Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 22

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Blaðsíða 22
ORÐRÆÐUR U M ÁRANGUR, SKILVIRKNI OG KYNGERVI VIÐ STJÓRNUN fá skólastjórar heilsársnámskeið par sem ekki er komið nálægt pedagogik. Það er bara bissness, bara stjórnun, námskeiðin eru öll um skólastjórann sem stjórnanda, sem leið t. .. og svona peppa upp okkar sjálfstraust. Þannig að viðförum að líta á okkur sem stjórn- anda en ekki einn af kennaraliðinu, það er markvisst verið að fjarlægja okkur frá kenn- urunum ... að breyta okkar sjálfsímynd ... pað eru mikið konur í toppstöðum sem kenna okkur, sem ég er sannfærð wn að er markviss stefna. Þetta fellur auðvitað misvel í fólk. Margir voru fyrst svona fúlir, af hverju bara allt petta „skólinn sem fyrirtæki", „skólinn sem eitthvað viðskipta", en tilfellið er að petta er dálítið spennandi og að hafa allar pessar ungu metnaðarfullu konursem kennara. Fríða sér þó ýmis ljón á veginum fyrir því að þessar stjórnunaráherslur yfirvalda komist í framkvæmd. Hún bendir t.d. á að nýju námskrámar hafi lítil áhrif á meðan kennaramir hafi ekki einu sinni lært það sem á að kenna. Hún nefnir í því sambandi tölvunámið, þar skorti bæði námsgögn og endurmenntun fyrir kennara. Óraunhæft sé að setja markið hátt fyrir hönd skólans í árangri á samræmdum prófum á meðan börn- unum líður illa, en er jafnframt ósammála því að skólinn taki að sér aukið uppeldishlut- verk eða hlutverk foreldra. Þama virðist misræmi sem ræðst af því hvort hugveran stað- setur sig í núverandi ástandi skóla eða í æskilegra ástandi frá sjónarmiði skólans. Hún sættir sig við útkomu skólans á samræmdum prófum því það sé svo margt annað sem hangi á þeirri spýtu, t.d. það „val" að leyfa börnum að sleppa því að fara í prófin, sem komi sér vel fyrir skólameðaltöl en oft illa fyrir viðkomandi nemendur. ]á, ég lít frekar á þennan skóla sem umönnunar- en menntastofnun. Það er trú mih að krökkum muni aldrei ganga vel nema peim líði vel first ... / pessu hverfi býr fólk í miklum fjárhagslegum örðugleikum sem hefur hvorki orku né getu til að tékka á krökk- unum og lítinn skilning á skólanum. í svona umhverfi er mjög erfittfyrir skóla að setja mjög miklar kröfur . . . Við purfum að komast burt frá pessu sjónarmiði að skólinn eigi að bjarga öllum hlutum . . . Ég tel ekki að við eigum að taka pessa ábyrgð að okkur .. . ég er orðin alveg andsnúin pví að heimanámið verði gert í skólanum ... svo opna pau ekki bók hérna heldur, eru bara ekki andlega viðstödd ... svo eru börnin tekin út úr skól- anum vikum saman til að fara ífrí til Spánar... Þó ég leggi mikið upp úr foreldrasam- starfi ættum við sko að passa okkur á pessari próun.. .við getum litið á okkur sem pjón- ustuaðila við foreldrana pað væri hræðilegt fyrir pessi börn ef við ættum að vera aðaluppalendur; skólinn er ekki byggður til uppeldis eins og leikskólinn. Það er greinilega erfitt að þjóna mörgum herrum við þessar aðstæður. Þarna má heyra skýr umönnunarsjónarmið og sjónarmið kennara sem enn eru sterk þrátt fyrir stjórnunarnámskeiðin og tilraunir til að breyta sjálfsmynd stjórnenda þannig að þeir staðsetji sig sem stjórnendur en ekki sem kennarar. Þá má í aðra röndina greina aðdáun og ánægju með áherslurnar á skilvirkni og að það sé munur á skóla og heimili en sú skoðun er einnig áberandi að skólinn sé uppeldisstaður og verði að vera það á meðan börnum líður illa, þ.e. áherslurnar á umönnun og umhyggju séu nauðsynlegar. En nýju stjórnunaráherslurnar leiða líklega til þess að Fríða breyti sínum áherslum í takt við orðræðu yfirvalda þó að hún sé ósátt við það: 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.