Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 193
J^jnir háskólakennarar
191
7
Látnir háskólakennarar og hollvinir 1994-1997
Ballgríniur Helgason
Hallgrímur Helgason, tónskáld og dósent
1 Suðfræðideild, fæddist á Eyrarbakka 3. nóv-
umber 1914. Hann lést 18. september 1994.
oreldrar hans voru hjónin Ólöf Siguijóns-
ottir og Helgi Hallgrímsson, sem bæði voru
kenn;
Mei
arar. Hallgrímur lauk stúdentsprófi frá
nntaskólanum í Reykjavík 1933. Hann
afði stundað fiðlunám hjá Þórarni Guð-
juundssyni 1923-1928 og við Tónlistarskóla
^uykjavíkur 1930-1933 og píanónám 1927-
29. Hann var fiðluleikari við Hljómsveit
Jfeykjavíkur 1927-1933. Hallgrímur var við
onmenntanám í Kaupmannahöfn og Leipzig
•a '^39, en gerði hlé á því námi vegna
’ , lns- Hann var tónlistargagnrýnandi við
Þýðublaðið 1940-1946, ritstjóri tímaritsins
\Qd'S,‘n ^940-1946, söngkennari við MR
, 9" 1946, tónfræðikennari við Kennara-
olann 1943-1944 og söngkennari við
Namsflokka Reykjavíkur 1942-1944. Hall-
§r‘mur hélt áfram námi í Ziirich 1946-1949,
§ rá Ziirich lauk hann kennaraprófi í fiðlu-
l^ °8 ríkisprófi í tónsmíðum 1949. Árið
01 4 lauk Hallgrímur doktorsprófi í Zurich,
8 var hann fyrstur íslendinga til að ljúka
o torsprófi í tónvísindum; doktorsrit hans
jj ,!st ,a íslensku 1980. Á rneðal kennara
a grírns voru Hermann Grabner og Paul
mdemith. Hallgrímur var framkvæmda-
TónskáWafélags íslands 1956-1959,
mrui við Ríkisútvarpið 1959-1966, söng-
Jori Alþýðukórsins 1959-1966, kórstjóri við
há /, 941-1944 og 1957-1959, prófessorvið
Prf-° ann ' Saskatschewan 1966-1974 og
han6 Universitat Berlin 1970. Um tíma var
jsl n f'ðluleikari við Sinfóníuhljómsveit
1974 f Uann var dósent við Háskóla íslands
gríi " *^3 °g kenndi litúrgíu og tónun. Hall-
nes '1Ii Var kennari við Tónlistarskóla Ár-
endS^s u 1974-1989. Hann var einn af stofn-
tónv ^111 ^fEFs. Hallgrímur er höfundur ljölda
einl 3 útsetninga, sönglaga, mótetta,
^órvé ^Verica fyrir fíðlu, selló, píanó og orgel,
er a, verka fyrir strengjasveit og sinfón-
íuhljómsveit. Ritverk hans eru mörg í tón-
fræði, og hann flutti íjölda fyrirlestra hér
heima og þegar hann var langdvölum
erlendis. Hallgrímur hlaut Henrik-Steffens
verðlaunin frá háskólanum í Kiel 1980. Hann
var heiðursfélagi Deutsche Sangerschaft í
Stuttgart og hlaut riddarakross hinnar
íslensku fálkaorðu 1979 (Samtíðannenn,
Rvk. 1993; Mbl., 30. septemberog 1. október
1994).
Markús Á. Einarsson
Markús Ármann Einarsson, veðurfræð-
ingur, fæddist 5. mars 1939 í Reykjavík.
Hann lést 20. október 1994. Foreldrar Mark-
úsar voru hjónin Ingibjörg Helgadóttir og
Einar Þorsteinsson, búfræðingur og fram-
kvæmdastjóri. Markús lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík 1959, cand.
real. prófi í veðurfræði frá Óslóarháskóla
1964. Hann var veðurfræðingur á flugveður-
stofu Veðurstofu Islands á Keflavíkurflug-
velli 1964-1967, veðurfræðingur á Veður-
stofu íslands í Reykjavík 1967-1971 með sér-
svið í búveðurfræði, deildarstjóri veðurfars-
deildar 1971-1974 og deildarstjóri veður-
spárdeildar frá 1975 til æviloka. Markús var
kennari á námskeiðum flugnema, flugmanna
og flugumferðarstjóra 1966-1974, kennari í
veðurfræði við náttúrufræðideild MR 1969-
1971 og öldungadeild MH 1974-1977. Hann
var kennari í veðurfræði og veðurfarsfræði
við Háskóla íslands frá 1974. Markús lét
félagsmál mjög til sín taka, sat í ijölda
nefnda og ráða innan fræðigreinar sinnar, en
beitti sér einnig í þjóðmálum almennt. Eftir
hann liggja veruleg ritstörf um veðurfræðileg
efni í innlendum og erlendum ritum (Samtíð-
annenn, Rvk. 1993; Mbl., 28. október 1994).
Guðrún Marteinsdóttir
Guðrún Marteinsdóttir, dósent í hjúkrun-
arfræði, fæddist 15. janúar 1952 á Ólafsfirði,
dóttir hjónanna Marteins Friðrikssonar, for-
stjóra, og Ragnheiðar Bjarman, skrifstofu-