Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 189
jí)órn Háskólans
187
Lektorar, sérfræðingar
Daníel Benediktsson, lektor í bókasafnsfræði
v'ð félagsvísindadeild, var að eigin ósk
veitt lausn frá starfi 1. september 1994.
Blias Héðinsson var ráðinn í lektorsstöðu við
félagsvísindadeild frá 1. janúar 1995 til 31.
desember 1995.
Guðmundur B. Arnkelsson, fastráðinn
stundakennari við félagsvísindadeild, var
ráðinn í stöðu lektors frá 1. ágúst 1995 til
31. júlí 1996.
Bafdís Ingvarsdóttir, kennslustjóri í félags-
vísindadeild, var ráðin í starf lektors í
kennslufræði við félagsvísindadeild frá 1.
ágúst 1997.
Jakob Smári, dósent, var ráðinn í lektorsstarf
1 aft>rigðasálfræði við félagsvísindadeild
frá 1. apríl 1997.
orJákur Karlsson, lektor í aðferðafræði við
félagsvísindadeild, var skipaður dósent frá
1 • júní 1993.
Raunvísindadeild
l*rófessorar, vísindamenn
gusta Guðmundsdóttir, dósent í matvæla-
r$ði og matvælaefnagreiningu við efna-
r®ðiskor raunvísindadeildar, var skipuð
^ Prófessor frá 1. desember 1993.
sgen- Bjarnason, fræðimaður á Raunvís-
wdastofnun, hlaut framgang í stöðu vís-
£.mdamanns frá 1. október 1995.
nar H. Guðmundsson, dósent í eðlisfræði
V'ð raunvísindadeild, var skipaður prófessor
ma >■ janúar 1996.
u mundur G. Haraldsson, dósent í lífrænni
e nafræði við raunvísindadeild, hlaut fram-
ln®anS,' starf prófessors frá 1. mars 1996.
8a Þórsdóttir, dósent í raunvísindadeild og
> námsbraut í hjúkrunarfræði við lækna-
e>id, hlaut framgang í starf prófessors frá
‘■marsl997.
011 lakobssyni, forstjóra Hafrannsókna-
stofnunarinnar, var falið að gegna prófess-
orsembætti í fiskifræði við líffræðiskor
faunvísindadeildar Háskóla íslands frá 1.
^Ptember 1994 til 31. ágúst 1997. Jakob
un jafnhliða starfi sínu sem prófessor
feegna starfi forstjóra Hafrannsóknastofn-
unarinnar.
Rósa Guðmundsdóttir, deildarstjóri,
starfsmannasviði.
Jón Eiríksson, fræðimaður á Raunvísinda-
stofnun, hlaut framgang í starf vísinda-
manns frá 1. febrúar 1996.
Jón K. F. Geirsson, dósent í efnafræði við
raunvísindadeild, hlaut framgang í starf
prófessors frá 1. febrúar 1996.
Kjartan G. Magnússon, dósent í hagnýttri
stærðfræði við raunvísindadeild, hlaut
framgang í starf prófessors frá 1. júní
1996.
Kristjáni Jónassyni, settum prófessor við
raunvísindadeild frá 1. ágúst 1994, var að
eigin ósk veitt lausn frá stöðu sinni frá 1.
september 1996.
Magnús Tumi Guðmundsson, var ráðinn
lektor í jarðeðlisfræði við raunvísindadeild
1. jan. 1994; hann hlaut framgang í stöðu
dósents frá 1. júní 1995 til 31. maí 1998.
Magnúsi Magnússyni, prófessor í eðlisfræði
við raunvísindadeild, var veitt lausn frá
embætti vegna aldurs frá 31. desember
1996.
Magnús S. Magnússon, fræðimaður við
Rannsóknarstofú um mannlegt atferli,
hlaut framgang í starf vísindamanns frá 1.
apríl 1997.