Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 32
ORÐRÆÐUR UM ÁRANGUR, SKILVIRKNI OG KYNGERVI VIÐ STJÓRNUN
.. ég vil ekki missa algjörlega tengslin við nemendur skólans í pessu dlagi... nú finnst
mér ég hafa hreyft við ansi mörgu, komin með land sem ég gæti farið með ígegnum alls
konar tilraunir efviðfengjum pínulítið meira svigrúm .. .En skólastjórar verða að huga
vel að pví að proska sig ... til að geta proskað aðra einstaklinga . . . pað parf að fyrir-
byggja streitusöfnun og burn-out- tilfinningu... petta hefur reynst erfitt að ræða í hópi
skólastjóra ... vinnan tekur ótrúlega stóran toll, ég veit líka að stofnunin fær meira af
mér af pví pað er enginn maki sem gerir tilkall til mín ...
Edda, eins og fleiri viðmælendur, er frekar svartsýn í jafnréttismálum og segir kyn-
ferði skipta máli í starfi. Hún kveðst þó ekki finna fyrir miklum karlhroka eða yfirgangi
í karlskólastjórum í samstarfi en það geti verið erfitt að vingast við þá, sérstaklega sem
einhleyp kona. Hún segir kennara mjög samviskusama, þeir samhæfi heimilisrekstur og
starfið, og oft séu þeir bara upp fyrir axlir og láti valta yfir sig. En hún telur kennara hins
vegar ekki áhugasama, jafnvel dragbíta í jafnréttismálum:
Nei, við purfum ekkert á samstarfi kvenskólastjóra að halda ... mér finnst ég alveg sjá
pröngsýni og takmarkanir í hópi kvenna sem hefta mig eins og mér finnst ég hafa grætt
á pví að kynnast mörgum pessum körlum ... Lítil umræða er á kennarastofu um stöðu
kvenna . . . mér finnst margar tillögur í jafnréttisáætlunum ekki meðvitaðar, ég pekki
strákana sem nemendur betur en stelpur, hefáhyggjur afpvísem stjórnandi að stelpum-
ar Jmfi ekki verið dregnar nægilega út úr . . . Sem formlegt vald og stjórnandi finn ég
stundum fyrir pvíað pað trufli að ég er kona . . . margar konur eiga erfitt með að
kyngja pvíað mín rök vega pyngra en peirra og pað hefur tekið tíma að máta mig sem
stjórnanda og láta taka mark á mér sem slíkri... mérfinnst ekki vera mikil meðvitund
um pað meðal kvennanna hérna að konur purfi að sækja fram ... Þó að pær séu góðar í
að kenna, draga frá og deila, pá eru pær ekki endilega góðar fyrirmyndir til að ala upp
stelpur sem líta á sig sem flottar . . . og ætla sér að hafa áhrifá samfélagið ... pað er
bara engin umræða um stöðu kvenna ...
Að mati Eddu er orðræðan um kynferði áhrifamikil og mikilvæg. Hún er sjálf á-
hugasöm um jafnréttismál, en er ekki hlynnt nánara samstarfi á milli kvenskólastjóra og
hefur átt í vissum erfiðleikum með kvenundirmenn, samanber og lýsingar Láru á há-
skólastiginu. Eddu finnst nauðsynlegt að nota tilfinningar við stjórnunina og hún legg-
ur meiri áherslu á mikilvægi uppeldis eða mannræktar en til dæmis á árangur nema á
samræmdum prófum:
En grunnskólar eru stofnanir par sem konur og börn eru í meirihluta, mýkri stofn-
anir en margar ... allt petta tilfinningalega og pessi mannrækt er svo mikið íhönd-
um kvenna, pví miður kannski um leið vanmetin til launa . . . ég hika ekki við að
fidlyrða að ég er tUfinningalegur stjórnandi ... ég les í tilfmningalandið, bæði sem
stjórnandi og kennari... ég sé árangur af pessari tilfinningalegu stjórnun
skólar eru tilfinningalegar stofnanir .. .og maður verður að skilja ýmsar tilfinning-
ar til að geta fleytt sér í gegnum kreppu . . . til pess að fá meiri starfsgleði út úr
hópnum.
30