Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 169

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 169
ÞÓRDÍS ÞÓRÐARDÓTTIR LEIKSKÓLAKENNARAMENNTUN Hlutverk, markmið, inntak og námsefni í sjö kennaraháskólum á Norðurlöndum Rannsóknin sem hér er greint frn er tilraun til nð lýsn skipulngi leikskólnkennnrnmenntun- ar í sjö kennaraháskólum n Norðurlöndum. Viðfangsefni pessa hluta rannsóknarinnar' var inntaksgreining á kennsluskrám skólanna skólaárið 1998-1999. Hugtök í kennsluskránum voru greind og tengd við hlutverk leikskólakennara. Markmiðin í kennsluskránum voru flokkuð í pekkingarmarkmið, færnimarkmið og viðhorfamarkmið. Athugað var hvernig form- gerð, skipulag og hmtak menntunarinnar birtist í kennsluskránum. I Ijós kom að í öllum kennsluskránum er menntuninni skipt upp í prjá flokka: a) Uppeldisgreinar, b) list- og fag- greinar og c) verknám. Uppeldisgreinarnar samanstanda af fræðigreinum félagsvísinda með kennslufræði leikskólans í öndvegi. íflokknum list- ogfaggreinar eru tónlist, leiklist og bók- menntir ásamt náttúrufræði og heilsufræði. Verknámið er skipulagt út frá tengslum fræða og starfs og fer fram bæði í skólastofnununum og á vettvangi. Alls eru 835 hugtök í öllum kennsluskránum sem tengjast hlutverkum leikskólakennara. Alls eru 1.568 markmið í kennsluskránum. Megináhersla er lögð á pekkingarmarkmið en hlutfall peirra er 47%. Færnimarkmið eru 35% og viðhorfamarkmið 18%. I kennsluskrám allra skólanna má greina blæbrigðamun sem hugsanlega má rekja til mismunandi menningar landanna sex. Síðustu tíu ár hafa rannsóknir á kennaramenntun beinst talsvert að menntun leik- skólakennara líklega vegna þess að sífellt fleiri rannsóknir staðfesta mikilvægi fyrstu æviáranna í uppeldi og menntun fólks. A islandi hafa ekki farið fram margar rann- sóknir á þessu sviði og er þessi rannsókn fyrsta samanburðarrannsóknin á menntun leikskólakennara á Norðurlöndum svo vitað sé. Arið 1996 heimilaði menntamálaráðherra Háskólanum á Akureyri að hefja leik- skólakennaramenntun (Háskólinn á Akureyri,1999:15) en með lögum um Kennara- háskóla Islands nr. 137/1997 má segja að leikskólakennaramenntunin á íslandi hafi verið flutt formlega af framhaldsskólastigi yfir á háskólastig. Fyrstu íslensku leik- skólakennararnir með B.Ed. gráðu útskrifuðust árið 1998 frá Kennaraháskóla ís- lands. Við breytingarnar sköpuðust umræður um hvort háskólanám væri nauðsynleg- ur undirbúningur þeirra sem sinna uppeldi og menntun barna í leikskólum og hvers konar þekking, færni og viðhorf væru nauðsynleg fyrir leikskólakennara. Rannsóknir benda til að menntun leikskólakennara hafi áhrif á gæði leikskóla- starfs. Niðurstöður Pascal og Bertram (1993:27-37) sýna að áhrif menntunar leik- skólakennara koma fram þegar mæld er námsframmistaða, félagsleg færni og vellíð- an leikskólabarna. I ljósi þess að menntun leikskólakennara hefur áhrif á gæði leikskólastarfs telur Cornelius (1987:6) mikilvægt að endurskilgreina nauðsynlega þekkingu, færni og viðhorf leikskólakennara til þess að auðvelda rannsóknir á menntuninni og gildi hennar. Zeuner (1996:23) telur endurskilgreiningu á menntun leikskólakennara ekki hvað síst mikilvæga í ljósi þess að síðustu tvo áratugi hefur heimurinn dregist sam- 1 Hér er verið að fjalla um fyrri hluta M.Ed rannsóknar minnar við Kennaraháskóla fs- lands en seinni hlutinn er rannsókn á viðhorfum kennara í þessum sömu skólum til þátt- töku sinnar og mikilvægustu atriðanna í menntun leikskólakennara. Grein um þann hluta rannsóknarinnar hefur nú þegar birst í Glæðum 1. tbl. 11 árg. 2001 bls. 11-19. 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.