Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Page 582
580
Árbók Háskóla íslands
1 * Á
Frá móttöku nýútskrifaðra verkfræðinga í Verkfræðingahúsi við Engjateig, 25. júní 1994; ta i
frá vinstri: Jóhannes Zoega, fyrrv. hitaveitustjóri, prófessor Jónas Elíasson og prófessor Pef
Bruun, sem sæmdur var heiðursdoktorsnafnbót þennan dag við verkfræðideild H. I.
færni og afla þekkingar á mengunarvanda-
málum vegna gróðurhúsalofttegunda, þekk-
ingar, sem gæti nýst við kennslu í umhverfis-
verkfræði við verkfræðideild. Margar leiðir
eru til þess að draga úr útstreymi gróðurhúsa-
lofttegunda hér á landi: Þessar eru helstar: 1)
Bæta við mengunarvarnartækjum, sem fjar-
lægðu CF4 og C2F6 úr útblæstri álversins eða
að bæta stýringu til að minnka spennuris, en
það er orsök CF4 og C2F6 framleiðslu. Þetta
hefúr nú þegar verið gert. 2) Hætta almennri
notkun CFC efna og nota í þess stað efni, sem
hafa lítil gróðurhúsaáhrif. 3) Minnka jarð-
efnaeldsneytisnotkun. 4) Helja skógrækt í
stórum stíl, svo að skógurinn taki upp það
magn koltvíoxíðs úr andrúmsloftinu, sem bú-
ast má við, að komi frá nýju álveri. Valdimar
K. Jónsson hefúr unnið að þessu verkefni
ásamt Dean Abrahamson, Júlíusi Sólnes, Sig-
urjóni Þ. Arnasyni, Guðjóni Jónssyni o. fl.
Rannsóknir á nióvinnslu á íslandi: Fræði-
legar og verklegar athuganir voru gerðar á
vinnslu mós hér á landi. íslenskur mór inni-
heldur 20-25% ösku, og er það 4-5 sinnum
meira magn en annars staðar þekkist. Ef nota
á íslenskan mó þarf að finna leiðir til þess að
skilja öskuna frá mónum. Valdimar K. J°nS
son hefúr unnið að þessu verkefni ásam
Braga Árnasyni á Raunvísindastofnun.
Valdimar K. Jónsson.
Vatnaverkfræðistofa 1991-1997
Unnið var að rannsóknum á sviði almenn^
vatnaverkfræði. Fjármögnun verkefna var
Landsvirkjun, Vegagerðinni, sveitarfélogu •
einkaaðilum og lítilsháttar frá Rannsóknara
Niðurstöður voru birtar í skýrslum og &em"or[
en einnig voru gefnar út hönnunatregluF
yfir M5 úrkomu og reikniforrit fýrir verk
lega hönnun. Starfsmenn voru Jónas Elias ’
Gunnar Guðni Tómasson, Amaldur Gy a
Axel V Birgisson, Axel Hilmarsson, Gu inL1
urG. Ludvigsson, Sigvaldi Thordarson og ^
Sigurðsson; einungis Jónas Elíason starfa
tímabilið. Auk þess voru samstarfsaðilar
Jensson, Ásgeir Loftsson, Sigurður Erling ^
Sigurður Magnús Garðarsson, Arni Snorr Q„
Sveinn Valdimarsson, Haukur Tómasso
Helgi Bjamason.