Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 219
SIGURJÓN ÁRNI EYJÓLFSSON
6. Samantekt
Hér að framan hefur verið veitt ofurlítil innsýn í umfjöllun Lúthers um börn og þá
aðallega eigin verðleika þeirra og hvernig þau kenna fullorðnum traustið til Guðs.
Leitast var við að láta siðbótarmanninn njóta sín sem best. Við vinnu þessarar grein-
ar varð mér ljóst að hér er um að ræða svið innan Lúthersrannsókna sem lítt hefur
verið athugað eða greint. Vona ég að foreldrar og aðrir uppalendur hafi haft gaman
af að ganga með mér þennan fáfarna stíg.
Heimildir
D. Martin Luthers Werke. Kritische Gesamtausgabe Tischreden Bd. 1-6, Hermann Böhlaus
Nachfolger, Weimar 1912-1921.
D. Martin Luthers Werke. Briefwechsel Bd. 4-7, Hermann Böhlaus Nachfolger, Weimar
1930-1948.
Aðrar heimildir:
Martin Sander-Gaiser, „Ein Christ ist gewifl ein Schuler, und er lernt bis Ewigkeit" í
Luther, Heft 3 Göttingen, 1998,139-151.
Rainer Lachmann, „Kind" Theologische Realenzyklopádie, Studienausgabe Teil II,
Band 18 Berlín, 2000,1 156-176
Loftur Guttormsson, Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld: Tilraun til félagslegr-
ar og lýðræðislegrar greiningar. Reykjavík 1983.
Sigurjón Árni Eyjólfsson, Guðfræði Marteins Lúthers, Hið íslenska bókmenntafélag,
Reykjavík 2000.
Sigurjón Árni Eyjólfsson, „Marteinn og Katarína Lúther," Orðið, 36. árgangur, Félag
guðfræðinema Reykjavík 2000, 51-63.
ABSTRACT
The emphasis in the article is on presenting Luther's views on children, and the way
in which they are models for adults in faith and trust:
The article discusses, in light of Luther's table-talk, his teaching that children are
a gift of God, who must be respected as such by adults: then the values of play, gen-
tleness and discipline of the right kind in child-raising. Finally, how children are a
model for adults in faith, due to their trust in God.
217