Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1997, Blaðsíða 284
282
Árbók Háskóla íslands
Háskólaráð hefur talið æskilegt, að
ákvæði laga um inntöku nemenda verði end-
urskoðað, og í stað ijölmargra undanþága,
sem nú eru veittar í reglugerð, komi skýrari
ákvæði í lögum um þær takmarkanir, sem
háskólaráð getur heimilað deildum til að
tryggja æskilegan undirbúning við upphaf
þess náms, sem þær bjóða, og þær takmark-
anir á fjölda, sem deildir telja nauðsynlegar
vegna skorts á aðstöðu til að veita viðunandi
kennslu. Markmið slíkrar lagabreytingar yrði
ekki að hindra stúdenta í námi og fækka
þeim, heldur að leiðbeina þeim um undirbún-
ing og tryggja þeim viðunandi gæði kennslu.
Háskólar nota alþjóðlega viðmiðun í
kröfum sínum til prófa. Margir námsmenn
valda ekki þessum kröfum og hverfa frá
námi. Á árunum 1991-1997 innrituðust um
2.000 nemendur í Háskóla íslands á hverju
hausti. Um tveir þriðju þeirra voru nýnemar,
en einn þriðji nemendur, sem voru að hefja
nám aftur, þar sem þeir náðu ekki tilskildum
árangri á fyrsta ári. Um 600 hurfu frá skól-
anum árlega, án þess að ljúka námi. Flestir
heltust úr lestinni, þegar á fyrsta námsári.
Þversögnin í námsframboði á háskólastigi
hér á landi fólst í því, að eini skólinn, sem
stóð öllum stúdentum opinn, var rannsóknar-
háskóli, sem bauð fræðilegt nám, en það var
ekki við hæfi helmings þeirra, sem til hans
sóttu. Sá fjöldi úr hverjum árgangi, sem hér
lauk fræðilegu háskólanámi, var svipaður og
gerðist með skyldum þjóðum, en við áttum
ekki sambærilega skóla og aðrar þjóðir, sem
buðu aðgengilegra háskólanám með áherslu
á verkmenntun.
Það hafði lítinn tilgang að vísa stúdentum
á aðra háskóla og sérskóla landsins til að
stunda þar sama nám og kennt var við
Háskóla íslands. Þar með var ekkí sagt, að
Háskóli íslands væri andvígur því, að þessir
háskólar og sérskólar yrðu efldir og þeim
gert kleift að bjóða nám á háskólastigi, sem
væri með öðru markmiði eða öðru sniði en
boðið var við Háskóla íslands. Greiðasta
leiðin til að auka framboð skemmri verk-
menntunar og almenns byrjunarnáms á
háskólastigi væri að heimila bestu fram-
haldsskólunum að starfrækja slíkar deildir 1-
2 ára náms eftir stúdentspróf eða hliðstætt
lokaprófi framhaldsskólans. Önnur leið væri
að sameina og efla aðra skóla, sem nú starfa
á háskólastigi, í uppeldisháskóla, listaha-
skóla, verslunarháskóla, tækniháskóla, Ha_
skólann á Akureyri og Háskóla í Borgarfirði,
þar sem nám væri með öðru sniði en i
Háskóla íslands. Þriðja leiðin væri, að
Háskóli íslands tæki upp nýjar námsbrautir
fyrir styttri námsleiðir með minni fræðileg3
undirstöðu og rannsóknir en nú gerist. Þroun-
arnefndin, sem á árinu 1994 lagði drög að
stefnu Háskólans á næstu árum, vildi ekki, ao
sú leið yrði farin, heldur léti Háskólinn
öðrum skólum á háskólastigi þetta nám eftiu
Háskólinn ætti að einbeita sér að námi nie
fræðilegri undirstöðu og rannsóknarívan,
sem lyki með alþjóðlega viðurkenndu
háskólaprófi eftir þrjú ár hið skemmsta. Hins
vegar hvatti Þróunarnefndin til þess, a
Háskólinn gripi á vanda byrjunar náms innan
sinna veggja og herti þar faglegar kröfur.
Fróðlegt er að bera háskóla okkar sanian
við háskóla í Bandaríkjum Ameríku. Þroun
háskóla þar í landi er sérlega forvitnileg,
vegna þess að sú aukna aðsókn að háskólum,
sem orðið hefúr í Evrópu á síðasta áratug °t
við erum að byrja að glíma við nú, var P ^
fyrr á ferð. Margur vandi, sem við erum '
að átta okkur á, er þeim vel kunnur,
reynsla er komin á þau úrræði, sem tii
gripið. Athyglisverð er dreifing st .”ra
innan háskólastigsins. Um þriðjungur Þel^
er við nám í rannsóknarháskólum, s
byggja á fræðilegri undirstöðu, en m
helmingur stúdenta er við nám í skólum, s
nefnast „community colleges" eða hera
skólar. Þeir leggja litla áherslu á ra”n,s0.-gi’
en bjóða nám með lokaprófi eftir tvö ar, J
breytta verkmenntun auk almennra na^
skeiða, sem stúdentar geta fengið metm ^
byrjun á lengra námi í öðrum skólum- ,
þess kemur, sem nú er til umræðu, aó na r_
grunnskóla og framhaldskóla verði en^_
skipulagt svo, að unnt verði að ljúkjj,s^]j
entsprófi ári fyrr, gæti eins árs héraðs a ^
komist fyrir í sama húsnæði og n-f ajds-
kennslukrafta, sem þegar eru við ftnrn n(jur'
skólann. Full ástæða er einnig til an ® yei
skoða markmið „öldungadeilda, sen ^
hafa þjónað við marga framhaldssko a-
þess að opna fullorðnum leið til na
stúdentsprófi ættu þessar deildir a