Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 487
485
Jjgrinsóknar- og þjónustustofnanir
namskeið verður prófað tvisvar sinnum á eft-
'rtöldum stöðum: Á Akureyri, í Reykjavík, í
^estmannaeyjum, Porto í Portúgal og Bou-
'ogne-sur-Mer í Frakklandi.
Onnur verkefni: Auk þeirra verkefna, sem
nér hafa verið talin upp, er Sammennt þátttak-
andi í verkefnum, sem rekin eru af öðrum
^amstarfsnefndum. Sérstaklega má nefna
Patttöku í verkefni, þar sem þróað er nám-
skeið í hlutbundinni forritun og þátttöku í
AquaTT UETP, sem er fagnefnd á írlandi
tengd fiskeldi og ýmis Evrópuríki eru aðilar
Sammennt hefur einnig verið virkur þátt-
takandi í verkefni á vegum Delta-áætlunar
^B, þrátt fyrir að ekki hafi fengist beinir
Jarmunir í það frá sambandinu. Um er að
ræða samstarfsverkefni Norðurlandanna og
n°kkurra annarra Evrópuríkja, og er mark-
•tnðið að greiða fyrir þátttöku Norðurlanda í
tannsókna- og þróunarverkefnum, sem lúta
tækni- og íjarskiptanotkun í námi og
starfsþjáifun.
Loks hefur verið unnið talsvert að undir-
tmingi þátttöku Sammenntar í Leonardó
aætlun ESB, sem mun taka við af Comett
aætluninni í ársbyrjun 1995. í því skyni hafa
artsmenn nefndarinnar kynnt sér eftir föng-
Um aðrar áætlanir en Comett, sem munu
nna inn í Leonardó og þá sérstaklega áætl-
anirnar PETRA og FORCE.
^tgáfur
Fyrir utan ofangreind verkefni hefur
ammennt staðið að útgáfu, sem tengst hefur
Uemingum á þjálfunarþörf einstakra at-
^^nugreina. Slíkar greiningar hafa verið lið-
lífs' ^eUr' v'ðleitni að efla samstarf atvinnu-
nm h” Lyrsta úttektin, sem út kom, var
Porf fyrir menntun í sjávarútvegi, og voru
álit r'r s®rfræð'nSar fengnir til að skrifa
gerð um þiálfunarþörf í hinum ýmsu
gre'nnm sjávarútvegs.
Pu viðameiri var skýrslan Menntun og
ir snnU}^' ?em ^om nt árið 1992. Hún er eft-
Ör Ólafsson, Jón Torfa Jónasson og
a. n á- Jónsson. í þessari samantekt er litið á
an,lnnu °g atvinnutækifæri á íslandi og sam-
ttfður gerður við önnur lönd. Einnig er
þar yfirlit yfir íslenska menntakerfið og mik-
ilvægi þess fyrir íslenskt atvinnulíf skoðað.
Þá er að finna þar yfirlit yfir helstu fræðileg-
ar kenningar á þessu sviði og tilraunir til að
beita þeim á íslenskan veruleika. Þessi sam-
antekt hefur síðan verið notuð sem bak-
grunnur fyrir atvinnugreinabundnar kannanir
á vegum nefndarinnar og annarra aðila, en
fæst af þvi hefur verið gefið út, enn sem
komið er.
Skýrslan Hugbúnaðariðnaður á Islandi
kom þó út árið 1993. Hún er könnun á stöðu
og vaxtarmöguleikum íslenskra hugbúnaðar-
fyrirtækja. Skýrslunni var ætlað að draga
fram upplýsingar um stöðu tölvu- og upp-
lýsingatækni á Islandi, hveijir helstu vaxtar-
broddarnir væru og hvaða framtíðarmögu-
leika greinin á.
í samvinnu við menntamálaráðuneytið
gaf Sammennt út árið 1993 bókina Þróun
starfsmenntunar á framhaldsskólastigi eftir
Gest Guðmundsson. Viðfangsefni bókarinnar
er í senn að rekja þróun starfsmenntunar á
framhaldsskólastigi og leggja mat á þá þróun
eins og hún hefur orðið síðustu þrjátíu árin.
Litið er sérstaklega til tveggja greina í
skýrslunni, byggingariðnaðar og ferðaiðnað-
ar. Þá er bókinni ætlað að vera innlegg í um-
ræðu um stöðu og framtíð starfsmenntunar á
íslandi.
Tvær aðrar útgáfur, báðar á ensku, er
einnig vert að nefna. Quality Issues in the
Fisli Industry er safn erinda á ensku, sem
flutt voru á námsstefnu Sammenntar um
gæðamálefni fiskiðnaðarins, sem haldin var
í Reykjavik árið 1992. Þar er að finna 18 er-
indi, flest hver eftir íslendinga, um stöðu og
framtíðarhorfur þessa málaflokks í evrópsku
samhengi. Loks gaf nefndin út Construction
Quality, sem er lokaritgerð Kristjáns Guð-
mundssonar, og hefur hún að geyma úttekt á
gæðamálum í byggingariðnaði og saman-
burð íslenskra og hollenskra aðstæðna á
þessu sviði.