Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 288
286
Árbók Háskóla íslandg.
utan skólans gerðu að sinni með álitinu. Gildi
álits Þróunarnefndar mun því fara vaxandi
með árunum sem lýsing á meginstefnu
Háskólans, sem ráðamenn þjóðarinnar munu
styðja, þótt ætíð þurfi að sveigja þá stefnu til,
eftir því sem umhverfi Háskólans og viðhorf
þjóðfélagsins breytast. Kjarni stefhunnar er,
að Háskólinn tvinni saman rannsóknir og
kennslu, bjóði nám með fræðilegum grunni,
þjálfun námsmanna til vísindalegra vinnu-
bragða og eigin rannsókna, en láti öðrum
skólum á háskólastigi eftir skemmri starfs-
menntun, sem beinist frá upphafi náms að
hagnýtingu fræðanna. Jafnhliða megin-
áherslu á uppbyggingu framhaldsnáms, sem
tengist rannsóknarstarfsemi Háskólans, ann-
arra rannsóknarstofnana og fyrirtækja, þarf
Háskólinn að hvetja aðra skóla til að sinna
byrjun háskólanáms og skemmri starfs-
menntun á háskólastigi. Þar með opnuðust
tækifæri til náms fyrir marga þá stúdenta,
sem ekki finna sér nám við hæfi í Háskóla
Islands, og hann yrði leystur undan þeirri
kvöð að taka við öllum, sem til hans sækja.
í kjölfar skýrslu Þróunarnefndar Háskól-
ans fór nú fram töluverð umræða um skipu-
lag Háskólans. Samið var við Hagsýslu ríkis-
ins um úttekt á stjórnsýslu innan Háskólans
með sérstöku tilliti til nýrra stjómsýslulaga.
Við margar ákvarðanir innan Háskólans
hefur það þótt kostur að greina starfsemi
hans í flóra flokka fagsviða. Þeir eru tækni-
og raungreinar, heilbrigðisgreinar, félags-
greinar og huggreinar. Þeirri hugmynd var
fleygt, að þessir hópar mynduðu sjálfstæðari
undirskóla innan Háskóla íslands. Sérstak-
lega var í verkfræðideild áhugi á stofnun
tækniháskóla og nánari samvinnu milli verk-
fræðináms og náms í tæknifræði á vegum
Tækniskóla Islands. Margt er skylt með
þessum námsbrautum, en þær líða báðar fyrir
of fáa nemendur til að geta boðið þá fjöl-
breytni í námi, sem æskileg væri.
Haustið 1994 fól háskólaráð nefnd að
kanna kosti þess og galla, að Háskóli íslands
yrði rekinn sem sjálfseignarstofnun. Nefndin
skilaði áliti I desember 1995 og lagði ein-
róma til, að Háskólanum yrði breytt úr ríkis-
stofnun í sjálfseignarstofnun. Sú breyting
yrði hagkvæmasta leiðin til að tryggja, að
tekjur væru jafnan í samræmi við nemenda-
Qölda og að gæði kennslu og rannsókna
rýrnuðu ekki vegna fjárskorts. í umrasðu
vorið 1996 kom fram, að hagstæður lang-
tímasamningur við ríkisvaldið væri forsenda
þess, að rekstrarformi Háskóla íslands yrði
breytt. Samþykkt var að fela tveimur prófess-
orum lagadeildar að meta óhjákvæmilegar
breytingar á núverandi lögum um Háskóla
íslands og öðrum landslögum, yrði ákveðið
að breyta Háskólanum í sjálfseignarstofnun-
Einnig var skipuð sérfræðinganefnd til a
meta, hvort fýsilegt væri að ganga til santn-
inga við ríkisvaldið um samningsstjórnun.
Lengra komst málið ekki að sinni, enda for
nú í hönd heildarendurskoðun á lögum
Háskólans og gerð þjónustusamninga um
kennslu og rannsóknir.
Lög og lagabreytingar
Lagaumhverfi Háskólans hefur breys
mikið á fáum árum. Stjórnsýslulög voru se
1993, lög um upplýsingaskyldu stjórnva 3
1996 og lög um réttindi og skyldur star s
manna ríkisins 1996. í kjölfar þeirra konj
rammalöggjöf um háskólastigið, sem var
umljöllunar árið 1997 og tók gildi í l°k Pe^
árs. Þetta breytta lagaumhverfi gerði °.
kvæmilegt að breyta lögum um Hás <o
íslands, sem voru að stofni til óbreytt
upphafi hans 1911. Margt í lögum og s.*Jorl
kerfi Háskólans var ekki í takt við nýrn,n,a[
og hindraði eðlilega þróun skólans. l”e ^
atriða, sem endurskoða þurfti, voru val sv^
rektors og deildarforseta, æðsta stjórnsys^
skipan háskólaráðs, deildaskipting, stJorn^_
og sjálfræði deilda, skipan rannsóknars
ana, inntaka nemenda, ráðningarferh og
iskröfur til starfsmanna við nýráðning11^
framgang í starfi, réttur Háskólans til a
og reka fyrirtæki og réttur hans til a ^
fjárstuðnings til kennslu og rannsókna ^
en hjá ríkissjóði. Markmið laganna ®
vera að auðvelda Háskólanum að ge®n£^||urn
verki sínu og veita stúdentum og *j
starfsmönnum Háskólans sem best s ,r.
til starfa. Nefnd til að vinna að heildam^.^
skoðun á lögunum var skipuð af a ^er
rektor og menntamálaráðherra i ,
1996. Hún skilaði áfangatillögum 1 r>
ember 1997. Þá lét formaður nefn a ^ eI1
Þorgeir Örlygsson, prófessor, af stör1