Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 287
-ti§!sturnáiefni Háskólans
285
'endar og erlendar. Auka ætti fé til rann-
sokna á grundvelli markvissra og vel skil-
greindra verkefna og efla gæðamat með
regiubundnum úttektum á rannsóknarfram-
háskólakennara og rannsóknarstofnana
*iaskólans. Mikilvægt væri að virkja nem-
endur í rannsóknarstarfi skólans og hvetja þá
hl nýsköpunar.
Allt nám í Háskólanum ætti að miðast við
a Pjóðlegar kröfúr, byggja á fræðilegum
grunni, faglegri gagnrýni og ögun til sjálf-
stæðrar vinnu og leiða til viðurkenndrar
nskólagráðu. Skemmra nám en 3 ár á
askólastigi taldi nefndin, að ætti að fara
rajh v*ð aðrar stofnanir. Stysta almennt nám
1 háskólagráðu við Háskóla íslands taki 3 ár
°g leiði til B. A. eða B. S. gráðu. Einnig verði
°ði starfsnám, sem felur í sér vísindalega
artsþjálfún og lýkur með prófi, sem tryggir
s arfsréttindi á tilteknu fagsviði. Námstími
Par ætti að vera 3-6 ár eftir viðeigandi stúd-
^utspróf eða 1 -3 ár eftir viðeigandi B. A. eða
• próf. Nefndin studdi einnig uppbygg-
8U framhaldsmenntunar við Háskólann
e Þjálfun í vísindalegum vinnubrögðum
e®krannsðknum. Gæta þyrfti þess að rjúfa
* þau alþjóðlegu tengsl, sem fengist hafa
2ef ^ramhaldsnámi erlendis. Því þyrfti að
be 3 nemendum tækifæri til að taka hluta
vilHSa nrims v’ð erlenda háskóla. Auk þessa
nái ' ne^nh'n> að Háskólinn efldi fjölfaglegt
m °8 hyði upp á nám með starfi.
ræ« efhdin taldi ekki í sínum verkahring að
skóla á háskólastigi, en hún lagði
aðraS t na’^ samstarf Háskóla íslands við
land' S™'a’ sem ve'ta háskólamenntun hér á
'> °g hlutverk Háskólans væri að annast
lit mntu” kennara fyrir framhaldsskóla. Eftir-
á re | ,®æðum kennslu og náms verði byggt
uta ® !r’unðnu sjálfsmati á 3-5 ára fresti, en
ge a, komandi aðilar verði fengnir til að
uttektir á deildum á 6-10 ára fresti.
Sam,e nh'n lagði áherslu á lifandi og traust
fræðsr1^ .^askðlans v'ð þjóðfélagið, miðlun
þekk' U hl almennings og þjónustu í krafti
stefnm8ar- Háskólinn ætti að marka sér
nýiu 1 endurmenntunarmálum og nýta sér
starfi U' harskipta- og tölvutækni í fræðslu-
vig h;.Slnu- Auka þyrfti alþjóðleg samskipti
tækif S ° a °8 rannsóknarstofnanir og nýta
n’ sem gefast með mennta- og rann-
sóknaráætlunum í alþjóðasamstarfi. Taka
þyrfti upp hagnýta kennslu í íslensku fyrir
erlenda stúdenta, koma á sumarháskóla fyrir
erlenda og íslenska stúdenta og tíma-
bundnum stöðum fyrir erlenda vísindamenn.
Nefndin taldi, að Háskóli íslands ætti að vera
óumdeild alþjóðleg miðstöð rannsókna í
íslenskum fræðum. Það væri frumskylda
Háskólans að efla þessi fræði eftir fongum,
því ekki væri tryggt, að þau verði stunduð
annars staðar. Þá ætti Háskólinn að vera
virkur þátttakandi í viðfangsefnum, sem
styrkja almenna atvinnuþróun í landinu,
styðja aðgerðir til nýsköpunar og koma nýrri
þekkingu á framfæri við atvinnulífið í land-
inu með markvissum hætti.
Nefndin taldi, að Háskólinn ætti að njóta
sem mest sjálfstæðis um innri stjórnun og
ráðstöfun þess fjár, sem hann fengi til starf-
semi sinnar á fjárlögum eða aflaði sjálfur
með öðrum hætti. Þessu sjálfstæði yrði að
fylgja ábyrg og skilvirk stjómun. Tillaga var
gerð um breytta skipan háskólaráðs. Þar sitji
færri en nú, ekki deildarforsetar sjálfkrafa,
heldur kjörnir fúlltrúar fagsviða ásamt fúll-
trúum stúdenta og starfsmanna og tveir til-
nefndir utan Háskólans. Sjálfstæði deilda
verði aukið svo og stjórnvald forseta í
deildum. Gerður verði samningur við stjórn-
völd um þær námsbrautir, sem Háskólinn
býður nemendum og þá kennslu, sem hann
lætur nemendum i té. Með samningnum
verði fjárveitingar úr ríkissjóði til Háskólans
ákveðnar til nokkurra ára í senn. Jafnframt
verði kveðið á um eftirlit með gæðum þeirrar
þjónustu, sem Háskólinn veitir. Við ráðningu
háskólakennara verði þau meginsjónarmið
höfð í huga, að umsækjandi hafi sýnt frum-
kvæði og náð árangri í rannsóknum og
kennslu á því fagsviði, sem hann á að veita
forstöðu. Stefna beri að því, að Háskólinn
ráði sjálfur launum kennara.
Fyrstu viðbrögð Háskólans við tillögum
nefndarinnar voru lítil, og mönnum þótti flest
í þeim kunnuglegt og ekki fela í sér neina
byltingu í starfsemi Háskólans. Þetta var að
vissu leyti rétt, en mikilvægast við álit Þróun-
arnefndar var, að það dró saman þær hug-
myndir, sem verið höfðu í umræðu innan
Háskólans og raðaði þeim í heildarstefnu,
sem valinkunnir stjórnendur og ráðamenn