Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 458
456
Prófessor Vilhjálmur G. Skúlason,
dr. phil., lyfjafræðingur:
Samtenging lífrænna mishringlaga efna-
sambanda: Rannsókna- og kennsluverkefni
prófessors Vilhjálms G. Skúlasonar voru til
starfsloka vorið 1997 samtenging lífrænna
mishringlaga efnasambanda, einkum 1.3.4-
oxadíasólsambanda, en þeirra á meðal voru
1.3.4-oxadíasólasetonylsambönd og afbrigði
þeirra svo sem Schiffs basar, Knoevenagel-
sambönd og hydrasónar. Samvinna hefur ver-
ið við Ciba-Geigy, Basel, Sviss.
Dósent Kristín Ingólfsdóttir,
Ph.D., lyfjafræöingur:
Akonitíninnihald í bláhjálmi: Styrkur eit-
urefnisins akonitíns var mældur í íslenskum
bláhjálmi (Aconitum napellus). Sérstaklega
var efnið mælt í hunangssporum (nectaries)
úr blómum jurtarinnar. Niðurstöður sýna, að
innihald í blómum og blöðum bláhjálms er
lágt hér á landi miðað við erlend gildi, og
þótt innihald í hunangssporum hafi ekki ver-
ið mælt áður og ekki séu því til viðmiðunar-
gildi þar, má ætla, að ekki kæmu fram eitur-
áhrif af neyslu hunangsspora, fyrr en eftir að
neytt hafi verið úr 400-500 plöntum. Sam-
starf. Kjartan Ólafsson, lyQafræðingur.
Fjölsykrar í fjallagrösum (Cetraria island-
ica). I jölsykrar hafa verið einangraðir úr ís-
lenskum fjallagrösum og fullhreinsaðir og
efnafræðileg bygging þeirra greind. Grind
fjölsykrunnar er úr CC-D-mannópýranosýl
einingum, sem tengdar eru innbyrðis með
1—>6 tengi og oc-D-galaktópýranosýl eining-
um tengdum l-»6 böndum. Hluti mannósa
eininganna greinist annaðhvort í stöðum 2
eða 4, en hluti galaktósu eininganna greinist
bæði í stöðum 2 og 4. Fjölsykran hefur örv-
andi áhrif in vitro og in vivo á átfrumur
(phagocytosis). Áhrifin líkjast japanska lyf-
inu lentínan, sem er fjölsykra unnin úr
sveppinum Lentinus edodes. Samstarf: H.
Wagner og K. Jurcic, Universitat Múnchen.
Ahrif fléttuefna á arakídonsýruefnaskipti
in vitro: Seyði (extracts) úr þremur íslensk-
um fléttum hafa sýnt öfluga hamlandi verkun
á ensímið 5-lípoxygenasa in vitro, ensím,
sem hvatar ummyndun arakídonsýru í leukó-
tríen. Leukotríen hafa margþættar líffræði-
_____________________Árbók Háskóla íslands
legar verkanir og eru talin orsaka bólgusjúk-
dóma. Fléttuefnin hafa ekki áhrif á ensímið
cýklóoxygenasa, sem hvatar myndun arakí-
donsýru í prostaglandín. Virkt efni hefur ver-
ið einangrað úr fjallagrösum, og unnið er að
einangrun virkra efna úr grábreyskingi (Ster-
eocaulon alpinum) og ormagrasi (Thamnoil-
ia subuliformis). Samstarf: H. Wagner og K.
Jurcic, Universitát Múnchen, Guðborg A.
Guðjónsdóttir og Stefán B. Sigurðsson.
Stefán Jökull Sveinsson,
lyfjafræðingur:
Lípósómar sem lyfjaberar fyrir sýklalyf til
staðbundinnar notkunar: Markmið þessa
verkefnis var að þróa aðferð til framleiðslu lípó-
sóma til að flytja vatnsleysanleg Iyf, cn at-
huganir hafa sýnt, að til þess að flutningur lí-
pósóma inn í húð sé árangursríkur, þarf þyer"
mál lípósómanna að vera <500 nm. Lípósóm-
ar voru framleiddir með andhverfri uppguf'
un, og í stað notkunar hljóðbaðs til myndun-
ar v/o fleytu var notað hátíðnitæki og við það
tengd flæðisella. Með þessari tækni reyndust
80% lípósómanna hafa þvermál minna cn
300 nm, meðalþvermál 240 nm. Innra rúm-
mál lípósóma var ákvarðað 16.038 1 af vatns-
fasa fyrir hvert mól þeirra fituefna, sem not-
uð voru í framleiðsluna. Samstarfsmenn.
Herdís Björk Arnardóttir og Þórdís Krist-
mundsdóttir.
Lípósómar sem lyfjaberar í nýju munngeh-
Metið var magn bólguhemjandi barkstera, tn-
amcinolon acetonide, í lípósómum (TA), sern
tekið var upp í slímhúð munnhols með in v‘l,°
rannsóknum á slímhúð hamstra. Einnig var
þróað munngel, sem inniheldur TA í lípósom
um og hefur háa viðloðun við slímhúð í munn
holi. Niðurstöður sýndu, að lípósómar ga 11
tæplega tvöfalt hærri þéttni TA í slímhúð hel '
ur en þegarTA var notað á fríu formi. Við fram
leiðslu á munngeli með TA í lípósómum va
notaður co-polymer af metakrýlsýru °fc
metýlmetakrýlsýruester. TA í lípósómum va
einnig komið fyrir í Orabase (samanbur ar
lyfjaform). Losun lyfsins úr samsemingun
svo og leysanleiki þeirra var metið in
Klínísk rannsókn sýndi, að fleiri sjúklmg
sýndu bata, þegar þeir voru meðhöndlaðir mc
munngeli með lípósómum, og þetta munng _
þoldist betur og gaf betri áferð og tilfinnmg