Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 71
69
Rasður rektors
valinkunnir stjórnendur og ráðamenn utan
skólans gera að sinni með álitinu. Því tel ég,
gildi álits Þróunarnefndar muni fara vax-
andj með árunum sem lýsing á meginstefnu
Haskólans, sem ráðamenn þjóðarinnar munu
Styðja, þótt ætíð þurfi að sveigja þá stefnu til,
®ftir Því sem umhverfi Háskólans og viðhorf
þjóðfélagsins breytast.
Kjarni stefnunnar er, að Háskólinn tvinni
saman rannsóknir og kennslu, bjóði nám með
ræðilegum grunni, þjálfun námsmanna til
visindalegra vinnubragða og eigin rannsókna,
en öðrum skólum á háskólastigi eftir
skemmri starfsmenntun, sem beinist frá upp-
!afi náms að hagnýtingu fræðanna. Jafnhliða
megináherslu á uppbyggingu framhaldsnáms,
sem tengist rannsóknarstarfsemi Háskólans,
annarra rannsóknarstofnana og fyrirtækja,
þarf Háskólinn að hvetja aðra skóla til að
snina byrjun háskólanáms og skemmri starfs-
rnenntun á háskólastigi. Þar með opnuðust
^kifæri til náms íyrir marga þá stúdenta, sem
C h ^*nna s®r n®m v’ð hasfi í Háskóla íslands,
°8 ann yrði leystur undan þeirri kvöð að taka
1 þi'um, sem til hans sækja.
fiera ætti samning við stjórnvöld um þær
namsbrautir, sem Háskólinn býður nemend-
,'m og þá kennslu, sem hann lætur nemendum
rV ^eó samningnum verði ijárveitingar úr
£r lssJóði til Háskólans ákveðnar til nokkurra
irh',-Senn' Jafnframt geri Háskólinn grein týr-
Urj^Vl efrfrfrfr, sem hann hyggst hafa með gæð-
_ þeirrar þjónustu, sem hann veitir. Með
^ onustusamningi ríkisins við skólana gætu
Jornvöld ákveðið þann lágmarksijölda
sk^SSæta a fráskólastigi, sem fjárlög leyfa, en
hv°» UnUm værl afr öðru leyti í sjálfsvald sett,
láa mar®a Þeir tækJu frl náms umfram það
Sam* ■ ’ Sem samningur við þá tilgreindi.
]ön|jnin®ar sem þessir hafa tíðkast í flestum
j^á , Um’ sem lengra eru komin en við í þróun
„..s-? asti§s- Ávinningur Háskóla íslands
yrði það
veiting;
Það
Ávinningur Háskóla íslands
samræmi, sem skort hefúr milli fjár-
a og þess fjölda sem stundar nám.
er í anda þessarar stefhu, sem Háskóli
Jslanri i pessarar stetnu, sem Haskoli
hásk' f nefnr starfað innan Samstarfsnefndar
vinn° ?St.'gslns °8 frvatt til aukinnar sam-
háskU| Slrra sfr°ia, sem þar starfa og eflingu
ast er' amenntunar í öllum landshlutum. Nán-
Kenn Satnstarfrð yið Háskólann á Akureyri og
araháskóla íslands, sem nú er að sam-
einast öðrum skólum í Uppeldis- og kennara-
háskóla. Hvatt hefúr verið til þess, að í öllum
landshlutum verði efnt til miðstöðva endur-
menntunar, skemmra starfsnáms og byrjunar
háskólanáms við bestu framhaldsskóla.
Stuðningi hefúr verið heitið við undirbúning
að slíku námi á háskólastigi á Austurlandi og
Vestfjörðuin. Til að nýta aðstöðu og tækifæri
til rannsókna og kennslu hefúr Háskólinn
gerst aðili að Botndýrastöð í Sandgerði,
Rannsóknarsetri í Vestmannaeyjum, fræða-
setri á Kirkjubæjarklaustri, rannsóknarstöð á
Kvískerjum, Nýherjabúðum á Homafirði,
rannsóknarverkefnum um fiskeldi í Eyjafirði,
að Hólum og á Sauðárkróki. Til þess að tengja
framhaldsnámið rannsóknarstarfsemi í þágu
atvinnuvega og þjóðlífs hafa verið gerðir
samstarfssamningar við Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins, Iðntæknistofúun, Hafrann-
sóknastofnunina, Rannsóknastofnun land-
búnaðarins og Búvísindadeild Bændaskólans
á Hvanneyri, Bændaskólann á Hólum, Orku-
stofnun, Veðurstofú íslands, Tryggingastofn-
un rikisins, Flugmálastjórn og Póst og síma.
Háskólinn hefúr um árabil notið stuðnings Is-
lenska járnblendifélagsins og Hitaveitu
Reykjavíkur, Landsvirkjunar og Rannsókna-
framlags bankanna, en þar hafa nýlega bæst
við Rafmagnsveitur Reykjavíkur og Reykja-
víkurhöfn.
Þessi tengsl við bestu aðstöðu og færni
utan Háskólans munu auðvelda honum að
byggja upp þá samvinnu við atvinnulíf og
þjóðlíf, sem nauðsynleg reynist, en hann þarf
einnig að hyggja að uppbyggingu eigin rann-
sóknarstofnana og þeirra grunnrannsókna,
sem fram fara á vegum kennara háskóla-
deilda. Þar hafa Rannsóknarsjóður Háskól-
ans, Vinnumatssjóður rannsókna, Framgangs-
kerfi kennara og sérfræðinga og Rannsóknar-
námssjóður verið mikilvægir hvatar til auk-
innar skilvirkni og gæða í rannsóknum. Áhugi
stúdenta á framhaldsnámi er mikill svo sem
ráða má af því, að nú þegar eru 180 nemendur
skráðir til þessa náms. Nokkrir þeirra njóta
styrks úr Rannsóknarnámssjóði, en erfitt er að
veita þeim viðunandi kennslu og aðstöðu,
meðan fé Háskólans er að mestu bundið við
skyldur hans vegna aðsóknar að grunnnámi,
og auknar fjárveitingar fást ekki til rannsókn-
arnámsins.