Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 20
ORÐRÆÐUR UM ÁRANGUR, SKILVIRKNI OG KVNGERVI VIÐ STJÓRNUN
tæki í Hafnarfirði er farið að byggja og reka húsnæði fyrir leikskóla og grunnskóla og
stefna á umtalsverðan rekstur.. .og peir eiga eftir að ganga lengra ogfara að seilast inn
ífaghliðina ... Ég held ekki að einkarekstur muni bjarga okkur, pví í útboðum afpessu
tagi er bara lægsta tilboði tekið og gæðin skipta minnstu. Ég vil pví fara priðju leiðina,
sem ég kalla fagrekstur, að pedagógískur fagaðili taki fremur að sér rekstur á einhverjum
stofnunum . . . Hið opinbera vill út úr pessum rekstri og pá náttúrlega kemur einka-
markaðurinn til sögunnar nema viðförum pessa millileið. Skandinavíska línan verður
eitthvað farin. Ég vil frekarfara pessa evrópsku línu sem erað byrja að Italda innreið sína
og örlítið er verið að reyna að hamla gegn svona taumlausri markaðsvæðingu og reyna
að bjóða upp á ákveðna millileið sem samt hugnast markaðsvaldinu ... Eg vil gjarnan
reka nokkra leikskóla, sem væru allir nettengdir saman ... fyrir stjómendur yrði petta
bylting ... Hér áður var feimnisatriði að vera stjórnandi á leikskólum, allir áttu að vera
Imffjafnir. í dag er pað viðurkenndara, japi viðurkennt, að slík stopmn parf stjórnanda
og að skútan parfskipper.
Betu finnst vegið að faglegu sjálfstæði stjómenda og vill fara eigin leið í rekstri sem
samræmist markaðsáherslum stjómvalda. En hún sér fyrir sér víðtækari breytingar.
Samtímis breyttum stjómunaráherslum séu breyttir tímar vegna aukinnar hnattvæðing-
ar og breytilegrar íbúasamsetningar á íslandi. Þetta tvennt kalli á endurskoðun á hug-
myndum um fagmennsku starfsfólks:
Erlendis erfólkfarið að setja spurningarmerki við pað hversu gott erað vera professional
. . . profession pýðir t.d. ákveðna einokun á pekkingu, ákveðin einokun á hinum réttu
lausnum .. .En hérna ... er enn pá verið að tala um pað, að við eigum að vera svo pro-
fesswnal. Það er petta sem ég á við með að byltingin éti börnin sín; petta var pn bylting
fyrir tuttugu árum en elsku stelpur, nú eru nýir hlutir aðgerast, en pað er ekkert að ger-
ast íReykjavík... Ég heffarið upp íað Iwfa 95% leikskólakennara, en ídag erum við ör-
ugglega með 60% sem eru pað ekki. Því set ég stórt spurningarmerki við pennan pro-
fessionalisma, alveg blindan. Og nú tel ég nýja hluti vera að gerast, starfsmenn eigapek-
ar að uppliepa pölbreytileika mannlffsins og sérkenni... í stað pess að vera uppteknir
afpröngri leikskólaumræðu, um sömu hlutina ... Multiculturalismi samtímans gerir
kröfur til pess að við afleggjum okkur eins og við erum ... ekki síst málfasismann sem
byrjar í leikskólum. Ég held hann sé pað skelplegasta sem við erum að gera í dag ... Ég
er nú held ég eina fóstran á landinu sem leiðréttir börn ekki og endurtek ekki heldur rétt
... pau mega tala nákvæmlega eins og pau vilja.
Bæði Anna og Beta em ósáttar við orðræðu stjórnvalda en bregðast við á mismun-
andi hátt. Beta færir rök fyrir því að fagaðilar reki leikskóla sem einkaaðilar og gagnrýn-
ir um leið „þröngar" skilgreiningar á fagmennsku, með skírskotun í samfélagsbreyting-
ar, hnattvæðingu og margbreytileika mannlífsins. Hún staðsetur sig innan orðræðunnar
en reynir að hafa áhrif á hana þannig að „lausn" finnist sem bæði hún og stjórnvöld geta
sætt sig við. Anna er almennt fremur mótfallin þessum breytingum, staðsetur sig gegn
orðræðunni og veitir viðnám. Báðar telja að nýju áherslurnar mæti mikilli andstöðu
meðal leikskólakennara almennt.
18