Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 523
521
jfannsóknar- og þjónustustofnanir
Fyririestrar hjá fagtelögum og stofnunum
Fagfélög, samtök og stofnanir leita oft til
Siðfræðistofnunar um fyrirlestra og fræðslu-
enndi. A síðustu árum hafa verið haldnir á
annað hundrað fyrirlestra af þessum toga á
Vegum stofnunarinnar.
Umraeðu- og starfshópar
Siðfræðistofnun beitir sér fyrir öflugri
Ufnræðu um siðfræðileg málefni með því að
Sangast fyrir myndun umræðu- og starfshópa
um tiltekin málefni.
Kennslu- og fræðsluefni
Siðfræðistofnun vinnur að gerð fræðslu-
emis af ýmsu tagi, meðai annars einbeitir
un sér að gerð kennslubóka fyrir grunn- og
ramhaldsskóla landsins.
Pramtíðarhorfur
A undanförnum árum hefur almennur
s dningur vaxið á þörfinni íyrir skipulega
S|ðferðilega umræðu um málefni einstakl-
ln8a, fjölskyldna og samfélags. Ennfremur
eru þeir æ fleiri, sem hafa aflað sér fræðslu
ug menntunar í siðfræði, bæði hérlendis og
r endis. Hvorutveggja kallar þetta á auknar
^annsóknir, fræðslu og umræður um siðferði-
,eg málefni. Þar gegnir Siðfræðistofnun mik-
ægu hlutverki, sem almennur vettvangur
™rir starfsemi af þessu tagi.
Veigamikil viðfangsefni Siðfræðistofnun-
/ 1 uánustu framtíð verða útgáfa fræðsluefn-
s. yflr framhaldsskóla og norrænt rann-
0° narvei'kcfni um náttúru, þjóðernisvitund
^ stefnumörkun í umhverfismálum. Að auki
n stofnunin einbeita sér að ýmsri annarri
hé^3 m rannsóknarstarfsemi, og hún mun
f' e ln sem hingað til kappkosta að beita sér
-öflugri opinberri umræðu um siðfræði
lífsi 10 erö’ ú hinum ýmsu sviðum mann-
stæ Ckstrarfe Siðfræðistofnunar kemur að
nú trS.turn ú'ula úr Háskólasjóði, og dugar það
(jm' aö úulda einn starfsmann í fullu starfi.
siálf ■■ ' retístrl stofnunarinnar munu að
hve S°®^u, raðast að verulegu leyti af því,
jn jrni8 flúrmálum hennar reiðir af í framtíð-
ar v a'1 ^°St er’ verkefni Siðfræðistofnun-
er a næg á komandi árum.
Sjávarútvegsstofnun Háskóla
íslands 1990-1994
Sjávarútvegsstofnun Háskóla íslands var
stofnuð 8. júní 1989 með reglugerð settri af
menntamálaráðuneytinu. Forstöðumaður Sjáv-
arútvegsstofnunarinnar var Öm D. Jónsson.
Stofnunin er til húsa í Tæknigarði við Dunhaga.
Hlutverk
Samkvæmt reglugerð era markmið Sjáv-
arútvegsstofnunar eftirfarandi: að efla og
samhæfa rannsóknir í sjávarútvegsfræðum
við Háskóla íslands; að stuðla að samstarfi
við innlenda og erlenda rannsóknaraðila á
sviði sjávarútvegsfræða; að gefa út og kynna
niðurstöður rannsókna í sjávarútvegsfræðum;
að veita upplýsingar og ráðgjöf í sjávarút-
vegsmálum; að styðja kennslu og þjálfun í
sjávarútvegsfræðum, einkum til meistara-
prófs; að gangast fyrir námskeiðum og fyrir-
lestrum í sjávarútvegsfræðum.
Starfsmenn og stjórn
Forstöðumaður starfaði í hálfú starfi í
byrjun, en í fullu starfi frá árinu 1991. Arið
1993 voru starfsmenn orðnir tveir og árstörf
þeirra um 1,5. Er svo enn. Að auki vinnur all-
nokkur fjöldi manna að verkefnum á vegum
stofnunarinnar. Stjórn Sjávarútvegsstofnunar
1994 skipa: Ragnar Árnason, formaður, pró-
fessor í fiskihagfræði, tilnefndur af viðskipta-
og hagfræðideild; Gísli Pálsson, prófessor í
mannfræði, tilnefndur af félagsvísindadeild;
Logi Jónsson, dósent í lífeðlisfræði, tilnefnd-
ur af raunvísindadeild; Páll Jensson, prófess-
or í rekstrarverkfræði, tilnefndur af verk-
fræðideild; Valdimar K. Jónsson, prófessor í
vélaverkfræði, tilnefndur af háskólaráði.
Fjármál
Þegar Sjávarútvegsstofnun var sett á lagg-
irnar þótti ljóst, að stofnunina, og þau verk-
efni, sem hún ræki, þyrfti að íjármagna að
stórum hluta með sértekjum og sérstökum
ijárveitingum hverju sinni, en ekki yrði unnt
að fjármagna reksturinn af rekstrarfé Há-
skóla íslands eingöngu. Hefur það gengið
eftir. Stærstur hluti tekna Sjávarútvegsstofn-
unar kemur frá fyrirtækjum, stofnunum og
innlendum og erlendum rannsóknarsjóðum
(eða 87%, á móti 13% frá H. í. (1994)).