Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 475
473
jjannsóknar- oq þjónustustofnanir
Undirbúningur að hönnun gagnavinnslu-
kerfis fyrir stofnunina hófst haustið 1988.
Akveðið var að byggja kerfið upp með einka-
lolvum (PC), sem tengdar væru í net og þjón-
að yrði af einni móðurtölvu, sem staðsett væri
a stofnuninni. Gert var ráð fyrir skrásetningu
sýna og allra nauðsynlegra vinnsluupplýsinga,
ntvinnslurannsóknarsvara og fullkominni úr-
ýtnnslu alls þess, sem skráð væri. Mikil
shersla var lögð á að sníða kerfið að hefð-
hundnu vinnuskipulagi, þannig að tölvuvæð-
'ng kæmi að sem mestum notum við öll dagleg
stórf á rannsóknarstofunni. Tölvur yrðu stað-
settar í afgreiðslu og móttöku sýna á hverri
ueud rannsóknarstofunnar, hjá riturum og síð-
an i öllum vinnuherbergjum starfsfólks. Að-
Sangur að upplýsingum skyldi vera greiður og
Pvt auðvelt að fylgjast með vinnslustigi allra
sýna og að veita upplýsingar um niðurstöður.
Gunnar Ingimundarson, verkfræðingur, for-
stóðumaður tölvudeildar Ríkisspítala, hannaði
erfið i samvinnu við starfsfólkið og sérstak-
ega Jóhann Heiðar Jóhannsson, lækni. Til-
faunaútgáfa af kerfinu og ein tölva var sett upp
I1 reýnslu í desember 1989, og var skráningar-
erfið að mestu komið í notkun í árslok 1989.
•1 Ónaemismeinafræðilegar rannsóknir í
'etjarneinafræöi
Byrjað var að beita ónæmismeinafræðileg-
nni aðferðum við rannsóknir á vefjasýnum við
H árið 1982. Aðferðirnar byggjast á mótefn-
UnT sem eru sértæk fýrir ákveðna mótefna-
tika í veijum. Mótefhi eru ýmist merkt með
ttrskímandi efnum (immunofluorescence
'ýirinsóknir) eða mótefni eru tengd, beint eða
n eint, efnahvötum, sem framkalla útfellingar
arfefnis á þeim stöðum, sem mótefni hefúr
ndist (immunoperoxidasa rannsóknir). Við
, eru aðferðir, sem byggjast á flúrskímandi
ar°tehium mest notaðar til að athuga útfelling-
ntotefna eða komplementþátta í vefjum,
m verða við ýmsa ónæmissjúkdóma. Mikill
nuti þessara sjúkdóma leggst á húð og/eða
yru, og er því algengast, að slík sýni séu at
. uguð með þessum hætti. Miklar framfarir
haf;
um3 °rðið í aðferðum, sem byggjast á mótefn-
tengdum ensímum. Mörg mótefnanna
gd ensímum er hægt að nota á vef, sem
eyptur hefur verið í paraffin, sem er mikill
°stur, því ekki er alltaf hægt að sjá fýrir, hvort
era þarf mótefnalitun á vefjasýni.
Algengast er, að þessar ramisóknir séu not-
aðar til að kanna þroskastefnu illkynja æxla,
þar sem venjulegar litanir vefjasneiða duga
ekki til að skera úr um eðli æxlis. Þannig eru
þessar aðferðir oft hjálplegar til að greina á
milli þekjukrabbameins, sarkmeins, eitlil-
frumuæxlis og sortumeins. Jafnframt geta
þær verið hjálplegar við undirflokkun æxla. A
síðustu árum hafa t. d. verið þróuð mótefni,
sem hægt er að nota á vef, sem steyptur hefur
verið í paraffin og eru sértæk fýrir B- og T-eit-
ilfrumur. Einnig geta þessar aðferðir verið
hjálplegar til að komast að uppruna mein-
varpa þckjukrabbameins, en þó eru fá mót-
efni, sem eru sértæk fyrir ákveðin líffæri.
Jafnframt því að vera hjálpartæki við flokkun
æxla er líklegt, að mótefhaaðferðirnar verði í
vaxandi mæli notaðar til að kanna ýmis fram-
leiðsluefni oncogena og bæligena og geti
þannig hjálpað til við mat á horfúm sjúklinga
og aukið skilning á eðli sjúkdóma.
3. Krufningar
Fjöldi krufninga fór minnkandi á þessum
árum. Að meðaltali voru framkvæmdar um
400 krufningar árlega og þar með taldar rétt-
arkrufhingar fyrir dómsvöld landsins:
Krufningar (fjöldi krufinna)
Ár Sjúkrahúsa- krufningar Réttar- krufningar
1989 263 141
1990 281 150
1991 274 164
1992 265 127
1993 233 141
1994 232 126
Aðalástæðu fækkunar má telja, að sé nýr
búnaður og rannsóknaraðferðir sjúkrahús-
anna, sem gerir læknum núna oft kleift að
kanna betur ástand líffæra og þau mein, sem
þjá sjúklinga í lifanda lífi. Oft liggja því all-
ar nauðsynlegar upplýsingar fyrir, þegar
sjúklingur andast, þótt ekki liafi tekist að
ráða bót á. Áður varð niðurstaða krufningar
oft að leiða þetta endanlega í ljós. Landslög
gera ráð fyrir, að rétt skráð dánarvottorð liggi
fyrir, áður en jarðarför fer fram, og mun þörf
fyrir krufningar því haldast áfram.