Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 257
IjLgerðabókum háskólaráðs
255
^ektor reifaði málið, og síðan gerði Ástráður
grein fyrir framlögðu áliti Vísindanefndar,
f S.' Þ- m- Guðvarður gerði grein fyrir
I töðu Félags háskólakennara til málsins og
agði áherslu á mikilvægi framgangskerfis-
>ns. Fram var lagt bréf Félags háskólakennara
'1 alþingismanna, dags. 8. þ. m., og yfirlit
,lr Ciölda prófessora flokkað eftir deildum,
raðningarformi og kyni. Guðvarður vakti
ennfremur athygli á bréfi til menntamálaráð-
lerra, dags. 8. þ. m., um málið, en bréfið er
ndirritað af i]ölda kvenna, kennara og sér-
^ræðinga við Háskólann. Málið var rætt ítar-
ga og komu fram skiptar skoðanir á gildi
pes® fyrir Háskóla íslands, að prófessorar
Q®rði embættismenn.
Þórir Einarsson, prófessor, kom á
. nd, en honum var falið ásamt Þorgeiri
. r ygssyni að leita sátta um tillögu að breyt-
gu á frumvarpi til laga um breytingar á sér-
um 1 lögum um réttindi og skyldur
j.31 suianna ríkisins. Tillögurnar voru lagðar
111 a fundinum, og gerði Þorgeir Örlygsson
I j'Cn lyrir þeim. Ennfremur kom á fundinn
IF V- "u8ason’ prófessorog formaður Félags
olakennara, og gerði grein fyrir sjónar-
ni' 11,11 °g stefnu Félags háskólakennara í
*nu, en hún var sú að standa vörð urn fram-
s^erp'ð. Málið var rætt og síðan frestað.
Hjalti Hugason, formaður Félags
vor 0lakennara’ kom á fund, en til umræðu
frun tld°®ur Háskóla íslands um breytingar á
ák Varpi laga um breytingar á sér-
sta f Um 1 l°gum um réttindi og skyldur
ísd T131103 ríkisins. Fram voru lagðir minn-
ráðli 3r’ sem rektor hafði sent menntamála-
lju erra °8 óskað eftir afstöðu hans til þeirra
gr®mJnda: sem til umræðu voru. Rektor
um ni" ^11^1 nieð mennlamáluráðherra
fram ' °®ur Háskólans. Á fundinum kom
aó ráðherra var ekki reiðubúinn að
heil(la Þessar tillögur nema sem hluta af
lö arendurskoðun á stjórnskipulagi og
itari01 Um kláskóla íslands. Málið var rætt
]Cgt ®a’ °8 kom fram sú skoðun, að nauðsyn-
si^i V.æri. að vinna að endurskoðun á stjórn-
vinna k'áskólans og lögum um hann. Sú
vía li Væri 'nns vegar óháð stöðu prófessora
20 02 9 Ólaí.Slands'
Skömmu fyrir jól voru samþykkt á
ngi lög um breytingar á sérákvæðum, er
Edda Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri
starfsmannasviðs.
varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkis-
ins. Var þetta gert til að fylgja eftir nýjum
heildarlögum um réttindi og skyldur ríkis-
starfsmanna frá síðastliðnu vori. Nokkrar
þessara breytinga varða Háskóla íslands og
starfsmenn hans. Sú, sem mestu máli skiptir,
er, að rektor ræður eftirleiðis lektora og dós-
enta til starfa, en menntamálaráðherra ræður
prófessora. Samtímis var sú breyting gerð á
lögum um kjaranefnd og kjaradóm, að laun
prófessora verða hér eftir ákvörðuð af kjara-
nefnd. Vegna þess að óvissa ríkti um laun
prófessora á árinu 1997, meðan kjaranefnd
hafði ekki skilað áliti, var lögð fram tillaga
um meðferð launagreiðslna prófessora á
árinu 1997. Tillagan fól í sér, að prófessorum
yrðu greidd laun, og aðrar launatengdar
greiðslur yrðu í samræmi við kjarasamninga
Félags háskólakennara, uns niðurstaða kjara-
nefndar lægi fyrir. Endanleg laun prófessora
á árinu 1997 réðust af úrskurði kjaranefndar.
Málinu var vísað til rektors.
28.04.97: Rektor kynnti áform um launa-
greiðslur til prófessora á árinu 1997 og ósk-
aði eftir svofelldri bókun: „Við greiðslur
launa til prófessora á árinu 1997 hefur verið
tekið tillit til þess, að frá áramótum hefúr