Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 620
618
Árbók Háskóla íslands
Ólafur S. Ástþórsson, sviðsstjóri á Hafrannsóknastofnuninni
Varamaður: Hákon Ólafsson, forstjóri, Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins
Þóranna Pálsdóttir, veðurfræðingur, Veðurstofu íslands
Varamaður: Ingvar B. Friðleifsson, forstöðumaður, Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna
4. Að tillögu ASÍ og VSÍ:
Rúnar Bachmann, rafvirki hjá Rafteikningu hf.
Varamaður: Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambands íslands
Pétur Reimarsson, framkvæmdastjóri Árness hf.
Varamaður: Hermann Kristjánsson, framkvæmdastjóri Vöku-fiskeldiskerfis hf.
Jón Þ. Þórhallsson, framkvæmdastjóri ECP á íslandi
Varamaður: Svavar Svavarsson, framleiðslustjóri hjá Granda hf.
Ráðgjafahópur um þróun atvinnumála í
Reykjavík
24.04.96: Hellen M. Gunnarsdóttir, fram-
kvæmdastjóri rannsóknarsviðs, kjörin fúlltrúi
Háskólans. Margrét S. Björnsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Endurmenntunarstofhunar, vara-
maður.
Ráðgjafarnefnd um framgangskerfi sér-
fræðinga
17.10.91: Ólafúr S. Andrésson, sérfræðingur,
í stað Sveinbjarnar Björnssonar.
Ráðgjafarnefnd háskólaráðs um fram-
gang
J-6,01.92: Kjörnir til þriggja ára Þorsteinn
Loftsson, prófessor, formaður, Arnljótur
Björnsson, prófessor, Helgi Valdimarsson,
prófessor, Sigfús Þór Elíasson, prófessor,
Þorgeir Pálsson, prófessor, Þórir Kr. Þórðar-
son, prófessor, og Þórólfúr Þórlindsson, pró-
fessor.
Ráðgjafarnefnd Rannsóknastofnunar
uppeldis- og menntamála
10 06.93: Ráðuneytið óskar með bréfi 1.6.
eftir fulltrúa og varamanni H. í. Tilnefnd var
Guðný Guðbjörnsdóttir, dósent.
Reglugerðarnefnd
Sept. 1991: Davíð Þór Björgvinsson, dósent,
formaður, Jón Ragnar Stefánsson, dósent,
Stefán Baldursson, framkvæmdastjóri rann-
sóknarsviðs.
15.10.92: Stefán Sörensson, fyrrverandi
háskólaritari, formaður til áramóta í íjarveru
Davíðs Þórs Björgvinssonar, dósents. Nefnd-
in var sameinuð Lögskýringanefnd 7.1.1993.
Samráðsnefnd Alþjóðaskrifstofu háskóla-
stigsins
01.10.92: Svavar Sigmundsson, dósent, fúll-
trúi Háskóla íslands.
15.10,92: Jakob Yngvason. prófessor, fulltrúi
Háskóla íslands í stað Svavars Sigmunds-
sonar.
12,11,92: Stefán Stefánsson, deildarstjóri,
fulltrúi menntamálaráðuneytisins, og Þórunn
Bragadóttir til vara, tilnefnd til ársloka 1994.
Samráðsnefnd um íjármál Háskóia ÍS'
lands
13.02.92: Gunnlaugur H. Jónsson, háskóla-
ritari, Örlygur Geirsson, skrifstofustjóri
menntamálaráðuneytisins, og Ásdís Sigur-
jónsdóttir, deildarsérfræðingur fjármála-
ráðuneytisins.
Samráðsnefnd um kjaramál
21.11.91: Kjörin til þriggja ára, Sigurjón
Björnsson, prófessor og varaforseti háskóla-
ráðs, formaður, Gunnlaugur H. Jónsson,
háskólaritari, og Edda Magnúsdóttir, fram-
kvæmdastjóri starfsmannasviðs.
24.08.95: Júlíus Sólnes, formaður.
02.11.95: Þorgeir Örlygsson, formaður.
05.12.96: Jón Torfi Jónasson, formaður.
Samræmingarnefnd
Sept. 1991: Gunnlaugur H. Jónsson, háskola-
ritari, formaður, Pétur K. Maack, prófessor,
og Þorsteinn Vilhjálmsson, prófessor.