Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 213
-ÚLgerðabókum háskólaráðs
211
8
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs
k Stjórn Háskólans og nefndir
Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins
~^i-L94: Menntamálaráðuneytið tilkynnir
nieð bréfi, dags. 13. f. m., að frá og með 1.
Janúar 1995 munj íslenskir háskólar fá
Ogang að samstarfsverkefhum á vegum
Vrppusambandsins s. s. Sókrates og Leon-
jtfdó áætlunum. Menntamálaráðuneytið vill í
Pví sambandi benda yfirstjórn Háskóla ís-
land:
til
a reglur 6 og 7 um jafnan rétt fatiaðra
1 náms og atvinnu í Skýrslu Sameinuðu
Pjoðanna um jafna þátttöku fatlaðra, sem
'y'gdi bréfinu.
~^ÞL95; Guðmundur Hálfdanarson, for-
maður Alþjóðasamskiptanefndar, kom á fúnd
°8 ræddi störf Alþjóðaskrifstofu og Alþjóða-
janiskiptanefndar og tók þátt í umræðu um
. ‘■yt'ngar á stjórnsýslu og sérstaklega stöðu
Þjóðaskrifstofu háskólastigsins. Meðan
eoið er ákvörðunar um breytingar á starfs-
attum stjórnsýslu, eru þessi atriði bókuð:
”. ®skólaráð samþykkir, að Alþjóðaskrifstofa
askólastigsins verði gerð að stofnun, sem
rfyr'r nndir rektor og háskólaráð. Háskóla-
ra kýs henni stjórn með fulltrúum Háskól-
ans 0g fulltrúum samkvæmt tilnefningu
ntenntamálaráðuneytis og Samstarfsnefndar
^askólastigsins. Alþjóðaskrifstofan starfræk-
npplýsingastofu um nám erlendis, Erasmus
ritstofú á íslandi, upplýsingastofú um
ornett, Nordplus og Norfa og verður þjón-
e[S nrniðstöð Sókrates áætlunar. Hún veitir
Únni8 ppplýsingar um íslenska háskólastigið
' a'Þjóðastofnana. Samningur við ráðuneyt-
að Um Verksvið kostnað verði endurskoð-
nr. Alþjóðasamskiptanefnd háskólaráðs
erði sem áður ráðgjafarnefnd fyrir Alþjóða-
jkrifstoíúna.“
Lagt fram bréf mrn., dags. 28. f. m.
uneytið tilnefnir Sólrúnu Jensdóttur,
s rirst°fustjóra alþjóðasviðs ráðuneytisins,
^em fulltrúa sinn í vinnuhóp til að gera drög
Ai^g'W og tillögu að skipan stjórnar
Þjoðaskrifstofu háskólastigsins.
19,10,95 og 16.11.95: Þóra Magnúsdóttir,
framkvæmdastjóri samskiptasviðs, og Guð-
mundur Hálfdanarson, formaður Alþjóða-
samskiptanefndar, komu og ræddu breytingar
á verkefnum Alþjóðaskrifstofu háskólastigs-
ins og tillögu að skipuriti íyrir skrifstofúna.
Kynnt var nýtt og veigamikið verkefni hennar,
Sókrates áætlunin, sem áætlað var, að myndi
árlega kosta 60 m. kr., og ESB greiddi með
styrkjum. Skipuritið og þau verkefni, sem þar
voru talin, hlutu almennan stuðning háskóla-
ráðs. Fyrir var tekin tillaga rektors um fulltrúa
Háskóla íslands í stjórn Alþjóðaskrifstofú
háskólastigsins. Skv. reglum háskólaráðs um
Alþjóðaskrifstofú áttu 5 fúlltrúar að sitja í
stjórn hennar, þar af 2 frá H. I., sbr. samþykkt
frá 19. október 1995.
06.06.96: Ragnar G. Kristjánsson frá Al-
þjóðaskrifstofú og Þórður Kristinsson, frarn-
kvæmdastjóri kennslusviðs, kynntu drög að
umsókn Háskóla Islands um stofhsamning
(Institutional Contract) innan Erasmus hluta
Sókrates áætlunarinnar vegna háskólaársins
1997-1998. Gerð var grein fyrir þeim skuld-
bindingum og kostnaði, sem fylgdi samn-
ingnum, sem hljóðaði upp á tæplega 10 m.
kr. framlag frá Brússel. Samþykkt var eftir-
farandi bókun: „Háskóli Islands tekur undir
þau áform, sem fram koma í drögum að
umsókn Háskóla íslands um stofnanasamn-
ing við ESB og felur rektor að ganga frá
umsókninni í samráði við Alþjóðaskrifstofú
Háskólans og Alþjóðasamskiptanefnd og
undirrita hana fyrir hönd Háskóla íslands.“
Áaetlun og framtíðarstefna, skýrsla Þróun-
arnefndar og verkáætlun
10.11.94: Brynhildur Þórarinsdóttir og Guð-
mundur Steingrímsson, fulltrúar stúdenta í
háskólaráði, lögðu fram tillögu um, að unnin
yrði þriggja ára framkvæmdaáætlun fyrir
Háskóla Islands. Guðmundur mælti fyrir til-
lögunni. Rektor þakkaði stúdentum og boð-
aði umræðu um málið síðar.