Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 139

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 139
INGI RÚNAR EÐVARÐSSON Tafla 2. Hlutfallsleg skólasókn 20-28 ára einstaklinga eftir landsvæðum haustið 1997 Umdæmi 20 ára 24 ára 28 ára Reykjavík 49 40 15 Reykjanes 48 27 12 Vesturland 34 31 5 Vestfirðir 36 12 5 N-vestra 41 27 9 N-eystra 41 27 12 Austurland 42 24 4 Aths.: Dagskólanemendur í framhaldsskólum, sérskólum og háskólum sem hlutfall af mannfjölda í hverju kjördæmi. Gögn yfir námsmenn erlendis byggja á gögnum LÍN. Öldungardeildar- nemendur eru ekki meðtaldir. Miðað er við lögheimili nemenda. (Landshagir 1998:258-259.) við Háskólann í Reykjavík, 669 við Kennaraháskóla íslands, 27 við Landbúnaðarhá- skólann á Bifröst og 35 við Viðskiptaháskólann á Bifröst (Hagstofa íslands 2001). Stór hluti fjarnemenda er búsettur utan höfuðborgarsvæðisins en endanlegar upplýsing- ar um það eru ekki fyrirliggjandi. Tölur í töflu 2 benda til að nemendur af landsbyggðinni hætti fyrr í námi en jafn- aldrar þeirra af höfuöborgarsvæðinu, einkum úr Reykjavík. Hafa ber þó í huga að allmargir flytja lögheimili sitt við upphaf náms, ekki síst eftir að tekið var að greiða húsaleigubætur, en engar upplýsingar eru fyrirliggjandi um hve stór sá hópur er sem flytur lögheimili sitt. Þegar litið er til menntunar fólks eftir landsvæðum kemur fram svipað mynstur og fyrr er rakið. Mynd 1 sýnir m.a. að Reykjavík hefur mikla sérstöðu. A tímabilinu 1996-1998 höfðu 30,4% íbúa á aldrinum 18-80 ára lokið grunnskólaprófi eingöngu, 28,1% iðn- og starfsnámi, 24,1% stúdentsprófi og 17,4% háskólanámi. Reykjanes fylgir fast á hæla Reykjavíkur hvað menntun íbúa varðar. Þar höfðu 33,7% íbúa lok- ið grunnskólaprófi, 34,1% iðn- og starfsnámi, 17,9% stúdentsprófi og 14,3% háskóla- námi. Hlutfall íbúa með grunnskólapróf eingöngu er á bilinu 40,9-45,6% á Vestfjörð- um, Norðurlandi vestra og eystra, Austurlandi og Suðurlandi. A sama hátt er hlut- fall háskólamenntunar einungis 6,7-10,7% í sömu kjördæmum. Þegar menntun íbúa á Akureyri er skoðuð sérstaklega virðist hafa áhrif að í bænum eru tveir fjölmennir framhaldsskólar og HA. Einnig kann sú staðreynd að Akureyri er þjónustukjarni fyrir Norðurland að hafa hér áhrif. Þannig höfðu 35,3% íbúa bæjarins lokið grunn- skólaprófi á árunum 1996-1998, 35,1% iðn- og starfsnámi, 16,3% stúdentsprófi og 13,2% háskólanámi. Menntun Akureyringa svipar þannig mjög til menntunar Reyknesinga, en þess ber að geta að höfuðborgarsvæðið að Reykjavík undanskilinni telst til þess kjördæmis. Af því sem að framan greinir er ljóst að æðri menntun býðst aðallega í Reykja- vík og mun fleiri Reykvíkingar á aldrinum 18-80 ára hafa lokið stúdents- og háskóla- 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.