarmerki við pennan pro- fessionalisma, alveg blindan. Og nú tel ég nýja hluti vera að gerast, starfsmenn eigapek- ar að uppliepa pölbreytileika mannlffsins og sérkenni... í stað pess að vera uppteknir afpröngri leikskólaumræðu, um sömu hlutina ... Multiculturalismi samtímans gerir kröfur til pess að við afleggjum okkur eins og við erum ... ekki síst málfasismann sem byrjar í leikskólum. Ég held hann sé pað skelplegasta sem við erum að gera í dag ... Ég er nú held ég eina fóstran á landinu sem leiðréttir börn ekki og endurtek ekki heldur rétt ... pau mega tala nákvæmlega eins og pau vilja. Bæði Anna og Beta em ósáttar við orðræðu stjórnvalda en bregðast við á mismun- andi hátt. Beta færir rök fyrir því að fagaðilar reki leikskóla sem einkaaðilar og gagnrýn- ir um leið „þröngar" skilgreiningar á fagmennsku, með skírskotun í samfélagsbreyting- ar, hnattvæðingu og margbreytileika mannlífsins. Hún staðsetur sig innan orðræðunnar en reynir að hafa áhrif á hana þannig að „lausn" finnist sem bæði hún og stjórnvöld geta sætt sig við. Anna er almennt fremur mótfallin þessum breytingum, staðsetur sig gegn orðræðunni og veitir viðnám. Báðar telja að nýju áherslurnar mæti mikilli andstöðu meðal leikskólakennara almennt. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.