Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Side 409
407
Rannsóknar- oa þ|ónustustofnanir
efnafræði og meinefnafræði, og að prófessor-
lnn í lífefnafræði hefði starfsaðstöðu á Líf-
efnafræðistofu H. í., og prófessorinn í mein-
efnafræði hefði starfsaðstöðu á Meineíha-
‘ræðistofu Landspítalans. Engin ákvörðun var
tekin um málið á fundinum, en minnt var á
samþykkt deildarráðs frá 20. maí sl., um að
auglýsa skyldi stöðu prófessors í lífefnafræði.
Á deildarráðsfundi 13. janúar 1993, ári
®ftlr að þáverandi deildarforseti, Gunnar
Guðmundsson, hafði fyrst vakið máls á að
nuga þyrfti að auglýsingu prófessorsstöðu í
■fefnafræði, og nær 8 mánuðum eftir að
eddin hafði samþykkt auglýsingu um stöð-
una, færði nýr deildarforseti, Helgi Valdi-
JUarsson, nú í tal hugmynd um að kanna,
v°rt unnt væri að fá Sigmund Guðbjarna-
sno’ f)r°t®ssor 1 raunvísindadeild, til að gegna
0 /o prófessorsstöðu í lífefnafræði við
®knadeild til viðbótar við þá prófessors-
st°ðu, sem hann gegndi nú í raunvísinda-
eild. há ætti læknadeild eftir 50% af pró-
essorsstöðu i lífefnafræði og hugsanlega
emnig 371% d,5sentsstöðu í meinefnafræði til
ganga upp í nýja prófessorsstöðu í mein-
e uafræði. Málinu var vísað til kennslunefnd-
ar> og deildarforseti fékk jafnframt heimild
eildarráðs til þess að kynna hugmyndina
uíaðeigandi kennurum.
, Á deildarráðsfúndi 3. febrúar 1993 upp-
yrstt ðeildarforseti, að hann hefði rætt við
j ,0tessor Sigmund Guðbjarnason og kennara
1 efnafræði um bá huemvnd, að Siemundur
Guðb
~ ’Jarnason tæki að sér að gegna 50%
0 u prófessors í lífefnafræði. Að sögn deild-
með^8613 t0^u ðaðtr að1lar ýmislegt mæla
1.5”. Því> að rannsóknaraðstaða Háskólans í
fv natræði væri byggð á einum stað, og væri
rrgreind ráðstöfun líkleg til að stuðla að
n/^'yktunar kennslunefndar um málið var
nJeðlð og niálinu því frestað.
Miklar umræður urðu á deildarráðsfundi
^ebrúar 1993 um prófessorsstöðu í lífefna-
u , kvort auglýsa ætti stöðuna skv. sam-
t deildarráðs frá sl. vori eða ganga til
utninga við Sigmund Guðbjarnason, um að
fræð' ®e®.nðt ðð0/“ prófessorsstöðu í lífefna-
fra * ^r'r ^æknadeild og auglýst yrði jaíh-
frnei
Prófessorsstaða í klínískri lífefnafræði
jjájf'H^Hufrueði), en þessi síðari valkostur var
þei ^V.*’ ðeiiðin gæti fjármagnað 50% af
rri Prófessorsstöðu. Kennslunefnd lagði til,
að auglýst yrði staða prófessors í lífefna- og
meinefnafræði, en síðan mætti í samráði við
hinn nýja prófessor taka upp samninga við
raunvísindadeild um samvinnu eins og stung-
ið hafði verið upp á. Samþykkt var að gefa
deildarforseta tóm til að kanna málið betur, og
myndi deildarforseti kalla saman forstöðu-
menn fræðasviða til viðræðna um málið.
Á deildarráðsfúndi 21. júlí 1993 bar
deildarforseti upp tillögu að auglýsingu um
prófessorsstöðu í lífefnafræði. Eftir umræður
var samþykkt, að fyrsta málsgrein auglýsing-
arinnar hljóðaði svo: ,^4Etlast er til, að prófess-
orinn verði í forsvari fyrir lífefnafræði lækna-
deildar og jafnframt tengist embættið yfir-
læknisstöðu við Landspítalann samkvæmt
sérstöku samkomulagi milli Háskóla íslands
og Ríkisspítalanna." í greinargerð var tekið
fram, að prófessor læknadeildar í lífefna-
fræði yrði jafnframt yfirlæknir við Landspít-
alann líkt og verið hafði undanfarin ár. í fyrri
samþykkt deildarráðs um ráðstöfun þessarar
stöðu var einungis tekið fram, að æskilegt
væri, að prófessorinn væri læknismenntaður.
Nú var borið við, að í 38. grein háskólalaga,
sem samþykkt var á deildarfundi 31. janúar
1990, væri kveðið á um, að prófessor í líf-
efnafræði veitti forstjórn rannsóknardeild
Landspítalans í meinefnafræði, og því væri
nauðsynlegt, að auglýsing stöðunnar
samrýmdist þessari stefnumarkandi ákvörð-
un deildarfúndar (þetta ákvæði öðlaðist
aldrei lagagildi, er ekki í háskólalögum).
Þann 20. október 1993 samþykkti deildar-
ráð eflirfarandi ályktunartillögu, sem deildar-
forseti bar fram: „Mikilvægt er, að stjóm
læknadeildar fái ráðrúm til að undirbúa vand-
lega fýrirsjáanlegar breytingar í mikilvægum
embættum deildarinnar. í þessu skyni er æski-
legt, að fráfarandi prófessorar tilkynni með
tveggja ára fyrirvara, hvenær þeir hyggjast láta
af störfúm. Þá mun deildarstjóm skipa tvo
menn í nefnd með deildarforseta til að gera út-
tekt á fræðasviðinu og leita að hæfúm umsækj-
endurn. Nefndin skili tillögum til deildarstjóm-
ar, sem gengur frá auglýsingu og samningum
um nauðsynlega aðstöðu fyrir fræðasviðið.
Prófessorastöður skulu auglýstar með minnst
eins árs fyrirvara. Nauðsynlegt er, að stjóm
læknadeildar geti gefið álitlegum vísinda-
mönnum skýrar upplýsingar um þá aðstöðu,
sem hægt er að bjóða upp á hveiju sinni.“